Morgunblaðið - 26.02.1988, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988
25
Reuter
Uppákoma í umferðinni
Leigubílstjórum í London brá heldur betur í brún þegar kona nokk-
ur fletti frá sér frakkanum úti á miðri gotu og reyndist heldur
fáklædd undir honum. Ekki kom þó til neinna árekstra og enginn
varð til að kalla á lögregluna enda var hér á ferðinni tískusýningar-
stúlkan Vickie að kynna nærklæðnað. Fylgdi það fréttinni, að flíkin,
sem hún var í undir frakkanum, kostaði rúmlega 1.300 ísl. kr.
Fjöldaaftökur í Irak
London, Reuter.
RÍKISSTJÓRN íraks lét taka
Suður-Kóreumanna og annarra
þjóða. Hafa Japanir boðið Roh í
opinbera heimsókn síðar á árinu
og boðist til að aðstoða Suður-
Kóreumenn við öryggisgæslu á
Ólympíuleikunum á sumri kom-
anda.
Við embættistökuna sagði Roh,
að tími einráðra valdamanna væri
liðinn, mannréttindi yrðu ekki
lengur brotin í nafni þjóðaröryggis
og efnahagslegrar nauðsynjar,
framar yrði engum mönnum mis-
þyrmt í leynilegum pyntingarklef-
um. „Nú er runninn upp tími lýð-
ræðislegra stjómarhátta þegar
mannréttindi og frelsi verða trygg-
ing og forsenda fyrir öryggi og
efnahagslegum framförum," sagði
Roh.
Um það bil 2.000 róttækir stúd-
entar efndu til mótmæla í Seoul
og hrópuðu „niður með einræðis-
herrann", grýttu bíla og byggingar
og köstuðu bensínsprengjum að
lögreglunni. Svaraði hún fyrir sig
með táragassprengjum og
tvístraði loks hópnum. Þegar efnt
var til mótmæla í fyrrasumar og
kráfíst lýðræðis í Suður-Kóreu var
alsiða, að vegfarendur slægjust í
hópinn en svo var ekki að þessu
sinni. Þess í stað sendu þeir stúd-
entunum tóninn.
Talsmaður hersins sagði, að átta
hefðu slasast og verið fluttir á
sjúkrahús en eftir öðrum var haft,
að fleiri hefðu meiðst. Hafði
sprengjunni verið komið fyrir á bak
við hljómsveitarsvið. Herinn er með
mikinn viðbúnað í borginni enda
hafði verið búist við, að öfgamenn
til vinstri eða hægri myndu láta til
hundruð manna, aðallega
kúrda, af lífi í sjö vikna herferð
í lok ársins 1987, að þvi er fram
kemur í yfirlýsingu mannrétt-
sín taka við hátíðarhöldin.
Vinstrisinnaðir andstæðingar
Corazon Aquino forseta efndu í gær
til mótmæla gegn stjóm hennar og
það sama gerðu stuðningsmenn
Marcosar. Brenndu hvorirtveggju
brúðu í líki hennar og kröfðust þess,
að hún segði af sér.
indasamtakanna Amnesty Int-
ernational í London.
í yfírlýsingunni, sem birt var í
gær, segir að samtökin hafí upp-
lýsingar um að meira en 150 fang-
ar í fangelsi nálægt Baghdad hafí
verið teknir af lífí, án þess að rétt-
að hefði verið í málum þeirra,
síðustu tvo dagana í desember.
Samtökin hafí nöfn 46 kúrda, þar
á meðal átta unglinga á aldrinum
14 til 17 ára, sem hafí verið drepn-
ir þessa tvo daga. Lík þeirra hafi
verið send ættingjum eftir að þeir
hafí greitt „aftökugjald."
Þá segir í yfírlýsingunni að sam-
tökin telji að þeir sem teknir hafí
verið af lífi í Irak skipti hundruð-
um. Til að mynda hafí 32 kúrdar
frá bænum Shaqlawa verið drepn-
ir og kveikt hafí verið í heimilum
þeirra í nóvember. Það hafí verið
gert til að hefna árásar skæruliða,
sem kostaði átta írakska embætt-
ismenn lífið.
Filippseyjar:
Átta slasast í sprengTngn
Manila. Reuter.
Heimatilbúin sprengja sprakk i gær á götu í Manila, höfuðborg
Filippseyja, og slösuðust átta manns. Var fólkið að fagna því, að tvö
ár eru liðin síðan Ferdinand Marcos hrökklaðist frá völdum.
Suður-Kórea:
Armando Valladeres í fangelsi í Havana skömmu fyrir lausn hans.
heldur tilgangsleysi hans, sem var
að buga Femando," sagði Vallader-
es og lýsti því svo hvemig Fem-
ando hefði skorið sig á háls með
hvössum málmbút.
„Fordæming glæpamannsins
tryggir ekki ávallt refsingu hans,
en kann að koma í veg fyrir nýja
glæpi,“ bætti Valladeres við. „Við
þurfum að ná inn í klefa allra Fem-
andoa heimsins og segja þeim af
einurð og samhug: Sviptið ykkur
ekki lífí; velviljaðir menn em með
ykkur."
„Mannleg reisn ykkar mun halda
velli. Einhversstaðar í hugarfylgsn-
um ykkar verður ávallt samúðar-
rödd þeirra, sem telja ykkur með-
bræður sína og munu veija ykkur.
Þið emð ekki dýr, sviptið ykkur
ekki lífí. Frelsið mun aldei hverfa
af yfírborði Jarðar.“
I bók sinni lýsti Valladeres meðal
annars þeim ótta sínum og annarra
samfanga sinna, að þeir væm öllum
gleymdir, og sagði hann hafa verið
verstan rauna sinna í fangelsinu.
Vitneskjan um að samtök á borð
við Amnesty Intemational vissu af
sér og minntust sín iðulega hefði
vakið lífslöngun sína á ný og forðað
sér frá örvæntingu.
Nýr tími lýðræðis-
legra stjómai’hátta
- sagði Roh Tae-woo þegar
hann sór embættiseið sem forseti
Skömmu eftir embættistökuna
hitti Roh að máli þá Noboru Takes-
hita, forsætisráðherra Japans, og
James Baker, fjármálaráðherra
Bandaríkjanna, en hann var full-
trúi Bandaríkjastjómar við athöfn-
ina. Ræddu þeir um nánari sam-
skipti ríkjanna en kjör Rohs í lýð-
ræðislegum kosningum er talið
munu verða til að styrkja samband
Reuter
Roh Tae-woo skálar fyrir framtíðinni í veislu,
sem efnt var til eftir embættistökuna.
Seoul. Reuter.
ROH Tae-woo
tók í gær við
embætti sem
forseti Suður-
Kóreu og lýsti
yfir, að upp væri
runninn nýr tími
lýðræðislegra
sljómarhátta og
virðingar fyrir
mannréttindum.
Róttækir stúd-
entar efndu
samt til átaka
við lögregluna
en athyglisvert
þótti, að almenn-
ir borgarar og
vegfarendur
vildu ekki taka
neinn þátt í þeim
og hrópuðu
margir ókvæðis-
orð að náms-
mönnunum.
INNLAUSNARVERÐ
VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍ RTEINA RÍKISSJÓÐS
Í2.FL.B1985
Hinn 10. mars 1988 er fimmti fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra
spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 2. fl. B1985.
Gegn framvísun vaxtamiða nr. 5 verður frá og með 10. mars nk. greitt sem hér segir:
__________Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini_kr. 2.620,85_
Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið
10. september 1987 til 10. mars 1988 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun
sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1239 hinn 1. september 1985
til 1968 hinn 1. mars 1988.
Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gialddaga.
Innlausn vaxtamiða nr. 5 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands,
Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. mars 1988.
Reykjavík, febrúar 1988
SEÐLABANKIÍSLANDS