Morgunblaðið - 26.02.1988, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988
21
Viljajarðgöng
ogaukinn
snjómokstur
ÁSKORUN um aukinn snjó-
mokstur á Fjarðarheiði með und-
irskriftum 41 Austfirðings hefur
verið afhent Vegagerð rikisins
og stjórnvöldum. Orðrétt er
áskorunin þannig:
„Leitarráðstefna haldin á Seyðis-
fírði í tengslum við Átaksverkefni
Egilsstaðir/SeyðisQörður hefur í
einu og öllu rekið sig á þá stað-
reynd að öll þróun í byggðarlaginu
er háð bættum samgöngum yfír
Fjarðarheiði. Þar af leiðir að krafan
um jarðgangnabyggingu í næstu
framtíð hefur verið mjög eindregin.
En þar til af þeim framkvæmdum
verður telur ráðstefnan nauðsynlegt
að Vegagerð ríkisins hagi snjóruðn-
ingi sínum þannig að fært sé yfír
heiðina alla daga vikunnar."
Reykjavík:
Morgunblaðið/Bj ami
Fyllt
uppí
gaml-
arholur
Jarðboranir ríkisins
eru að fylla upp I
gamlar borholur
Hitaveitu
Reylgavíkur
viðsvegar um borg-
ina. Að sögn Gunn-
ars Kristinssonar
hitaveitustjóra er
steypt upp í holurn-
ar til að koma í veg
fyrir að kalt jarð-
vatn komist að þeim.
55,5 milljónir til umhverf-
is, útivistar og leikvalla
SAMKVÆMT fjárhagsáætlun
Reykjavíkurborgar er áætlað að
veita rúmlega 38,5 milljónum
króna til umhverfis og útivistar
á árinu og um 17 milljónum til
leikvallagerðar.
Verður veitt til eftirtalinna fram-
kvæmda: 1. Keilugrandi, útivistar-
svæði, 1 millj., 2. Amarhóll, útivist-
arsvæði, 4 millj., 3. Hallargarður,
skrúðgarður, tré, 500 þús., 4. Óð-
instorg, útivistargarður, 900 þús.,
5. Tjamarbakkamir, lokafrágangur
við Fríkirkjuveg, 2,5 millj., 6.
Hljómskálagarður, endurbætur, 1
millj., 7. Flugvallarbraut, gras-
svæði, sléttun og sáning, 820 þús.,
8. Austurbrún, leiksv. og útivist-
arsv., 250 þús., 9. Milli Kleppsvegar
og Laugalækjar, leiksvaeði, 850
þús., 10. Kringlumýrarbraut v.
Laugameskirkju, tijárækt, 700
þús., 11. Ljósheimar, útivistarsvæði
og sleðabrekka, 1,5 millj., 12. Skeif-
an, gras- og tijárækt, 600 þús., 13.
Síðu-
múli, útivistarsvæði, framhalds-
verkefni, 1,9 millj., 14. Laugardal-
ur, ræktunarstöð og grasagarður,
gróðurhús, frágangur, 1,5 millj.,
15. Áland, útivistarsvæði, 900 þús.,
16. Kringlumýrarbr. og Miklabr.,
gras- ogtijárækt, 2 millj., 17. Lista-
braut, útivistarsvæði, 400 þús., 18.
Stjömugróf, útivistarsvæði, 1,5
millj., 19. Gilsá og Geitastekkur,
trjágróður, 400 þús., 20. írabakki,
tijágróður, 1,3 miilj., 21. Leiru-
bakki v. undirgöng, tijárækt, 200
þús., 22. Tjömin, Breiðholti, skrúð-
garður, norðurhluti, 500 þús., 23.
Hvannkotshólar, tijárælrt, 250
þús., 24. Ljárskógabrekka, gras-
rækt og landmótun, 950 þús., 25.
Stfflusel/Rangársel, grasræktun,
500 þús., 26. Hryggjarsel, gras-
rækt, landmótun, 800 þús., 27.
Asparfell/Æsufell, svæði, 1.150
þús., 28. Háberg, tijágróður, 380
þús., 29. Hamraberg, tijágróður
850 þús., 30. Hamraberg/Hamra-
berg, útivistarsvæði, 800 þús., 31.
Suðurfell v. Völvufell, tijárækt, 500
þús., 32. Seiðakvísl, tijárækt kring-
um boltavöll, 380 þús., 33. Straum-
ur v. Silungakvísl/Urriðakvísl, tijá-
rækt, 280 þús., 34. Deildarás/Eykt-
arás/Heiðarás, tijárækt á leik-
svæði, 230 þús., 35. Dísarás/Grind-
arás, tijárækt á leiksvæði, 150 þús.,
36. Selás, miðsvæði, 5 leik- og dval-
arsvæði, tijárækt og gra§rækt, 2
millj., 37. Strandlengjan fyrir botni
Grafarvogs (hönnun), 200 þús., 38.
Foldahverfí, skólagarðar og bolta-
völlur, byijunarframkvæmdir, 1,2
millj., ýmislegt 2.750 þús., samtals
38.590.000.
Breytingartillagan felld með 3
atkvæðum gegn 2 (Össur Skarp-
héðinsson og Bryndís Kristjáns-
dóttir). Framkvæmdaáætlun sam-
þykkt óbreytt með 3 atkvæðum
(Júlíus Hafstein, Þórunn Gests-
dóttir og Vilhjálmur G. Vilhjálms-
son), Ossur Skarphéðinsson og
Bryndfs Krisfjánsdóttir sátu hjá.
15. Lagðar fram að nýju tillögur
að leikvallagerð 1988. Tillögur
að leikvallagerð: /
1. Ljúka við endurbyggingu
Hringbrautar—leikvallar, 1,4 millj.,
2. Ljúka framkvæmdum við hverfis-
leikvöll og sparkvöll við Klapparás,
1 millj., 3. Hverfísleikvöllur og
sparkvöllur við Reykjafold, 1,4
millj., 4. Hverfísleikvöllur og spark-
völlur við Skeljagranda, 2.350 þús.,
5. Leikvöllur við Sílakvísl, 1.875
þús., 6. Leiksvæði við Markarveg,
tvö svæði, 936 þús., 7. Leiksvæði
milli Hvassaleitis og Kringlunnar,
450 þús., 8. Hverfisleikvöllur og
sparkvöllur við Geithamra, 3 millj.,
9. Leikvöllur við Þingás, 1,5 millj.,
10. Endurbyggja leiksvæði við Ás-
garð, 2.040 þús., 11. Leikvöllur við
Birtingakvísl, 1.055 þús. Samtals
17.006 þús.
Tillögumar samþykktar sam-
hljóða.
16. Lögð fram að nýju tillaga um
hækkun á liðnum „Leiktæki á
eldri leikvelli" samkvæmt sam-
þykkt Borgarstjómar Reykja-
vfkur 18. apríl 1985 í kr. 7.500
þús. Samþykkt samhljóða.
17. Lögð fram tillaga frá Biyndísi
Kristjánsdóttur og Ossuri
Skarphéðinssyni: Endurbætur
á leiksvæðum í eldri hverfum.
Ferskar dögum
saman -enda í
loftskiptum
umbúöum.
Mjólkursamsalan
omRon
A FG REIÐSL UKASSAR
GEISLASPILARAR
PAIHATSUSALURIWW
Ármúla 23, sími 685870.
SÖLUMmSTÖÐ NOTAÐRA DJUHATSUBÍLA
Sýnishorn úr söluskrá:
Tegund Skipting Árg. Km/þús Litur Verð:
Daihatsu Charade CX 5 gíra '88 14 Svartur 455 þús
Daihatsu CharadeCX 5 gíra '88 7 Rauður 430 þús
Daihatsu CharadeTX 5 gíra '88 4 Silfur 440 þús
Daihatsu Charade CS 4 gíra '87 19 Blár 360 þús
Daihatsu Charade CX Sjálfsk. '86 22 Beige 360 þús
Daihatsu Charade CX 4 gíra ’86 14 Grænn 330 þús
Daihatsu Charade CX 4 gíra '86 18 Svartur 350 þús
Daihatsu CharadeTX Sjálfsk. '86 17 Grár 360 þús
Daihatsu Charade TX T urbo 5 gíra '84 40 Silfur 360 þús
Daihatsu Charade CX 4 gíra '84 69 Rauður 265 þús
Daihatsu Charmant 1600 LE 4 dyra Sjálfsk. '86 9 Blár 515 þús
Daihatsu Cuore 5 dyra 5 gíra '86 26 Svartur 250 þús
Daihatsu Cab-Van 4gíra '85 27 Rauður 320 þús
Mazda 323 Setan 4ra dyra 5 gíra ’86 37 Silfur 395 þús
MMCTredia4ra dyra 4 gíra '84 65 Silfur 360 þús
NissanCherry3ja dyra 5 gíra '83 44 Silfur 260 þús
Subaru 4WD Station 1800 4 gíra '83 77 Silfur 340 þús
Daih. Rocky bensín styttri vst. 5 gíra '85 35 Silfur 670 þús
OPiÐ VIRKA DAGA 9-18
LAUGARDAGA 13-17
DAIHATSUSALURINN
Ármúla 23, sími 685870.