Morgunblaðið - 21.02.1988, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 21.02.1988, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988 21 68929$ VIÐSKIPTAÞJQNUSTAN Fyrirtæki til sölu • Heildverslun með búsáhöld og hreinlætisvörur í Rvík. • Hárgreiðslustofa í Breiðholti - góð kjör. • Matvöruverslanir í Árbæ, Vest- urbæ, Kópavogi, Grafarvogi og Austurbæ. Ýmsir greiðslumögu- leikar. • Gjafavöruverslun með sér- hannaða listmuni. Staðsett í Aust- urbænum. • Lrtil heildverslun með flísar o.fi. Lágt verð. • Bifreiðaverkstæði í Rvk. Góð tæki - sanngjarnt verð. • Snyrtivöruverslun við Lauga- veg. Fallegar innréttingar - góð kjör. • Bílavarahlutaverslun í Austur- bænum. í rúmgóðu húsnæði - miklir möguleikar. • Heildverslun með vefnaðarvör- ur. Góð umboð - mikil velta. Uppl. á skrifst. • Veitingastaður í hjarta borgar- innar. Mikil velta - fallegar inn- réttingar. • Lrtil heildverslun með vefnað- arvörur. Góð kjör. • Tískuvöruverslun með 35 millj. kr. veltu á ári - góð staðsetning. Uppl. á skrifst. • Sólbaðsstofa í Reykjavik. Góð kjör. • Tískufataverslanir í Breiðholti. Ýmsir greiðslumöguleikar. • Sportvöruverslun í Reykjavík. Góð velta - fallegar innréttingar. • Tískuvöruverslun við Lauga- veg. Gott húsnæði - góð kjör. • Leikfangaverslun í miðbænum. Eigin innflutn. - góð kjör. • Matvælaframleiðsla. Sósugerð - arðbært fyrirtæki með mikla möguleika. • Barnafataverslanir í miðbæn- um. Góð kjör. • 18 sölutumar viðs vegar í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði, ýmsir greiðslumöguleikar eru í boði. VIÐSKIPTAÞJONUSTAN Skeifunni 17 Simi: OfktSIIUIIIII I f jwy 0111111 108 Reykjavík^^ (91)-689299 Viðskiptafræðingur: Kristinn B. Ragnarsson. Lögmenn: Jónatan Sveinsson hrl. Hróbjartur Jónatansson hdl. ★ Ráðgjöf ★ Bókhald ★ Innheimtur ★ Skattaað- stoð ★ Kaup og sala omRon AFGREIÐSLUKASSAR Arnarnes - Súlunes Til sölu í byggingu glæsilegt einbýlishús við Súlunes. Húsið skiptist m.a. í 4 svefnherb., bað, gestasnyrtingu, eldhús, skála, stofu, blómaskála, arinstofu og tvöfaldan bílskúr. Samtals er húsið um 203 fm og bílskúr og geymsla um 49 fm. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. E, Fasteignasalon 641500 EIGNABORG sf. HJ _j Hamraborg 12 - 200 Kópavogur Sölum.: Jóhann Hálfdánars. Vilhjálmur Einarss. Jón Eiriksson hdl. Rúnar Mogensen hdl. Húseignin Funahöfða 7ertilsölu Eignin skiptist í verksmiðjuhús á einni hæð og 2ja hæða byggingu með kjallara. Lýsing Verksmiðju-/verkstæðisbyggingin er 720 fm með 6 m lofthæð og hentar vel sem verkstæði, verksmiðja eða lagerhúo. Setja má milligólf í húsið. 2ja hæða byggingin 1072 fm gæti nýst sem skrifstof- ur, mötuneyti og fleira. Á 1. hæð er nú innréttaður, veitingasalur og í kjallara er eldhús..Á 2. hæð eru skrif- stofur. Eignin skiptist þannig: Kjallarinn er 362 fm. 1. hæð er 376 fm. 2. hæð er 334 fm. EIGNAMIDLUNIN 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—(Jnnsfeinn Beck, hrl., sími 12320 Tek að mér alhliða málningarvinnu, utanhúss sem innan. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Hallvarður S. Óskarsson, málarameistari, sími: 686658. Fjölskyldubílar, sportbílar og jeppar. Við veljum bílinn fyrir þig eða þú kem- ur til New York og velur hann sjálfur með okkar aðstoð. Gjald fyrir að kaupa bíl er 500 dollarar eða 60 dollara pr. dag, gisting o.fl. innifalið. Upplýsingar I símum (Ron) 901-516-667-9175 eða 91-673029. Amerískir bílar Píanó - flyglar Strinorfldier^íiöline úrvalshljóðfæri frá V-Þýskalandi. Einnig sérútbúin fyrir hreyfihamlaða. Einkaumboð á Islandi. Isólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17. símar 11980 - 30257. ItlBliiil iiiiiitt Grensásdeild Breytt símanúmer Frá og með 21. febrúar tekur í gildi nýtt síma- númer á Grensásdeild. Nýja símanúmerið er 696710 IÐNSKÓLIIMN í REYKJAVÍK Hársnyrtifólk Endurmenntunar- og starfsþjálfunarnámskeið fyr- ir hársnyrtifólk verður haldið í Iðnskólanum í Reykjavík dagana 12. og 13. mars nk. Kennt verð- ur frá kl. 9.30-18.00 báða dagana. Farið verður í eftirtalda verkþætti: Permanent - háralitun - klippingar - blástur - rúlluísetningu og bylgjur. Við kennsluna eru notuð æfingahöfuð. Skráning er hafin á skrifstofu skólans gegn 2.600 kr. nám- skeiðsgjaldi. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 26240,EP innanhússnr. 28. Umsóknarfrestur er til 6. mars nk. Iðnskólinn í Reykjavík. N A M S K E I Ð Myndþerapía Námskeiðið er aðallega ætlað fagfólki sem starfar að heilbrigðis-, félags-, uppeldis- og kennslumálum, og einnig öðrum þeim sem áhuga hafa á að kynnast myndþerapíu. Námskeiðið verðuf verklegt og veitir þátttakendum • að nota hugmyndaflug og frumkvæði • að skapa myndir • að tjá sig • að skoða myndir • að skoða eigin hug og tilfinningar • að einbeita sér. Kunnátta í myndlist engin forsenda. Leiðbeinandi verður Sigríður Björnsdóttir (löglegur aöili að The British Association of Art Therapists). Innritun og nánari upplýsingar í síma 17114 flest kvöld og morgna. æfingu í:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.