Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1988 9 Eigendur Spariskírteina Ríkisjóðs athugið! mmea Einingabréf Kaupþings hafa nú þegar sannað ótvírætt gildi sitt og stöðugleika sem arðbær íjárfesting. Viðbendum eigend- um Spariskírteina Ríkissjóðs á að við tökum spariskírteini sem greiðslu fyrir önnur verðbréf. Með því að fjárfesta í Einingabréfum trýggirðu þér hámarksávöxtun, lágmarks- áhættu og að auki er féð ætíð laust til útborgunar. Einingabréf Kaupbings hf. eru öryggissióður binn og binna um ókomin ár. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 7. JANÚAR 1988 Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 2.567,- 1.498,- 1.290,- Lífeyrisbréf 1.290,- SS 85'1 SÍS 85-1 Lind hf. 86-1 Kópav. 11.425,- 19.382,- 10.918,- 11.068,- KAUPÞINGHF Húsi verslunarinnar ■ sími 68 69 88 : - Hvað vill flokkurinn? Ólafur Gfslason, blaða- maður á Þjóðviljanuni, ritar grein í blaðið sl. föstudag, sem ber yfir- skriftina; ísland úr NATO, herinn burt, — hvað svo? Þessi spuming er ekki ný i herbúðum Alþýðubandalagsmanna. Fyrir allmörgum árum benti einn úr þeirra hópi, Svanur Kristjánsson, á þá einföldu staðreynd, að veikasti hlekkurinn i ut- anríkisstefnu Alþýðu- bandalagsins vœri sá, að flokkurinn gœti ekki svarað þeirri spumingu, hveraig hann ætlaði að tryggja öryggi íslensku þjóðarinnar, ef stefna hans næði fram að ganga. Svavar Gestsson segir i Þjóðviljaviðtali á dögunum, að i stað vam- arliðsins og aðildarinnar að NATO sé „þörf hrir nýtt öryggiskerfi". Olaf- ur Gislason spyr i framhaldi af þessu, í hveiju þetta nýja örygg- iskerfi eigi að vera fólgið. f grein Ólafs Gíslason- ar er ekki að finna nein svör við þessari spum- ingu frekar en hjá Svavari Gestssyni. Á hinn bóginn segir Ólafur, að Alþýðubandalagið haldi fram mótsagnakenndri stefnu, þegar gefið sé til kynna, eins og Svavar gerði, að vilji sé til að styrkja Vestur-Evrópu en samt sé ætlunin að standa utan Evrópu- bandalagsins og NATO. í sömu andrá segir Ólaf- ur svo, að hann sé ekki að . halda því fram að Alþýðubandalagið eigi að vera í þessum bandalög- um. Það væri sannarlega æskilegt, að Alþýðu- bandalagsmenn hefðu þrek til að gera annað en spyija spuminga um utanríkisstefnu íslands. lil Deilur í Alþýðubandalagi í Alþýðubandalaginu eru nú uppi deilur um utanríkismál. Svavar Gestsson, fyrrum form- aður, kom þeim af stað í samtali við Þjóðvilj- ann milli jóla og nýars. Hafa ummæli hans þá áður verið gerð að umtalsefni í Stakstein- um og var þeirri spurningu þá varpað fram, hvort Svavar væri tekinn til við að ræða ut- anríkismál í alþjóðlegu samhengi en Ólafur Ragnar Grímsson, arftaki Svavars í formanns- stólnum, liti nú á þau úr fyrirhugaðri stjórn- stöð á Keflavíkurflugvelli og með hliðsjón af flugvélagerðum varnarliðsins. í Staksteinum í dag er litið á umræður um samtalið við Svavar í Þjóðviljanum. svarar Bima Þóröardóttir, sem til skamms tíma var heLsti forsprakki trotskíj- ista og heimsbyltingar- innar í Fylkingunni en situr nú í framkvæmda- stjóm Alþýðubandalags- ins, svarar Ólafi Gíslasyni í Þjóðviljanum á þriðjudaginn. Hún leggur að jöfnu aðild ís- lands að NATO og vamarsamninginn við Bandaríkin og bmrás Varsjárbandalagsríkj- anna í Tékkóslóvakiu Bima 1968 og telur að brott- hvarf hemámsliðsins frá Tékkóslóvakiu sé sam- bærilegt við brottför vamarliðsins héðan. Það er von, að alþýðubanda- lagsmenn komist ekki langt í umræðum um þessi mál í sínum röðum, þegar röksemdimir em þessar. (Að visu vill Svav- ar Gestsson kanna, hvort ekki eigi að endumýja tengsl Alþýðubandalags- ins við kommúnistaflokk- ana í Austur-Evrópu, sem vom slitin eftir inn- rásina - í Tékkóslóvakiu 1968. Kunna þau Svavar og Bima að vera sam- mála um það.) 1 stuttu máli hafnar Bima umræðum um ut- anríkismál á þeim for- sendum, sem Svavar Gestsson og Ólafur Gísla- son reifuðu. Hún telur vanda Alþýðubandalags- ins vera þann, að skort hafi „einarða og undan- bragðalausa baráttu gegn herstöðvunum og Nató“. Og hún segir enn- fremur: „Alþýðubanda- lagið hefur ekki sinnt herstöðva- og Nató-and- stöðu sem skyldi og sýpur nú af þvi seyðið þegar óskir berast um að gera uppgjöfina að samþykktri stefnu." Með hvom skyldi Ólaf- ur Ragnar standa? Birau eða Svavari? And-styggileg villa Oddur Ólafsson, að- stoðarritstjóri Tímans, vekur máls á þvi í blaði sinu í gær, að i Stakstein- um á þriðjudag birtist and-styggileg villa. f fljótræði varð höfundi á sú skyssa að íslenska ekki samtenginguna „og“ úr ensku, þannig að orðið „and“ stendur á milli nafna á þeim tveim- ur forsætisráðhermm Breta, sem hafa verið þaulsætnastir. Telur Oddur þetta kannski merki um það, að höf- undur Staksteina sé um of enskuskotinn i hugs- un, en segir þó að hér sé „augljóslega um pennaglöp að ræða“. Þrátt fyrir þær hindran- ir, sem reistar hafa verið innan veggja á Morgun- blaðinu, til að koma í veg fyrir að fljótfæmi eins og sú, sem hér er rædd, birtist ekki lesendum, gerðist það þó í þetta sinn hér í dálkinum og em lesendur hans beðnir vel- virðingar á því. ^BRowninG veggjatennisvörur ISPORTUF) EIOISTORGI TÖLVUPRENTARAR ÖRBVLG)U0FN6R néföLASP'LARAR Antik Rýmingarsala Allt á að seljast. Húsgögn, speglar, lampar, málverk, postulín, kristall, nýr sængur- fatnaður, gjafavörur. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544. Opið frá kl. 12-18 virka daga. Laugardaga frá kl. 12-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.