Morgunblaðið - 11.02.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.02.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988 19 Sögur eftir Ólaf Hauk Símonarson MÁL og menning hefur gefið út Sögur úr sarpinum eftir Ólaf Hauk Simonarson. í þessari bók eru ellefu sögur sem áður hafa birst í smásagnasöfnum hans eða í tímaritum. í kynningu frá útgefandanum segir m.a.: „Ólafur skrifar gjama um fólk í hversdagslegu umhverfí, en jafnan er stutt í fantasíu og táknmyndir. Ólíklegustu atburðir eiga sér stað í tiltölulega venjulegu umhverfí, svo sögumar eru oft með raunsæisblæ þótt þær séu ævintýralegar. Ólafur Haukur hefur áður sent frá sér fjölda bóka, bæði sögur, leikrit og ljóð; meðal þeirra mætti nefna Gal- eiðuna, Vík milli vina, Vatn á myllu kölska, Unglingana í eldofninum, Ólafur Haukur Símonarson Vélarbilun í næturgalanum, Dæma- laus ævintýri og Badda og bflaverk- stæðið. Ólafur hefur einnig samið efni fyrir böm og unglinga og söng- texta." Sögur úr sarpinum er 146 blað- síður að stærð og er hún f-efín út sem kilja. Guðjón Ketilsson hannaði kápu. Bókin er prentuð og bundin hjá Prentstófu G. Benediktssonar. Aðalfundur Viðeyingaféjagsins verður haldinn í Síðumúla 17 sunnudaginn 14. þessa mánaðar og hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. I/iðeyingafélagið. anóa - húsgögn húsgogn i S unga tó'Ksios. FALLEG OG VÖNDUÐ HÚSGÖGN í ALLA ÍBÚÐINA __áfiöWiarga Þar sem góðu kaupin gerast. 2 Kopavogi 44444 INNRÉTTINGA- OG HÚSGAGNASÝNING UM HELGINA OPIÐ LAUGARDAG KL 10 - 16 OG SUNNUDAG 14 -17 \NG(. Kringlan s. 689017 Laugavegi s. 17440
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.