Morgunblaðið - 26.02.1988, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988
Rúmenía:
Engar leysingar í mannlíf-
inu þrátt fyrir mildan vetur
Beðið í rúmenskri biðröð
Myndin var tekin í Búkarest í fyrravetur en þá var mikið fann-
fergi og frosthörkur. Nú hefur veðrið hins vegar leikið við
Rúmena og lítið verið um siýómokstur.
Búkarest
VETURINN hefur farið einstak-
lega mildum höndum um Rúm-
ena að þessu sinni. Febrúar-
himinninn hvolfist ekki yfir þá
blýgrár eins og veqjulega held-
ur yljar sólin landið og það er
ekki laust við, að sumum finnist
ástandið bara hafa skánað. Það
er þó mikil blekking.
„Er eitthvað að rofa til?“ spurði
gestkomandi maður rúmenska vin-
konu sína. „Nei, áttirðu von á því?“
svaraði hún og hló hæðnislega.
í nýlegri skýrslu bandaríska ut-
anríkisráðuneytisins um ástand
mannréttindamála segir, að hvergi
í Evrópu séu lqörin verri og kúgun-
in meiri en í Rúmeníu og góða
veðrið hefur aðeins orðið til hlífa
landsmönnum við enn meiri þreng-
ingum af völdum vetrarins.
Raflýsing I einu herbergi
í Búkarest hafa flest heimili litla
sem enga kyndingu en sem betur
fer hefur hitastigið í vetur verið
lengst af fyrir ofan frostmark.
Lýsingin er svo lítil, að venjulegur
lestur er óþægilegur, og í verslun-
um er erfitt að finna stærri ljósa-
perur en 30 watta. Opinberlega
er heldur ekki gert ráð fyrir, að
fleiri en eitt herbergi sé raflýst á
hveiju heimili.
Fyrir skömmu, þegar hlýindin
höfðu staðið I rúma viku, lejrfði
stjómin aftur notkun einkabifreiða
en síðustu vetur hefur hún verið
bönnuð strax í fyrstu snjóum. Er
því borið við, að einkabflamir séu
fyrir í umferðinni en í raun er ver-
ið að spara bensfnið. Rúmenar
flylja út milljónir tonna af olíu og
olíuvörum og nota gjaldeyristekj-
umar í það forgangsmál Nicolaes
Ceausescus forseta að greiða upp
erlendu skuldimar.
Rúmenar flytja einnig út geysi-
mikið af kjöti, mjólkurafurðum og
komi og hafa með þessum útflutn-
ingi lækkað erlendu skuldimar á
átta árum úr 10 milljörðum dollara
í fimm.
Kjötið selt
„bakdyramegin"
Önnur afleiðing þessa útflutn-
ings er, að almenningur verður að
standa klukkustundum saman í
biðröðum og orkan og ímyndunar-
aflið fara aðallega f að hugsa upp
einhverjar leiðir til að ná í mat,
„bakdyramegin eða undir borðið".
„Ég fer í veitingahúsið," sagði
leigubflstjóri þegar hann var
spurður hvemig hann færi að því
að ná í kjöt fyrir fjölskylduna. „Ég
kaupi kjötið þar og konan mín
matbýr það.“
Mestallt kjöt og annað, sem
veitingahúsin fá, er aldrei borið á
borð fyrir gesti. Starfsfólkið fer
með þáð út um bakdymar og selur
það sjálft.
Fyrir utan allar verslanir eru
biðraðir og það er einhver samsær-
isblagr yfir þeim. Varan er seld f
dyragættinni og þegar allt er búið
er hurðinni skellt aftur og fólkið
verður að fara og finna sér aðra
biðröð.
Sjónvarpað fyrir
Ceausescu
í afgreiðslu Balkan-flugfélags-
íns búlgarska er engin biðröð, hún
er skammt frá við auglýsinga- og
sýningarkassa félagsins. Þar safn-
ast menn saman með blað og blý-
ant og bíða þess þolinmóðir að
komast að. Erindið er að skrifa
upp dagskrá búlgarska ríkissjón-
varpsins næsta hálfa mánuðinn.
Ef loftnetið er sæmilegt er hægt
að ná útsendingum þess og það
þykir mjög eftirsóknarvert þótt
fáir skilji búlgörskuna. Vegna
orkuspamaðarins sendir rúmenska
ríkissjónvarpið ’aðeins út í tvær
klukkustundir á kvöldi og stór hluti
tímans er helgaður Ceausescu for-
seta.
Þótt Rúmenum líki búlgarska
dagskráin finnst mörgum Búlgör-
um lítið til hennar koma og vilja
miklu heldur horfa á útsendingtu-
sovéskrar stöðvar, sem þeir geta
náð. Þeir segjast kunna vel við
nýja „fijálslyndið" f Moskvu en það
hefur ekki enn náð til Sofiu, höfuð-
borgar Búlgaríu, og hvað þá til
Búkarest.
Það er raunar þannig með sjón-
varpsmálin í Austur-Evrópu, að
þar reynir hver að horfa yfir ann-
ars öxl. f Ungveijalandi og Póll-
andi taaa margir vestrænt gervi-
hnattasjónvarp fram yfir ríkis-
framleiðsluna og móttökuskermar
ganga kaupum og sölum án mik-
illa afskipta hins opinbera. Aust-
ur-Þjóðveijar horfa á vestur-þýsku
stöðvamar og Tékkóslóvakar og
margir Ungveijar einnig fylgjast
með því austurríska.
Myndir frá öðrum heimi
A gangstéttinni skammt frá
skrifstofum Balkan-flugfélagsins
stendur jafnan nokkur hópur fólks
og horfír á útstillingarkassa hinum
megin götunnar. Þeir eru á girð-
ingunni fyrir utan bandarísku upp-
lýsingaþjónustuna og þar eins og
við aðsetur hennar um allan heim
em sýndar myndir af daglega
lífinu í Bandaríkjunum. Er óvíða
meiri munur á þeim heimi, sem
myndimar sýna, og lífínu í Búkar-
est.
Að fólkið skuli ekki fara yfir
götuna til að skoða myndimar
betur stafar af þvf, að gangstéttin
fyrir framan öll sendiráð er bann-
svæði, sem lögreglan gætir eins
og sjáaldurs auga síns.
Rúmenar gera sér vel grein fyr-
ir því, að staða þeirra meðal Balk-
anþjóðanna hefiir breyst til hins
verra. Áður fyrr var Búlgaría af
einhveijum ástæðum vanþróuðust
af Balkanríkjunum fimm en nú fer
ekki á milli mála, að lífið þar er
miklu skárra en í Rúmeníu. Sjötta
Balkanlandið, Albanía, er svo ein-
angrað, að það er ekki einu sinni
talið með.
„Fátæktarbrúin“
Ekki er mikið um, að Rúmenar
fari til útlanda en þó fá þeir stund-
um að fara til Búlgaríu eftir „Vin-
áttubrúnni" á Dóná til að kaupa
grænmeti í bænum Ruse. Vegna
þessara innkaupaferða hafa Búlg-
arar fundið annað nafn á brúna
og kalla hana „Fátæktarbrúna" í
háðungarskyni. Raunar er Búlg-
aría eina landið, sem jafnvel for-
réttindastéttin í Rúmeníu fær að
fara til.
Rúmeni, sem fór nýlega með
ferðahópi í helgarferð yfir til Búlg-
aríu, segir, að nákaldir og nötrandi
farþegamir hafi rekið upp fagnað-
aróp þegar hitinn var settur á í
lestinni Búlgaríumegin.
„Þama sjáið þið hvað Búlgarar
eru langt á eftir okkur,“ sagði einn
ferðafélaginn. „Við vorum með
upphitaðar lestar í Rúmeníu fyrir
20 árum.“
(Heimild: New York Times)
Ronald Reagan Bandaríkjaforseti á blaðamannafundi:
Öryggi Israels og réttindi
Palestínnmanna verði tryggð
Reuter
Ronald Reagan Bandaríkjaforseti ásamt George Shultz utanrfkisráð-
herra þegar sá sfðarnefndi skýrði forsetanum frá viðræðum sínum
við ráðamenn í Moskvu.
Wanhington. Reuter.
RONALD Reagan Bandaríkja-
forseti sagði f gær á blaðamanna-
fundi, að næðust samningar um
frið f Miðausturlöndum fyrir til-
stilli Bandaríkjastjómar, yrði
það kórónan á valdaferli hans.
Sjónvarpað var frá fundinum og
kom Reagan víða, ræddi meðal
annars um skæruliða í Nicaragua
og sandinistastjómina, um við-
ræður George Shultz utanrfkis-
ráðherra við ráðamenn í Moskvu
og um Noriega, ráðamann f Pan-
ama, en mesta athygli vöktu
ummæli ban« um Miðausturlönd.
„Það er kominn tími til, að deilu-
aðilar losi sig við gamlar og gagns-
lausar hugmjmdir og heýi alvarleg-
ar viðræður og sáttaumleitanir,"
sagði Reagan og lagði áherslu á,
að með friðarsamningum yrði að
taka tillit til „öryggishagsmuna
ísraela og lögiegs réttar Palestínu-
manna". Sagði hann, að það yrði
mesta afrek stjómar hans ef henni
tækist að stuðla að samningum um
frið í Miðausturlöndum og for-
dæmdi jafnframt ofbeldið á her-
numdu svæðunum f ísrael þar sem
meira en 60 Palestínumenn hafa
látið lífíð. George Shultz, utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna, kom til
ísraels í gær til viðræðna við ráða-
menn þar um friðartillögur Banda-
ríkjastjómar og mun síðan ræða
við leiðtoga ýmissa arabarílqanna.
Tillaga demókrata betri en
engin
Reagan kvaðst ekki hafa mikla
trú á, að sandinistastjómin í Nic-
aragua mjmdi beita sér fyrir þeim
umbótum, sem hún hefði heitið í
samræmi við áætlunina um frið í
Mið-Ameríku. Kvaðst hann harma,
að þingið skyldi hafa fellt tillögu
hans um aðstoð við skæruliða en
tók fram, að tilíaga demókrata um
30,5 milljón dollara aðstoð við
skæruliða, aðra en hemaðarlega,
væri betri en engin. Reagan sagði,
að hin ríkin, sem aðild ættu að frið-
aráætluninni, E1 Salvador, Guate-
mala, Costa Rica og Honduras,
hefðu gert ýmislegt til að fylgja
henni í framkvæmd en það ætti
ekki við um Niearaguastjóm. Sem
dæmi um það nefndi hann, að hún
hefði hafnað bráðabirgðatillögum
um óskert prentfrelsi f landinu.
„Sovéska ógnin“ minni
Á fundinum komu ekki fram
neinar spumingar um viðræður
Shultz í Moskvu og horfur á samn-
ingum um langdræg kjamorkuvopn
en Reagan sagði, að árangurinn af
þeim hefði verið framar vonum og
lofaði góðu um framhaldið. Mátti á
honum skilja, að „sovéska ógnin"
væri nú minni en áður, fyrst og
fremst vegna samninganna um
meðaldrægu flaugamar og vegna
þess, að vel horfði með samninga
um langdrægu vopnin.
Belfast, Reuter.
TVEIR norður-frskir hermenn
fórust og þrir menn særðust þeg-
ar sprengja sprakk I Belfast á
miðvikudagskvöld. írski lýðveld-
isherinn, IRA, hefur lýst yfir
ábyrgð á sprengingunni. Þá hefur
ungur breskur hermaður, sem
sakaður er um að hafa skotið
ungan kaþólikka, verið leystur úr
haldi gegn tryggingu og færður
í vörslu hersins.
Sprengjan var falin í timburþili á
Reagan var spurður að því hvort
Bandaríkjastjóm myndi falla frá
ákærunum á hendur Manuel Nori-
ega, ráðamanni í Panama, ef hann
segði af sér. Vildi hann ekki svara
byggingarlóð og sprakk þegar her-
menn úr vamarsveit Ulsters (UDR)
lokuðu öryggishliði við eina helstu
verslunargötu borgarinnar. Einn
•hermannanna lést samstundis og
annar dó á sjúkrahúsi. Tveir her-
menn og einn vegfarandi særðust
lítilsháttar.
Nokkrum klukkustundum - síðar
bárust fréttir um að breski hermað-
urinn, sem er sakaður um að hafa
skotið ungan kaþólskan mann við
því en sagði: „Við vildum gjama,
að í Panama væri lýðræðislegt
stjómarfar og borgaraleg ríkis-
stjóm en ekki einræði þessa her-
stjóra.“
landamæri ' írlands og Norður-
írlands á sunnudag, hefði verið
færður í gæslu hersins. Veijandi
hermannsins heldur því fram að
hermaðurinn hafi hleypt af vélbyssu
af slysni.
Kaþólikkar í Norður-frlandi lýstu
vanþóknun á atburðinum og írsk
stjómvöld fordæmdu hann harðlega.
írska stjómin ákvað meira að segja
að koma á eigin rannsókn á málinu,
en þá ákvörðun hefur Margaret
Thatcher gagnrýnt.
Norður-írland:
Tveir farast í sprenginffu