Morgunblaðið - 26.02.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 26.02.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988 % í DAG er föstudagur 26. febrúar, sem er 57. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.13 og síð- degisflóð kl. 14.01. Sólar- upprás í Rvík kl. 8.48 og sólarlag kl. 18.35. Sólin er í hádegisstað kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 21.25. (Almanak Háskóla íslands.) Göngum því til hans út fyrir herbúðirnar og ber- um vanvirðu hans. (Hebr. 13, 13.) 1 2 ■ 6 J 1 ■ ■f 8 9 10 ■ 11 w-.. 13 14 15 16 LÁRÉTT: 1. jurt, 5. ekki marga, 6. skatt, 7. hvað, 9. heiðursmerki, 11. samhjjóðar, 12. gras, 14. láfj- fótu, 16. gyðju. LÓÐRÉTT: 1. knöttur, 2. illmenn- ið, 3. kraftur, 4. ílát, 7. ósoðin, 9. rauð, 10. sœla, 13. þreyta, 16. ósamstœðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. afláts, 5. ál, 6. ferska, 9. efa, 10. ru, 11. rl, 12. lár, 13. laga, 16. eti, 17. rærinn. LOÐRÉTT: 1. atferlis, 2. Lára, 3. áls, 4. staura, 7: efla, 8. krá, 12. lati, 14. ger, 16. in. Árnað heilla n fT ára afmæli. Á morg- I U un, laugardaginn 27. febrúar er 75 ára frú Þórunn A. Sigjónsdóttir frá Vest- mannaeyjum (Eyjahrauni 11) nú í Espigerði 16 hér í bænum. Eiginmaður hennar var Svavar Þórðarson, en hann lést fyrir 10 árum. FRÉTTIR___________ í VEÐURFRÉTTUNUM í gærmorgun gerði Veður- stofan ráð fyrir að frost- laust yrði á landinu og hit- inn á bilinu víðast hvar 3—7 stig. í fyrrinótt hafði mælst 2ja stiga frost í Strandhöfn og Sauðanesi. Frost var 4 stig uppi á hálendinu, en hér í bænum fór hitinn nið- ur að frostmarki í lítils- háttar úrkomu. Hún varð mest 12 mm í Kvígindisdal. Þess var getið að sólskin hefði verið hér í bænum í fyrradag í 25 mín. Þessa sömu nótt í fyrra var frost- laust hér í bænum, en'vest- ur á Galtarvita 11 stiga frost. Snemma í gærmorg- un var hörkugaddur í Frob- isher Bay — frostið 39 stig! þá var 3ja stiga frost í Nuuk, frost 5 stig í Þránd- heimi, 11 stig í Sundsvall og austur i Vaasa 21 stigs frost. ÞENNAN dag árið 1866 hlaut ísaflörður kaupstaða- réttindi. — Þennan dag árið 1944 voru sambandsslit við Dani samþykkt á Alþingi. NESKIRKJA: Félagsstarf aldraðra á morgun, laugar- dag, í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 15. M.a. kvik- myndasýning frá Vestmanna- eyjum. HÚSSTJÓRNARKENN- ARAFÉLAG íslands heldur árshátíð sína föstudaginn 4. mars á Holiday Inn. Hefst hún kl. 19 en kl. 20 byijar borðhald. Nánari uppl. gefa þær Sigríður Einarsdóttir í s. 32619 og Margrét Sig- fúsdóttir í s. 22427. KENNARAHÁSKÓLI ís- lands. í Lögbirtingi auglýsir menntamálaráðuneytið lausar tvær lektorsstöður við kennaraháskólann. Um er að ræða lektorsstöðu í uppeldis- og kennsluf ræðum og skulu umsækjendur hafa lokið há- skólaprófí. Hluti af lektors- stöðunni er fólginn í forstöðu gagnasmiðju KHÍ. Hin er staða lektors í myndmennt. Þar er líka krafíst háskóla- prófs eða prófs frá sambæri- legri stofnun. Umsóknar- frestur er settur til 5. mars nk. KIRKJURÁ LANDSBYGGOINNI AKRANESKIRKJA: Kirkju- skóli litlu bamanna í safnað- arheimilinu kl. 11 í umsjá Axels Gústafssonar. Sr. Bjöm Jónsson. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. KÁLFATJARNAR- KIRKJA: Bamasamkoma á morgun, laugardag kl. 11 í Stóruvogaskóla í umsjá Halldóru Ásgeirsdóttur. Sóknarprestur. KIRKJA_____________ DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 í umsjá Egils Hall- grímssonar. Prestamir. FRÁ HÖFNINNI______ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Reykjafoss að utan og nótaskipið Hilmir SV kom, leiguskipið Esperanza kom af ströndinni. Þá kom grænlenskur fískibátur með bilað stýri, Amikoq. í gær fór Dísarfell áleiðis til út- landa. Stapafell fór á strönd- ina og Esja fór í strandferð. Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson kom úr leið- angri. Nótaskipið Júpiter kom af loðnumiðunum til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN: Olíuskipið Kihu er farið út aftur. PLÁNETURNAR__________ SÓL er í Fiskamerkinu, Tungl í Tvíbura, Merkúr í Vatns- bera, Venus í Hrút, Mars í Steingeit, Júpíter í Hrút, Sat- úmus í Steingeit, Úranus í Steingeit og Plútó í Sporð- dreka. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. febrúar til 3. mars, að báðum dög- um meðtöldum, er i Ingólfs Apótaki. Auk þess er Laugar- nes Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknastofur eru iokaðar laugardaga og helgidaga. Laoknavakt fyrir Reykjavfk, ieltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ek.Ki hefur heimilislœkni aða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um iyfjabúðir og iæknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónœmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og róðgjafa- sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamain. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamaa: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin fil skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma Í51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus œska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fálag laganema: Ókeypis lögfræðiaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamóliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 {símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðln: Sálfræðileg róðgjöf s. 623075. Fréttasendingar íklsútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit iiðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarinkningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkornulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafliarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshniið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús (oflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og nlta- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN ' .andsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, iaugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Jorgartjókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norrnna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14—19/22. Árbnjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opið til kl. 19.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opið sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sígtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonan Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, iaugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og iaugard. 13.30—16. Náttúrufrasðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og iaugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflrði: Opið um nelgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir [ Reykjavik: Sundhöllin: Ménud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fré kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og i 6.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfallssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl., 10-16. Sundhöll Keflavfkur ar opin mánudaga - flmmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. S-augardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin ménudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlðvlku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundiaug Hafnarflarðar er opin mánud. - föatud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Salljarnarneaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.