Morgunblaðið - 21.02.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.02.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988 29 Morgunblaðið/BAR Rió á æfingu fyrir „Allt í gamni“, nýja söngskemmtun sem þeir munu flytja i Broadway. Frá vinstri: Óiafur Þórðarson, Ágúst Atla- son og Helgi Pétursson. ALLT í GAMNI Ný skemmtidagskrá Ríó á Broadway Söngtríóið Ríó mun frumflytja nýja skemmtidagskrá á veitinga- húsinu Broadway laugardaginn 27. febrúar næstkomandi. Dag- skráin ber yfirskriftina „Allt i gamni“ og verða þar flutt söng- lög úr safni þeirra Ríó félaga. Ríó flutti fyrir tveimur árum skemmtidagskrá, einnig á veitinga- húsinu Broadway, við miklar vin- sældir og hyggjast nú taka upp þráðinn á ný, en í þetta sinn verða þeir með algjörlega nýja söngskrá. Eingöngu verða flutt lög, sem ekki voru á fyrri dagskránni. Til aðstoð- ar við sig hefur Ríó nú fengið þijár söngkonur og Qölda hljóðfæraleik- ara, bæði innlenda og erlenda, um 20 talsins. Þessi nýja skemmtidagskrá Ríó félaganna verður í léttum dúr, eins og nafn hennar gefur til kynna og „verður ekkert til sparað til að gera hana sem veglegasta", segir í fréttatilkynningu um skemmtunina. Hmar frábæru ofnæmisprófuðu buxnableiur IMLJ Á GÓÐU VERÐI Mölnlycke *5 duraftíhe Mest seldi arinkubburínn í Bandaríkunum KVOLD - NOTALEGT KVÖLD EINKAUMBOÐ BRIMBORG H/F ÁRMÚLA 23, S: 685870-681733
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.