Morgunblaðið - 21.02.1988, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988
29
Morgunblaðið/BAR
Rió á æfingu fyrir „Allt í gamni“, nýja söngskemmtun sem þeir
munu flytja i Broadway. Frá vinstri: Óiafur Þórðarson, Ágúst Atla-
son og Helgi Pétursson.
ALLT í GAMNI
Ný skemmtidagskrá Ríó á Broadway
Söngtríóið Ríó mun frumflytja
nýja skemmtidagskrá á veitinga-
húsinu Broadway laugardaginn
27. febrúar næstkomandi. Dag-
skráin ber yfirskriftina „Allt i
gamni“ og verða þar flutt söng-
lög úr safni þeirra Ríó félaga.
Ríó flutti fyrir tveimur árum
skemmtidagskrá, einnig á veitinga-
húsinu Broadway, við miklar vin-
sældir og hyggjast nú taka upp
þráðinn á ný, en í þetta sinn verða
þeir með algjörlega nýja söngskrá.
Eingöngu verða flutt lög, sem ekki
voru á fyrri dagskránni. Til aðstoð-
ar við sig hefur Ríó nú fengið þijár
söngkonur og Qölda hljóðfæraleik-
ara, bæði innlenda og erlenda, um
20 talsins.
Þessi nýja skemmtidagskrá Ríó
félaganna verður í léttum dúr, eins
og nafn hennar gefur til kynna og
„verður ekkert til sparað til að gera
hana sem veglegasta", segir í
fréttatilkynningu um skemmtunina.
Hmar frábæru
ofnæmisprófuðu buxnableiur
IMLJ Á GÓÐU VERÐI Mölnlycke *5
duraftíhe
Mest seldi
arinkubburínn
í Bandaríkunum
KVOLD
- NOTALEGT KVÖLD
EINKAUMBOÐ
BRIMBORG H/F
ÁRMÚLA 23, S: 685870-681733