Morgunblaðið - 21.02.1988, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 21.02.1988, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988 57 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Heildverslun óskar eftir góðum starfskrafti í fjölbreytt starf s.s. við skrifstofustörf, skipulagningu og út- keyrslu á léttum vörum. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir leggist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „X - 4682“ fyrir næstu mánaðamót. Starfsfólk óskast að Dvalarheimilinu Felli Skipholti 21 1. Matráðskonur í 70% störf. 2. Ræstingar og umönnun. 3. Á kvöldvaktir. 4. Á næturvaktir. Upplýsingar gefnar í síma 91-621671 eftir kl. 10.00 alla virka daga. Heimilishjálp - Ártúnsholt Óska eftir heimilishjálp 2-3 daga í viku hálfan eða allan daginn. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 671514. Endurskoðun - bókhald Óskum eftir að ráða viðskiptafræðing af end- urskoðunarsviði eða viðskiptafræðinema til endurskoðunar- og bókhaldsstarfa. Nánari upplýsingar í síma 680077. Vélstjórar 1.. vélstjóri með full réttindi óskast á skuttog- arann Arnar HU 1 frá Skagaströnd. Staðan er laus frá maí 1988. Umsóknir sendist Skagstrendingi hf., Tún- braut 1, Skagaströnd, fyrir 19. mars 1988. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Sölumenn/bóksala Vantar duglega og sjálfstæða menn helst vana til sölustafa um land allt. Verða að hafa bíl. Góð sölulaun í boði (prósenta + bónus). Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsóknir á auglýsingadeild Mbl. merktar: „E 4480. Verkstjóri Stórt frystihús á Suðurlandi vill ráða verk- stjóra í sal. Góð laun og húsnæði í boði fyr- ir réttan mann. Upplýsingar gefur Guðmundur Guðmunds- son í síma 685311. iTj) rekstrartækni hf. J ■ Tækniþekking og töivuþjónusta. Siðumúla 37, 108 Reykjavík, simi 685311 Framkvæmdastjóri Fyrirtæki í auglýsingaiðnaði óskar eftir kraft- miklum framkvæmdastjóra sem fyrst. Hlut- deild í rekstrinum eða eignaraðild kemur til greina. Fyrirtækið er vel búið tækjum og er í góðu húsnæði og með traust viðskiptasam- bönd. Gott tækifæri fyrir aðila sem vill vinna hjá sjálfum sér og rækta upp fyrirtæki og hefur góð sambönd í viðskiptalífinu. Svar óskast sent auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudagskvöld 25. þm. merkt: „Auglýsing - 3563“. „Au-pair“ Dugleg stúlka um 20 ára óskast á íslenskt- þýskt heimili í Vestur-Þýskalandi. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir mánaðamót merktar: „Reglusöm - 792“. „Au-pair11 England Fjölskylda, búsett nálægt Birmingham, óskar eftir „au-pair“ fram á haust eða lengur. Þrjú börn 10, 8 og 7 ára. Upplýsingar í síma 656548. Sendill Óskum eftir að ráða sem fyrst röskan sendil til léttra sendistarfa. Upplýsingar á skrifstofunni eftir kl. 14.00. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EVnUNDSSONAR Austurstrœti 18 - P.O. Box 868 - 101 Reykiavik - Lagerstarf Heildsölufyrirtjeki í Garðabæ óskar eftir að ráðá starfsmann á lager. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 26. febrúar merktar: „Lagerstarf - 4940“. jMofl ö Mm Barónsstíg 2. Starfsfólk vantar Óskum eftir að ráða fólk til almennra verk- smiðjustarfa. Hlunnindi í boði. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum milli kl. 9 og 16. Gestamóttaka Þekkt hótel í borginni vill ráða starfskraft til starfa í gestamóttöku. Starfið er laust 1. mars nk. Enskukunnátta ásamt einu Norðurlandamáli skilyrði, önnur tungumál æskileg. Um er að ræða gott framtíðarstarf. Vaktavinna. Umsóknir og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar fram á fimmtudag. QtðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 RÍKISSPÍTAIAR STARFSMANNAHALD Hjúkrunarfræðingar Námskeið í gjörgæslu nýbura Fyrirhugað er að bjóða þeim hjúkrunarfræð- ingum, sem áhuga hafa á nýburahjúkrun, upp á skipulagða 8 vikna aðlögunartíma með markvissri fræðslu í gjörgæslu nýbura. Fyrirlestrar og verkleg leiðsögn á vökudeild verður allt tímabilið. Ef næg þátttaka fæst verður námskeiðið haldið á næstunni og endurtekið í september nk. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins, Hertha W. Jónsdóttir, sími 29000-285 eða Sólfríður Guðmundsdóttir, fræðslustjóri. Skrifstofustarf Fertug kona óskar eftir vellaunuðu hálfsdags- starfi (50-70%). Hef próf úr Ritaraskólanum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mið- vikudag merkt: „H - 3562". Útgáfufyrirtæki Óskum eftir sendlum hálfan daginn til snúninga og útkeyrslu. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða og geta hafið störf sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 84966 á skrifstofutíma. Filmugerðarmenn Filmugerð vantar á Akureyri. Tækifæri fyrir fjölhæfan mann að stofna og reka sitt eigið fyrirtæki. Nánari upplýsingar í símum 96-22844 (Alprent), 96-24161 (H.S. vörumiðar). Stopp Ég er 21 árs stúlka með stúdentspróf og mig bráðvantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband í síma 21936. Vélstjóra vantar á 80 lesta netabát frá Þorlákshöfn, sem fer síðan á humarveiðar. Upplýsingar í símum 99-3787 og 91 -76903. Pípulagningamaður óskast eða maður vanur pípulögnum. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar í síma 99-1681, Selfoss. Smiður Óska eftir að ráða smið eða laghentan mann til að sjá um grindasmíði o.fl. til húsgagna- gerðar. Þarf að geta stjórnað verkum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. febrúar merktar: „Smiður - 3561“. Bifvélavirkja vantar á bifreiðaverkstæði í Hafnarfirði. Björt og góð aðstaða. Upplýsingar í símum 54958, 656733 og 54540. Vélavörður Vélavörð vantar á lítinn skuttogara með 1000 ha vél. Upplýsingar í .símum 93-11369, 93-12174 og 93-11287. Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja nú þegar á bíla- verkstæði í Keflavík. Upplýsingar í síma 92-11266 og á kvöldin 92-13268. Sjúkrahúsið Egilsstöðum Hjúkrunarfræðinga vantar í 1-2 stöður frá 1. maí eða eftir samkomulagi. Sjúkraliða vatnar í 1-2 stöður. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-11631 eða 97-11400 frá kl. 8.00-16.00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.