Morgunblaðið - 11.02.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.02.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988 45 Samskiptanám- skeið fyrir unglinga ÞESSA dagana stendur yfir námskeið á vegum Rauðakross- hússins í Tjarnargötu og Tóm- stundaráðs Kópavogs fyrir 14—16 ára unglinga í Kópavogi. í samvinnu við þátttakendur var ákveðið að fjalla um nýjar leiðir til bættra samskipta við fullorðna, tjá- skiptaæfingar og hlutverkaleiki, lög og reglugerðir er varða ungt fólk, útivist, sjálfræði, áfengislöggjöfina, atvinnu, tryggingamál og fleira þess háttar, vímuefnamál og þátt- töku í samfélagsstjómun. Námskeiðið er tilraun á vegum framangreindra aðila og liður í þvi að þróa nýjar leiðir til þess að virkja unglinga til virkari þátttöku og ábyrgðar þannig að þeir geti auð- veldar hajft áhrif á sitt nánasta umhverfi. Leiðbeinendur eru Ómar Krist- insson frá Tómstundaráði og Ólafur Oddsson frá Rauðakrosshúsinu og gefa þeir allar nánari upplýsingar ef óskað er. (Úr fréttatilkynningu) Daði Guðbjörnsson sýnir hjá Félagi starfs- fólks í húsgagnaiðnaði í HÚSAKYNNUM Félags starfs- fólks í húsgagnaiðnaði, Suður- landsbraut 30, 2. hæð, stendur yfir málverkasýning Daða Guð- björnssonar. A sýningunni eru 17 verk, unnin á síðustu þremur árum. Sýningin er haldin af félagi starfsfólks í hús- gagnaiðnaði í samvinnu við Lista- safn ASÍ. Sýningin er tilraun fé- lagsins til þess að rækta tengslin milli myndlistar og handverks og er sú fyrsta í væntanlegri sýninga- röð, þar sem kynnt verða verk lista- manna, sem áður störfuðu í hús- gagna- og innréttingaiðnaðinum. Sýningin er opin alla virka daga kl. 10-17, en laugardaga og sunnu- daga kl. 15-17. Henni lýkur sunnu- daginn 14. febrúar. (Fréttatilkynning) fWC’-tiJvnlin tilbreyting Ljúffengt gæðakex í þremur bragðtegund- um. Frábært með osti og ídýfum eða eitt sér. TVC- eitt það besta. Láttu það ekki vanta. 1009 r CRACKEAS — EGGERT KRISTJÁNSSON H/F SÍMI 6-85-300 Fiðluleikur í Fríkirkj imui á föstudagiim Miha Pogacnik fiðluleikari. JÚGÓSLAVNESKUR fiðluleik- ari, Miha Pogacnik, leikur á tón- leikum í Fríkirkjunni föstudaginn 12. febrúar nk. Á tónleikunum flytur hann einleiksverk fyrir fiðlu eftir Johann Sebastian Bach. Miha Pogacnik fæddist í Slóveníu árið 1949, nam fiðluleik hjá Igor Ozym, Max Rostahl, Henryk Sze- ryng og Josef Gingold í Júgóslavíu og Vestur-Þýskalandi, auk þess sem hann hlaut Fulbright-styrk til náms í Bandaríkjunum, þar sem hann er nú búsettur. Hann heldur yfir eitt hundrað konserta á ári, bæði sem einleikari og sem sólisti með hljóm- sveitum. Sem dæmi um tónleika hans á þessu ári má nefna staði eins og Tbilisi í Sovétríkjunum, Oaxaca í Mexíkó, í Peking, Búdapest og Bled. Tónleikamir í Fríkirkjunni eru haldnir á vegum alþjóðafélags sem nefnist IDRIART sem stendur fyrir „Stofnun til eflingar samvinnu ólíkra menningarsvæða með hjálp listar- innar". Pogacnik er einn af frum- kvöðlum félagsins sem hefur höfuð- stöðvar í Genf. Á efnisskrá tónleikanna eru eftir- talin verk: Sónata nr. 1 í g-mo)l, BWV 1001, Partíta nr. 3 í C-dúr, BWV 1006, Sónata nr. 3 í C-dúr, BWV 1005 og Chaconna úr Partítu nr. 2 í d-moll, BWV 1004. Tónleik- amir hefjast kl. 20.30 og verður gert hlé eftir fyrstu tvö verkin. SAITKIörOG BAUNIR Fáðu þér góða baunasúpu á Sprengidaginn. Veldu þérgott hráefni. Whitworths baunir gefa rétta bragðið. Whitworths baunir, gular og fallegar, viðurkennd gæðavara. Hkristján ó. SKAGFJÖRÐ HF. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.