Morgunblaðið - 11.02.1988, Page 19

Morgunblaðið - 11.02.1988, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988 19 Sögur eftir Ólaf Hauk Símonarson MÁL og menning hefur gefið út Sögur úr sarpinum eftir Ólaf Hauk Simonarson. í þessari bók eru ellefu sögur sem áður hafa birst í smásagnasöfnum hans eða í tímaritum. í kynningu frá útgefandanum segir m.a.: „Ólafur skrifar gjama um fólk í hversdagslegu umhverfí, en jafnan er stutt í fantasíu og táknmyndir. Ólíklegustu atburðir eiga sér stað í tiltölulega venjulegu umhverfí, svo sögumar eru oft með raunsæisblæ þótt þær séu ævintýralegar. Ólafur Haukur hefur áður sent frá sér fjölda bóka, bæði sögur, leikrit og ljóð; meðal þeirra mætti nefna Gal- eiðuna, Vík milli vina, Vatn á myllu kölska, Unglingana í eldofninum, Ólafur Haukur Símonarson Vélarbilun í næturgalanum, Dæma- laus ævintýri og Badda og bflaverk- stæðið. Ólafur hefur einnig samið efni fyrir böm og unglinga og söng- texta." Sögur úr sarpinum er 146 blað- síður að stærð og er hún f-efín út sem kilja. Guðjón Ketilsson hannaði kápu. Bókin er prentuð og bundin hjá Prentstófu G. Benediktssonar. Aðalfundur Viðeyingaféjagsins verður haldinn í Síðumúla 17 sunnudaginn 14. þessa mánaðar og hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. I/iðeyingafélagið. anóa - húsgögn húsgogn i S unga tó'Ksios. FALLEG OG VÖNDUÐ HÚSGÖGN í ALLA ÍBÚÐINA __áfiöWiarga Þar sem góðu kaupin gerast. 2 Kopavogi 44444 INNRÉTTINGA- OG HÚSGAGNASÝNING UM HELGINA OPIÐ LAUGARDAG KL 10 - 16 OG SUNNUDAG 14 -17 \NG(. Kringlan s. 689017 Laugavegi s. 17440

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.