Morgunblaðið - 21.02.1988, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988
21
68929$
VIÐSKIPTAÞJQNUSTAN
Fyrirtæki til sölu
• Heildverslun með búsáhöld og
hreinlætisvörur í Rvík.
• Hárgreiðslustofa í Breiðholti -
góð kjör.
• Matvöruverslanir í Árbæ, Vest-
urbæ, Kópavogi, Grafarvogi og
Austurbæ. Ýmsir greiðslumögu-
leikar.
• Gjafavöruverslun með sér-
hannaða listmuni. Staðsett í Aust-
urbænum.
• Lrtil heildverslun með flísar o.fi.
Lágt verð.
• Bifreiðaverkstæði í Rvk. Góð
tæki - sanngjarnt verð.
• Snyrtivöruverslun við Lauga-
veg. Fallegar innréttingar - góð
kjör.
• Bílavarahlutaverslun í Austur-
bænum. í rúmgóðu húsnæði -
miklir möguleikar.
• Heildverslun með vefnaðarvör-
ur. Góð umboð - mikil velta. Uppl.
á skrifst.
• Veitingastaður í hjarta borgar-
innar. Mikil velta - fallegar inn-
réttingar.
• Lrtil heildverslun með vefnað-
arvörur. Góð kjör.
• Tískuvöruverslun með 35 millj.
kr. veltu á ári - góð staðsetning.
Uppl. á skrifst.
• Sólbaðsstofa í Reykjavik. Góð
kjör.
• Tískufataverslanir í Breiðholti.
Ýmsir greiðslumöguleikar.
• Sportvöruverslun í Reykjavík.
Góð velta - fallegar innréttingar.
• Tískuvöruverslun við Lauga-
veg. Gott húsnæði - góð kjör.
• Leikfangaverslun í miðbænum.
Eigin innflutn. - góð kjör.
• Matvælaframleiðsla. Sósugerð
- arðbært fyrirtæki með mikla
möguleika.
• Barnafataverslanir í miðbæn-
um. Góð kjör.
• 18 sölutumar viðs vegar í
Reykjavík, Kópavogi og Hafnar-
firði, ýmsir greiðslumöguleikar eru
í boði.
VIÐSKIPTAÞJONUSTAN
Skeifunni 17
Simi:
OfktSIIUIIIII I f jwy 0111111
108 Reykjavík^^ (91)-689299
Viðskiptafræðingur:
Kristinn B. Ragnarsson.
Lögmenn:
Jónatan Sveinsson hrl.
Hróbjartur Jónatansson hdl.
★ Ráðgjöf ★ Bókhald
★ Innheimtur ★ Skattaað-
stoð ★ Kaup og sala
omRon
AFGREIÐSLUKASSAR
Arnarnes - Súlunes
Til sölu í byggingu glæsilegt einbýlishús við Súlunes.
Húsið skiptist m.a. í 4 svefnherb., bað, gestasnyrtingu,
eldhús, skála, stofu, blómaskála, arinstofu og tvöfaldan
bílskúr. Samtals er húsið um 203 fm og bílskúr og
geymsla um 49 fm.
Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni.
E, Fasteignasalon 641500
EIGNABORG sf. HJ
_j Hamraborg 12 - 200 Kópavogur
Sölum.: Jóhann Hálfdánars. Vilhjálmur Einarss. Jón Eiriksson hdl. Rúnar Mogensen hdl.
Húseignin Funahöfða
7ertilsölu
Eignin skiptist í verksmiðjuhús á einni hæð og 2ja
hæða byggingu með kjallara.
Lýsing
Verksmiðju-/verkstæðisbyggingin er 720 fm með 6 m
lofthæð og hentar vel sem verkstæði, verksmiðja eða
lagerhúo. Setja má milligólf í húsið.
2ja hæða byggingin 1072 fm gæti nýst sem skrifstof-
ur, mötuneyti og fleira. Á 1. hæð er nú innréttaður,
veitingasalur og í kjallara er eldhús..Á 2. hæð eru skrif-
stofur.
Eignin skiptist þannig:
Kjallarinn er 362 fm.
1. hæð er 376 fm.
2. hæð er 334 fm.
EIGNAMIDLUNIN
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—(Jnnsfeinn Beck, hrl., sími 12320
Tek að mér alhliða málningarvinnu,
utanhúss sem innan.
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin.
Hallvarður S. Óskarsson,
málarameistari,
sími: 686658.
Fjölskyldubílar, sportbílar og jeppar. Við veljum bílinn fyrir þig eða þú kem-
ur til New York og velur hann sjálfur með okkar aðstoð. Gjald fyrir að
kaupa bíl er 500 dollarar eða 60 dollara pr. dag, gisting o.fl. innifalið.
Upplýsingar I símum (Ron) 901-516-667-9175 eða 91-673029.
Amerískir bílar
Píanó - flyglar
Strinorfldier^íiöline
úrvalshljóðfæri frá V-Þýskalandi.
Einnig sérútbúin fyrir
hreyfihamlaða.
Einkaumboð á Islandi.
Isólfur Pálmarsson,
Vesturgötu 17. símar 11980 - 30257.
ItlBliiil iiiiiitt
Grensásdeild
Breytt símanúmer
Frá og með 21. febrúar tekur í gildi nýtt síma-
númer á Grensásdeild.
Nýja símanúmerið er
696710
IÐNSKÓLIIMN í REYKJAVÍK
Hársnyrtifólk
Endurmenntunar- og starfsþjálfunarnámskeið fyr-
ir hársnyrtifólk verður haldið í Iðnskólanum í
Reykjavík dagana 12. og 13. mars nk. Kennt verð-
ur frá kl. 9.30-18.00 báða dagana. Farið verður í
eftirtalda verkþætti: Permanent - háralitun -
klippingar - blástur - rúlluísetningu og bylgjur.
Við kennsluna eru notuð æfingahöfuð. Skráning
er hafin á skrifstofu skólans gegn 2.600 kr. nám-
skeiðsgjaldi.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 26240,EP
innanhússnr. 28.
Umsóknarfrestur er til 6. mars nk.
Iðnskólinn í Reykjavík.
N A M S K E I Ð
Myndþerapía
Námskeiðið er aðallega ætlað fagfólki sem starfar
að heilbrigðis-, félags-, uppeldis- og kennslumálum,
og einnig öðrum þeim sem áhuga hafa á að kynnast
myndþerapíu.
Námskeiðið verðuf verklegt og veitir þátttakendum
• að nota hugmyndaflug og frumkvæði
• að skapa myndir
• að tjá sig
• að skoða myndir
• að skoða eigin hug og tilfinningar
• að einbeita sér.
Kunnátta í myndlist engin forsenda.
Leiðbeinandi verður Sigríður Björnsdóttir
(löglegur aöili að The British Association of Art Therapists).
Innritun og nánari upplýsingar
í síma 17114 flest kvöld og morgna.
æfingu í: