Morgunblaðið - 21.02.1988, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988
57
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Heildverslun
óskar eftir góðum starfskrafti í fjölbreytt starf
s.s. við skrifstofustörf, skipulagningu og út-
keyrslu á léttum vörum. Þarf að geta hafið
störf fljótlega.
Umsóknir leggist á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „X - 4682“ fyrir næstu mánaðamót.
Starfsfólk óskast
að Dvalarheimilinu Felli
Skipholti 21
1. Matráðskonur í 70% störf.
2. Ræstingar og umönnun.
3. Á kvöldvaktir.
4. Á næturvaktir.
Upplýsingar gefnar í síma 91-621671 eftir
kl. 10.00 alla virka daga.
Heimilishjálp
- Ártúnsholt
Óska eftir heimilishjálp 2-3 daga í viku hálfan
eða allan daginn. Góð laun í boði.
Upplýsingar í síma 671514.
Endurskoðun
- bókhald
Óskum eftir að ráða viðskiptafræðing af end-
urskoðunarsviði eða viðskiptafræðinema til
endurskoðunar- og bókhaldsstarfa.
Nánari upplýsingar í
síma 680077.
Vélstjórar
1.. vélstjóri með full réttindi óskast á skuttog-
arann Arnar HU 1 frá Skagaströnd. Staðan
er laus frá maí 1988.
Umsóknir sendist Skagstrendingi hf., Tún-
braut 1, Skagaströnd, fyrir 19. mars 1988.
Skagstrendingur hf., Skagaströnd.
Sölumenn/bóksala
Vantar duglega og sjálfstæða menn helst
vana til sölustafa um land allt. Verða að
hafa bíl. Góð sölulaun í boði (prósenta +
bónus).
Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsóknir á
auglýsingadeild Mbl. merktar: „E 4480.
Verkstjóri
Stórt frystihús á Suðurlandi vill ráða verk-
stjóra í sal. Góð laun og húsnæði í boði fyr-
ir réttan mann.
Upplýsingar gefur Guðmundur Guðmunds-
son í síma 685311.
iTj) rekstrartækni hf.
J ■ Tækniþekking og töivuþjónusta.
Siðumúla 37, 108 Reykjavík, simi 685311
Framkvæmdastjóri
Fyrirtæki í auglýsingaiðnaði óskar eftir kraft-
miklum framkvæmdastjóra sem fyrst. Hlut-
deild í rekstrinum eða eignaraðild kemur til
greina. Fyrirtækið er vel búið tækjum og er
í góðu húsnæði og með traust viðskiptasam-
bönd.
Gott tækifæri fyrir aðila sem vill vinna hjá
sjálfum sér og rækta upp fyrirtæki og hefur
góð sambönd í viðskiptalífinu.
Svar óskast sent auglýsingadeild Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld 25. þm. merkt: „Auglýsing
- 3563“.
„Au-pair“
Dugleg stúlka um 20 ára óskast á íslenskt-
þýskt heimili í Vestur-Þýskalandi.
Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
fyrir mánaðamót merktar: „Reglusöm - 792“.
„Au-pair11
England
Fjölskylda, búsett nálægt Birmingham, óskar
eftir „au-pair“ fram á haust eða lengur. Þrjú
börn 10, 8 og 7 ára.
Upplýsingar í síma 656548.
Sendill
Óskum eftir að ráða sem fyrst röskan sendil
til léttra sendistarfa.
Upplýsingar á skrifstofunni eftir kl. 14.00.
BÓKAVERZLUN
SIGFÚSAR EVnUNDSSONAR
Austurstrœti 18 - P.O. Box 868 - 101 Reykiavik -
Lagerstarf
Heildsölufyrirtjeki í Garðabæ óskar eftir að
ráðá starfsmann á lager.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 26. febrúar merktar:
„Lagerstarf - 4940“.
jMofl ö Mm
Barónsstíg 2.
Starfsfólk vantar
Óskum eftir að ráða fólk til almennra verk-
smiðjustarfa. Hlunnindi í boði.
Upplýsingar aðeins veittar á staðnum milli
kl. 9 og 16.
Gestamóttaka
Þekkt hótel í borginni vill ráða starfskraft
til starfa í gestamóttöku. Starfið er laust 1.
mars nk.
Enskukunnátta ásamt einu Norðurlandamáli
skilyrði, önnur tungumál æskileg.
Um er að ræða gott framtíðarstarf.
Vaktavinna.
Umsóknir og allar nánari upplýsingar veittar
á skrifstofu okkar fram á fimmtudag.
QtðntTónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
RÍKISSPÍTAIAR
STARFSMANNAHALD
Hjúkrunarfræðingar
Námskeið í gjörgæslu nýbura
Fyrirhugað er að bjóða þeim hjúkrunarfræð-
ingum, sem áhuga hafa á nýburahjúkrun, upp
á skipulagða 8 vikna aðlögunartíma með
markvissri fræðslu í gjörgæslu nýbura.
Fyrirlestrar og verkleg leiðsögn á vökudeild
verður allt tímabilið. Ef næg þátttaka fæst
verður námskeiðið haldið á næstunni og
endurtekið í september nk.
Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins,
Hertha W. Jónsdóttir, sími 29000-285 eða
Sólfríður Guðmundsdóttir, fræðslustjóri.
Skrifstofustarf
Fertug kona óskar eftir vellaunuðu hálfsdags-
starfi (50-70%). Hef próf úr Ritaraskólanum.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mið-
vikudag merkt: „H - 3562".
Útgáfufyrirtæki
Óskum eftir sendlum hálfan daginn til snúninga
og útkeyrslu. Viðkomandi þarf að hafa bíl til
umráða og geta hafið störf sem allra fyrst.
Upplýsingar í síma 84966 á skrifstofutíma.
Filmugerðarmenn
Filmugerð vantar á Akureyri. Tækifæri fyrir
fjölhæfan mann að stofna og reka sitt eigið
fyrirtæki.
Nánari upplýsingar í símum 96-22844
(Alprent), 96-24161 (H.S. vörumiðar).
Stopp
Ég er 21 árs stúlka með stúdentspróf og
mig bráðvantar vinnu strax. Margt kemur til
greina.
Vinsamlegast hafið samband í síma 21936.
Vélstjóra
vantar á 80 lesta netabát frá Þorlákshöfn,
sem fer síðan á humarveiðar.
Upplýsingar í símum 99-3787 og 91 -76903.
Pípulagningamaður
óskast eða maður vanur pípulögnum. Um
framtíðarstarf er að ræða.
Upplýsingar í síma 99-1681, Selfoss.
Smiður
Óska eftir að ráða smið eða laghentan mann
til að sjá um grindasmíði o.fl. til húsgagna-
gerðar. Þarf að geta stjórnað verkum.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
24. febrúar merktar: „Smiður - 3561“.
Bifvélavirkja
vantar á bifreiðaverkstæði í Hafnarfirði.
Björt og góð aðstaða.
Upplýsingar í símum 54958, 656733 og
54540.
Vélavörður
Vélavörð vantar á lítinn skuttogara með 1000
ha vél.
Upplýsingar í .símum 93-11369, 93-12174
og 93-11287.
Bifvélavirkjar
Óskum að ráða bifvélavirkja nú þegar á bíla-
verkstæði í Keflavík.
Upplýsingar í síma 92-11266 og á kvöldin
92-13268.
Sjúkrahúsið
Egilsstöðum
Hjúkrunarfræðinga vantar í 1-2 stöður frá
1. maí eða eftir samkomulagi.
Sjúkraliða vatnar í 1-2 stöður.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
97-11631 eða 97-11400 frá kl. 8.00-16.00.