Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1988 FRUMSÝNIR: NÝJASTA GAMANMYND STEVE MARTTN! Steve Martin og Daryl Hannah í glænýrri og geysilega skemmtilegri gamanmynd ásamt Rick Rossovich, Michael J. Pollard og Shelley Duvall. ★ ★ ★l/i AI. MBL. C.D. Bales. Hann er bráðskarpur, geysifyndinn og gamansamur en hefur þó afar óvenjulegan útlitsgalla — griðariega langt nef. Leikstjóri: Fred Schepisi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. IFULLKOMNASTA I «f II I A II OQLBY STEREQ A fSLANDI ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL í HLAÐVARPANUM Sýningar hefjast á ný: Sunnud. 17/1 kl. 20.30. Aðrar sýningar. þriðjud. 19., fóstud. 22., mánud. 25. og föstud. 29. jan. kl. 20.30. Miðasala allan sólarhringinn i síma 15185 og á skrifstofu Al- þýðuleikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð kl. 14.00-16.00 virka daga. Osóttar pantanir scldar daginn fyrir sýningardag. P-Leikhópurinn 4. sýn. í kvöld kl. 21.00. 5. sýn. laug. 16/1 kl. 21.00. 6. sýn. sunn. 17/1 kl. 21.00. Aðrar sýningar í janúan 18., 22., 23., 24., 26., 27., 28. jan. Ath. aðeins 10 sýn. eftir. Miðapantanir allan sólahringinn í sima 14920. Miðasalan er opin í Gamla bíó milli kL 16.00-19.00 alla daga. Sími 11475. &TDK HUÓMAR BETUR SÝNIR: OLL SUND LOKUÐ * * *>/i A.I. Mbl. Myndin verður svo spenn- andi eftirhlé að aniiað eins hefur ekki sést lengi. Það borgar sig að hafa góð- ar neglur þegar lagt er í hann. Kevin Costner fer á kostum í þessari mynd og O er jafnvel enn betri en sem i - lögreglumaðurinn Eliot hJess í ,Hinum vamm- lausu'... G.Kr. D.V. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. lEiKFfilAC; REYKIAVlKUR SiM116620 Uugard. 16/1 kl. 20.00. Fimmtud. 21/1 kl. 20.00. Sýningum fer fxkkandi. eftir Borríe Keefe. Föstud. 15/1 kl. 20.30. Sunn. 17/1 kl. 20.30. Miðvikud. 20/1 kl. 20.30. ALGJÖRT RUGL eftir Chxútopher Durang 8. aýn. í kvöld kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda. 9. sýn. þrið. kl. 20.30. Brón kort gilda. 10. sýn. fös. 23/1 kl. 20.30. Bleik kort gilda. Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kriatinn Steinadaetur. Tónlist_og söngtextar eftir Valgeir Guðjónaaon. 3. aýn. í kvöld kl. 20.00. Uppaelt. Ranð kort gilda. 4. aýn. föstud. kl. 20.00. Uppaelt. Blá kort gilda. 5. sýn. sunn. kl. 20.00. Uppselt. Gul kort gilda. 6. sýn. þrið. kl. 20.00. Grzn kort gilda. 7. sýn. miðv. kl. 20.00. Hvít kort gilda. 8. sýn. fös. 22/1 kl. 20.00. Uppselt. Appelsínugul kort gilda. 9. sýn. laug. 23/1 kl. 20.00. Uppselt. Brún kort gilda. 10. sýn. fös. 29/1 kl. 20.00. Uppselt. Bleik kort gilda. VEITINGAHtJS 1 LEIKSKEMMU Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torf- unni síma 13303. PAK M.M jfLAEyjv RIS í leikgcrð Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í leikskemmu LR v/Meistaravelli Laugard. 16/1 kl. 20.00. Uppselt. Fimmtud. 21/1 kl. 20.00. Sunnud. 24/1 kl. 20.00. Uppselt. MIÐASALA í IÐNÓ S. 16620 Miðasalan í Iðnó cr opin daglega frá kl. 14.00-19.00, og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú er ve- rið að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 14. feb. MTÐASALA í SKEMMUS. 15610 Miðasalan í Lcikskeramu LR v/Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16.00-20.00. E FL0DDER Sýnd kl. 5og 11. SAGAN FURÐULEGA ★ ★ ★ SV.MBL. SAGAN FURÐULEGA ER MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLD- UNA ENDA ER HÉR UNDRA-ÆVINTÝRAMYNDÁ FERÐINNI. Erl. blaðad.: J.S. ABC-TV segir: HÚN ER HRÍFANDI, FYNDIN OG SPENNANDI OG UMFRAM ALLT TÖFRANDI. S&E ATTHE MOVIES segja: SVONA EIGA MYNDIR AÐ VERA, SKEMMTILEGASTA MYNDIN í LANGAN TÍMA. Aðalhl.: Robin Wright, Caiy Elwes, Peter Falk, Billy Crystal. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. I Í4 I < I 4 Sínrti 11384 — Snorrabraut 37 Nýjasta mynd John Badham. ÁVAKTINNI RICHARD DREYFUSS EMILIO ESTEVEZ STAKE0UT ★ ★★>/2 AI.Mbl. „Á vnktinni erpottþétt skemmtun. Besta mynd John Badhams tilþessa. Þaðglansar afDreyíussíaðalhlutverki."AI. Mbl. „Hér fer allt saman sem prýtt getur góða mynd. Fólk ætti að bregða undir sig betri fætinum og valhoppa í Bíóborgina." JFJ. DV. Stakeout - topp mynd - topp skemmtun Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emilio Estevez, Madeleine Stowe og Aidan Quinn. Handrit: Jim Kouf. Leikstj.: John Badham. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. N0RNIRNAR FRÁ EASTWICK Sýnd 7 og 9. MICROSOFT HUGBÚNAÐUR Tónleikar í Casablanca TÓNLEIKAR verða í kvöld, 14. janúar, í veiting-astaðnum Casa- blanca. A tónleikunum koma fram hljómsveitirnar Ofris og Blátt áfram. Húsið er opnað kl. 22.00. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans!____________/ Föstudagsmessa 1 Laugarneskirkj u Föstudagsmessa verður haldin í Laugarneskirkju föstudaginn 15. janúar næstkomandi kl. 18. Að messunni stendur áhugahóp- ur um klassíska messu, tíðagjörð og kyrrðardaga, sem keimir sam- an til messu einn föstudag í mánuði. Að messu lokinni verður einföld máltíð þar sem rætt verð- ur um ýmsa þætti guðsþjón- ustunnar og trúarlífsins. í fréttatilkynningu frá áhuga- hópnum segir, að á undanförnufn áratugum hafi fjölmennar hreyfing- ar fólks komið fram innan allra kirkna Norðurlanda, sem leiti upp- byggingar og endurnýjunar á sviði klassísks helgihalds. Samtök af þessu tagi kenni sig yfírleitt við kirkjulega endurnýjun og helsta stefnumið þeirra sé að vinna að endumýjun tilbeiðslulífs og guðs- þjónustuhalds á grundvelli þess arfs sem kirkjan hefur varðveitt og þró- að gegnum aldirnar, eins og segir í fréttatilkynningunni. Eitt af grundvallarsjónarmiðunum sé einn- ig að þessi arfur sé sameiginlegur mörgum kirkjudeildum og tryggð við hann sé því veigamikill þáttur í einingarvivðleitni kirkna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.