Morgunblaðið - 11.02.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.02.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR II. FEBRÚAR 1988 51 JÓHANNES ARA- SON ÞULUR Eiginlega genginn aftur Gamalkunn rödd heyrðist á dögunam á Rás 1 og þóttt- ust kunnugir þar þekkja rödd Jóhannesar Arasonar, þular, í tilkynningalestrinum. Jóhannes lét af störfum í haust er leið og kom þetta því mörgum á óvart. í örstuttu spjalli sagðist Jóhann- es hálft í hvoru vera hættur hjá Útvarpinu. Hann hefði hætt í sínu gamla þularstarfí í haust og farið á eftirlaun. Þá hefði verið gei»gið þannig frá hnútun- um að til hans mætti leita ef með þyrfti. „Líklega hefur verið litið svo á að ég hafi verið í Iausamennsku. Gerður Bjarklind „er flogin sem engill" suður í lönd í sumarfrí og þannig stend- ur nú á því að ég er eiginlega genginn aftur hér.“ - ■ mfmrnm tmmmá wimmmmmsmmá Aretha Franklin blómstrar með aukinni ábyrgð í upptökuverinu. Poul SchlUter (t.h.), kunni hreint ekki að meta hryðjuverkastarf- semi Karíusar og Baktusar. POUL SCHLÚTER * Ovænt og sársaukafull heimkoma Forsætisráðherra þeirra Dana, Poul Schliiter, kom öllum að óvörum mun fyrr heim úr sum- arfríi sínu en áætlað var. Brosið, sem yljað hefur löndum hans um hjartarætur, var stirðnað í sárs- aukagrettu er forsætisráðherran sté út úr flugvélinni sem bar hann frá hinum sólríku Kanaríeyjum. Gífur- leg öryggisvarsla var við komu Pouls sem að þessu sinni brá út af vananum og neitaði að ræða við forviða og forvitna blaðanienn. Poul hafði fjórum dögum áður brugðið sér til Kanaríeyja til að hvfla lúin bein og þreytt höfuð og var því eiginkona hans skilin eftir í Danmörku. Hún vissi ekki betur en að hann sólaði sig á Kanarí- ströndum á sama tíma og allt var gert til að koma honum um borð í yfirfulla flugvélina sem flytja átti sólbrúna Dani til heimahagana. Á endanum tókst ötulum starfs- mönnum forsætisráðuneytis og flugfélags að hola Poul niður hjá flugstjóranum. Þar sat hann á besta útsýnisstað flugvélarinnar og hafa án efa margir litið til hans öfundar- augum. En þeir hefðu fljótt látið af því ef þeir hefðu vitað að ástæða hinnar ótímabæru heimferðar var afar illvíg... tannpína. Fatasaumur - Saumanámskeið eru að hefjast fyrir byrjendur og lengra komna. Aðeins 4 í hóp. Ásgerður Ósk Júlíusdóttir, klæðskeri, Uppl. og innritun í símum 18706 - 21719. Glæsileg karlmannaföt dökkröndótt o.fl. litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxur kr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,- og 1.795,- teryl./ull/stretch. Gallabuxur kr. 790,-, 850,- og 875,- sandþvegnar. Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. Auk þess koma fram: Douglas P (Death in june) - Rose McDowall - HÖH - Godkrist - Björk Guðmundsdóttir - Inga Guðmundsdóttir o.fl. KYNNIR: HALLGRIMURTHORSTEINSSON Forsala aðgöngumiða: Gramm, Laugavegi 17 Miðaverð kr. 850.- S.tVÍÍ I gramm Sími: 12040 BINGÖ! Hefst kl. 19.30 Aðalvinninqur að verðmaeti kr.40Þús._________________ Heildarverðmæti vinninga ________kr.180 þús.______ TEMPLARAHÖLUN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.