Morgunblaðið - 26.02.1988, Side 6

Morgunblaðið - 26.02.1988, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 b o 5TOÐ-2 4SM6.20 ► Gefin loforð (Promises to Keep). Roskinn kúreki fær slæmar fréttir um heilsu sína. Hann ákveður að endurskoöa líf sitt. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Christopher Mitchum og Clair Bloom. 18:00 18:30 19:00 17.60 ► RKmáls- fréttir. 18.00 ► Engi- sprettan varður frelsishetja. Teiknimynd. 18.26 ► Flos- kanfnan. Teikni- mynd. 18.66 ► Frótta- ógrip og tákn- málsfróttir. 18.00 ► - Steinaldar- mennlmir. <® 17.50 - ► Föstu- dagsbit- Inn.Tón- listartjáttur. 18.16 ► Valdstjórinn Captain Power. Leikin barna- og unglingamynd. 18.18 ► 18:.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - 20.00 ► Fréttir 20.36 ► Þingsjá. Umsjón: 21.25 ► Mannavei&ar (Der 22.26 ► Vetrarólympfuleikamir í Calgary. Svig Kvenna. Meðal keppenda Staupasteinn. og veður. Helgi E. Helgason. Fahnder). Þýskursakamálamynda- erGuðrún H. Kristjánsdóttir. Bandarískur 20.30 ► Auglýa- 20.56 ► Annir og app- flokkur. 22.50 ► Þú herjans Iff (Oh, Bloody Life). Ungversk bíómynd sem gerist árið gamanmynda- Ingar og dagskrá. elsínur. Kaffihúsaprinsinn; 1951 og fjallar um unga leikkonu. Hún er talin vera af aðalsættum og þess flokkur. hver urðu öriög hans? MR. vegna send í endurhæfingu í þágu sósíalismans. 00.40 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta- skýringaþáttur. <®20.30 ►- Bjartasta vonin. (The New States- man). Gaman- myndaflokkur. <8S>21.00 ► (Ijósaskiptunum (Twilight Zone, the Movie). Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Alberts Brooks, Vic Morrow, Kath- leen Quinlan, John Lithgow o.fl. Leikstjórar: John Landis, Ste- ven Spielberg, Joe Dante og George Miller. 4BÞ22.40 ► Með sfnu lagi (With a Song in My Heart). Aöalhlutverk: Susan Hayward, David Wayne og Rory Calhoun. <®00.36 ► Stark (Mirror Image). Leynilögreglumaðurleitarsystur sinnar, sem er horfin, og kemst á spor moröingja og fjárkúgara. 4BM>2.06 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 8.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Tilkynn- ingar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsiö á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (25). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Bjöms- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Mér eru fomu minnin kær. Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.36 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýp- ur“ eftir Olive Murray Chapman. Kjart- an Ragnars þýddi. María Sigurðardótt- ir les (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 16.03 Þingfréttir. 16.16 Þjóðarhagur. Umræðuþáttur um efnahagsmál (1:3). Umsjón: Baldur Óskarsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 18.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Sagan um hinn slungna leynilögreglumann Baldvin Píff eftir Wolfgang Ecke í þýðingu Þor- steins Thorarensen. Skari símsvari kemur í heimsókn og spjallar við hlust- endur. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Lehár. Þætt- ir úr óperettunni „Zígenaástir" eftir Franz Lehár. Julius Katona, Margit Schramm, Rudolf Schock, Cunther Amdt kórinn og fleiri syngja með Sin- fóníuhljómsveit Berlínar: Robert Stolz stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgiö. Þáttur um umferðar- mál ( umsjá Sigurðar Helgasonar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórs- son. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéöinn H. Ein- arsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Ljóð og saga. Kvæði ort út af íslenskum fomritum. Þriðji þáttur: Björn Breiðvlkingakappi eftir Jakob Jó- hannesson Smára. Gils Guðmunds- son tók saman. Lesari: Baldvin Hall- dórsson. b. Karlakór Reykjavíkur syngur íslensk þjóðlög. Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Minning úr sumarblíðunni." Smá- saga eftir Jón Ormar Ormsson. Edda V. Guðmundsdóttir les. d. Úr Ijóöakornum. Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir syngur lög eftir Atla Heimi Sveinsson. Anna Guðný Guðmunds- dóttir leikur með á pfanó. e. Sundmennt í Skagafirði á síöustu öld. Gunnar Stefánsson les úr Sýslu- nefndarsögu Skagfirðinga eftir Krist- mund Bjamason. f. Japönsk Ijóð. Hamrahlíðarkórinn og Pétur Jónasson gftarleikari flytja tón- verk Atla Heimis Sveinssonarvið Ijóða- þýðingar Helga Hálfdanarsonar. Þor- gerður Ingólfsdóttir stjórnar. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 22. sálm. 22.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 23.10 Andvaka. Þáttur f umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00, 4.00 og sagt frá veöri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00,6.00 og 7.00. Veöur- fregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veöuifregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaöanna aö lo- knu fréttayfiriiti kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. 10.06 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristfn Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfiríiti hádegisfrétta kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. stökki, íshokkí eða handbolta. 'Reyndar tel ég að ríkissjónvarpið og Stöð 2 geti hæglega sameinast um íþróttarás sem myndi spara okkur hér á eykrílinu ómældar fjár- hæðir en það er óvetjandi að ausa fé í baráttuna um réttinn á hinum svokölluðu beinu sjónvarpssending- um frá íþróttamótunum hér heima og erlendis. Betri námsárangur í tilefni af því að Sólveig Páls- dóttir las 24. lestur sögunnar Húsið á sléttunni í Morgunstund bamanna þá hafði ég í gærmorgun samband við Gunnvöru Braga, yfirmann bamaútvarpsins. Gunnvör Braga hafði frá mörgu athyglisverðu að segja sem síðar verður greint frá en ég get ekki stillt mig um að endursegja eftirfarandi athuga- semd yfirmanns bamaútvarpsins: Það er bannað að hlusta á útvarp í skólum landsins. Fyrir nokkrum Frétlir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina. Illugi Jökuls- son fjallar um fjölmiðla. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Umsjón: Snorri Már Skúlason ber kveöjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulokin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns . BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00,8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Pétur Steinn Guðmundsson og Síödegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavfk síðdegis. Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldiö hafið. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gislason sér um helgar- tónlist. 3.00— 8.00 Næturdagskrá UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóðnemarin. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. 19.00 Létt og klassfskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00. árum var mikil óánægja með þessa skipan mála í skóla í Kópavogi þar sem krakkamir vildu ekki missa af framhaldssögu bamaútvarpsins. Skólastjórinn gaf krökkunum kost á að hlusta á söguna meðan þau borðuðu nestið og gafst vel! Ég er hjartanlega sammála Gunnvöra Braga um að það er út í hött að banna nemendum að hlusta stöku sinnum á hinar ágætu sögur sem lesnar era upp í Morgunstund bamanna. Nýlega las ég um könnun í Bretlandi er leiddi í ljós að böm er njóta góðra bókmennta hvort sem þær era lesnar fyrir bömin eða með þeim eða þau lesa sjálf þá gengur þessum bömum yfirleitt betur í skóla en hinum sem svipt era auðlegð bókmenntanna! Það er einkenpilegt til þess að vita að yfir- menn menntamála komi í veg fyrir að hin ágæta bókastund bamaút- varpsins rati við og við í skólastof- una- Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson í hádeginu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 Mannlegi þátturinn. Fréttir kl. 18. 18.00 fslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Jón Axel Ólafsson. 22.00 Bjami Haukur Þórsson. 03.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatfmi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esperanto-sambands- ins. E. 13.30 Opiö. E. 14.00 Samtökin um jafnrétti milli lands- hluta. E. 16.00 Samtökin '78. E. 16.30 Kvennaútvarpiö. E. 16.30 Mergur málsins. E. 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku i Útvarpi Rótar og „fundir og mannfagnaðir" 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Nýi tfminn. Umsjón Baháí-trúin á íslandi. 21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig á mælendaskrá og tala um hvað sem er í u.þ.b. 10 mfn. hver. 22.30 Kvöldvaktin. Umræöur, spjall og opinn sfmi. 23.00 Rótardraugar. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. 22.00 K-lykillinn. Blandaður tónlistar- þáttur með kveöjum og óskalögum. Umsjón: Ágúst Magnússon og Kristján M. Arason. 1.00 Dagskráriok. ÚTRÁS FM 88,8 14.00 Vakningardagar MH. 1.00 Dagskráriok. - HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Létt tónlist, kveöiur og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Fjallaö verður um helgar- atburði f tali og tónum. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Hress tónlist leikin ókynnt. 20.00 Jón Andri Sigurösson. 23.00 Nætun/akt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskráriok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæöisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðuriands — FM 96,5. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Hafnarfjörður f helgarbyrjun. 17.00 Útvarpsklúbbur nemendafélags Flensborgarskóla. 17.30 Sjávarpistill Siguröar Péturs. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskárlok. Misskilningnr áfram með kaffistofuspjallið. fyrradag kom að máli við undirritaðan á kaffistofu hins vinnustaðarins gamalreyndur íþróttaþjálfari og fþróttakennari er taldi að undirritaður hefði að und- anförnu verið fremur neikvæður í garð íþróttafréttamanna sjónvarps- ins. Það er fyllsta ástæða til að svara hér íþróttakennaranum sem ég veit að talar fyrir munn margra íþróttaáhugamanna. Svarið: Það er á nokkrum mis- skilningi byggt að pistlahöfundur sé andsnúinn íþróttaþáttum sjón- varpsstöðvanna þótt því sé ekki að leyna að hann er ekki ákafur íþróttaáhugamaður nema þá helst er dregur til tíðinda í heimsmeist- arakeppninni í fótbolta og svo þeg- ar íslendingar nálgast toppinn. Þá hefir pistlahöfundur áhuga á ýms- um sjaldséðum íþróttagreinum svc sem bogfimi, japönskum skylming- um og aflraunum. En takið nú eft- ir, ágætu íþróttaáhugamenn: Hversu vel sem þið kembið pistla- ranu undirritaðs þá finnið þið hvergi stafkrók er beinist að því að gera hlut fyrrgreindra íþróttagreina sem mestan. Og þegar pistlahöfundur beindi þeirri áskoran til forráða- manna að hleypa af stokkunum nýrri sjónvarpsrás, íþróttarás, í þriðjudagspistlinum þá var sú til- laga ekki aðför eigingjams íþrótta- andstæðings er mælti um hug sér. En ljósvakagagnrýnandi verður ætíð að horfa yfir sviðið frá sem hæstum sjónarhóli og sem slíkur tel ég óveijandi að hnika til efni á besta dagskrártíma þegar íþrótta- mót era annarsvegar nema stöku sinnum er líður að úrslitum í heims- meistarakeppni í fótbolta eða þegar íslenskir íþróttamenn nálgast Olympstind svo dæmi sé tekið. Þess utan verður besti dagskrártími sjón- varpsins að vera helgaður sjón- varpsefni er getur náð til alls al- mennings en ekki hópa manna er hafa til dæmis áhuga á skíða-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.