Morgunblaðið - 14.01.1988, Page 8

Morgunblaðið - 14.01.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1988 I DAG er fimmtudagur 14. janúar, sem er fjórtándi dagurársins 1988. Ardegis- flóð í Reykjavík kl. 1.27. Síðdegisflóð kl. 13.49. Sól- arupprás í Rvík er kl. 10.58. Sólarlag kl. 16.15. Myrkur kl. 17.23. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 8.53 (Almanak Háskóla íslands). Já, þú leiddir mig fram af móðurlífi, lóst mig liggja öruggan við brjóst móður minnar. (Sálm. 22, 10.) LÁRÉTT: — 1. gamall, 5. manns- nafn, 6. stúlka, 7. hvað, 8. smágferða, 11. tveir eins, 12. iðka, 14. vætlar, 16. var á sífelidu iði. LÓÐRÉTT: — 1: heimskan, 2. rautt, 3. veiðarfæri, 4. duft, 7. sjór, 9. úthagi, 10. hreina, 13. fæði, 15. ta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1: lasleg, 5. ká, 6. græska, 9. lóð, 10. ru, 11. ef, 12. f&t, 13. gata, 15. úra, 17. rangfar. LÓÐRÉTT: — 1. lafjlegar, 2. skæð, 3. lás, 4. grauts, 7. rófa, 8. krá, 12. farg, 14. tún, 16. aa. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Hinn 5. des- ember voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni Olga Helena Kristinsdóttir og Ólafur Þór Aðalsteins- son. Heimili þeirra er að Austurströnd 8, Seltjarnar- nesi. Sr. Þórir Stephensen gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR________________ MJÖG _ hefur dregið úr frosti. í fyrrinótt var mest frost á láglendi á Gufuskál- um og var 5 stig. Hér í Reykjavík var 2ja stiga frost og úrkomulaust. Aust- ur á Egilsstöðum hafði mælst mest úrkoma í fyrri- nótt og var 11 millim. Þá var þess getið að í fyrradag var sólskin hér í bænum í tæplega 3 klst. Veðurstofan gerði ráð fyrir, í spárinn- gangi veðurfréttanna, að hiti muni lítið breytast. Snemma í gærmorgun var frostið 21 stig vestur í Frobisher Bay, var 9 stig í Nuuk. Hiti var þrjú stig í Þrándheimi, en frost 6 stig í Sundsvall og 7 stig austur í Vaasa. TRYGGINGASTOFNUN ríkisins. í Lögbirtingablaðinu er auglýst laus til umsóknar staða deildarstjóra upplýs- inga og félagsmáladeildarinn- ar hjá Tryggingastofnuninni og rennur umsóknarfrestur- inn út 15. þ.m., en heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið veitir stöðuna. FÉL. eldri borgara í Goð- heimum, Sigtúni 3, hefur opið hús í dag, fimmtudag frá kl. 14. Verður frjáls spila- mennska. Ki. 19.30 verður spiluð félagsvist (hálfkort) og byrjað að dansa kl. 21. KVENFÉL. Óháða safnaðar- ins efnir til hins árlega Bjargar-kaffis í safnaðar- heimili kirkjunnar nk. sunnu- dag, 17. janúar kl. 15 að lokinni messu. Þá mun María Guðmundsdóttir syngja ein- söng. HALLGRÍMSKIRKJA. Opið hús verður í dag, fímmtudag í safnaðarsal kirkjunnar kl. 14.30. Dagskrá verður flutt. En þeir sem óska eftir bílferð eru beðnir að gera viðvart í síma kirkjunnar fyrir hádegi í dag, en ekki síðdegis eins og misritaðist hér í gær. LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ sem Orator, félag laganema, veitir ókeypis er á fimmtudögum milli kl. 19.30 og 22 í síma 11012. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. Undir hádegi í gær sýndi vindhraðamælirinn hjá hafn- sögumönnum stöðugan vindhraða sem mældist 10 vindstig. í gær komu til hafn- ar, að utan Álafoss og Reykjafoss. í gærkvöldi átti Dísarfell að leggja af stað til útlanda, en að utan var Árfell væntanlegt. Seint í fyrrakvöld fór Askja á ströndina svo og leiguskipið Esperanza. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrradag fór togarinn Otur aftur til veiða. í gær kom togarinn Karlsefni inn til löndunar á fiskmarkaðnum og er þetta fyrsta fisklöndun- in þar á þessu ári. Í gærkvöldi átti togarinn Keilir að halda aftur til veiða. HEIMILISDÝR___________ ALLT frá því í desember- mánuði hefur yrjótt læða sem fannst í Skipholti hér í Reykjavík, verið í óskilum. Hún er brún, svört og er grá- flekkótt og með ljósbláa hálsól, sem er áletruð. í síma 76206 getur eigandi kisu hringt. Verðbreytingar í gHcH á morgun: Flestar matvörur hækka í verði sf&ríö MO Ekkert oj-oj-oj, ástin mín. Annað verður ekki á borðum fyrr en þú ferð að standa við eitthvað af kosningaloforðunum. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8. janúar til 14. janúar að báðum dög- um meðtöldum er í Háaleitisapóteki. Auk þess er Vesturbœjarapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fuiloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Óneemistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni: Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöid kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Se'tjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjólparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin ménud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtúd. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag ialands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lífavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpslns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tfðnum: Tll Norðurlanda, Bet- lands og meglnlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9988 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 18.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegisfróttir endur- sendar, auk þess sem sent er fróttayflrlit liöinnar viku. Allt fslenskur tfmi, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvenn&deildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringtins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Land&pítalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabendiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim8Óknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrt - sjúkrahú8ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 699300. (Athugiö breytt símanúmer.) Þjóðmlnja8afnlð: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókaaafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju. s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hár segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21\ Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Mynt8afn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Nóttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn íalanda Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mónud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard.frá kl. 8-16 og sunnud.frá kl. 9-11.30. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.