Morgunblaðið - 26.02.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988
27
Birgir Guðjónsson
„B**eyta verður lögnm
og reglum og veita
hvítabirni lágmarks
lögvernd þannig að
fullreynt sé að fanga
dýr áður en þeim er
tortímt. Fáránlegt er
að vitna í gömul kóngs-
ins lög um að hvíta-
björn sé hér réttdræpur
þegar löngu er búið er
breyta þeim og friða
björninn í ríki drottn-
ingar! Eðlilegt væri að
við gerðumst aðilar að
samkomulagi ofan-
nefndra þjóða um frið-
un hvítabjarnarins með
sjálfsögðum fyrirvara
og sæktum þangað
frekari þekkingu og
jafnvel tæknilega að-
stoð.“
vemd þannig að fullreynt sé að
fanga dýr áður en þeim er tortímt.
Fáránlegt er að vitna í gömul
kóngsins lög um að hvítabjöm sé
hér réttdræpur þegar löngu er búið
er breyta þeim og friða bjöminn í
ríki drottningar! Eðlilegt væri að
við gerðumst aðilar að samkomu-
lagi ofannefndra þjóða um friðun
hvítabjamarins með sjálfsögðum
fyrirvara og sæktum þangað frek-
ari þekkingu og jafnvel tæknilega
aðstoð.
Gera þarf áætlun um hvemig
bregðast skuli við bæði hvað snert-
ir opinbera aðila en ekki síður sjálf-
boðaliða. Meginhvati að slíku átaki
ætti að vera sá skilningur að það
að fanga lifandi og varðveita hvíta-
bjöm, sem rekur frá heimkynnum
sínum, er miklu meira sport heldur
en að fella hann með öflugum skot-
vopnum og geyma uppstoppaðan í
söfnum; Getur slíkt orðið um leið
góð landkynning og auglýsing fyrir
stuðningsaðila, t.d. flutningsfyrir-
tæki. Skipuleggja þyrfti sveit kunn-
áttumanna sem hefði yfir að ráða
svæfingarbyssum og búmm og
væri fyrirvaralítið til taks þegar
hafíss má vænta. Um allt land eru
nú vaskar sveitir vel þjálfaðra
manna sem hafa útiveru að áhuga-
efni. Eru mér þar sérstaklega í
huga hinar ýmsu björgunarsveitir,
veiðimenn og náttúmunnendur.
Slíkar sveitir gætu orðið fyrstar á
vettvang og komið í veg fyrir að
dýrin yllu skaða sem menn mjög
óttast og síðan til að fanga þau og
flytja. Ekki þarf að kvíða því að
að hér yrði um mikla kvöð að ræða
en ævintýrið gæti gerst á 10 ára
fresti.
Ráðstöfun dýrs yrði umræðuefni.
Flutningur til fyrri heimkynna get-
ur reynst örðugur og jafnvel vafa-
samur þegar um mjög ung dýr er
að ræða, en flutningur í dýragarða
réttlætanlegur. Ef mönnum yxi í
augum kostnaður við slíka björgun
myndi sala dýra vega þar á móti
en höfðinglegra væri að fara að
hætti Auðunar hins vestfirska.
Slíkt yrði landkynning.
Höfundur er læknir.
ir- og Sjálf-
>að ekkí óbreytt
raunar að gera á þessu fmm-
varpi. Ef menn skoða það er laga-
textinn ákaflega viðvaningslega
gerður, ógreinilegur og undarleg-
ur, til dæmis eru sumar greinar
margar blaðsíður," sagði Páll.
Þingflokkarnir eru óháðir
samþykkt frumvarpsins
í ríksstjóm
Þegar þingflokksformennimir
voru spurðir um þau rök félags-
málaráðherra að frumvarpið hefði
verið lagt fyrir ríkisstjómina á
fundi sl. fimmtudag og samþykkt
þar, sögðu þeir báðir að þingflokk-
amir væm óháðir slíku samþykki
og tækju sjálfstæða afstöðu til
frumvarpa. Ólafur sagði einnig
að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins
hefðu samþykkt fmmvarpið í
þeirri trú að fyrirvari þingflokk-
anna yrði virtur.
Formennimir sögðust ekki telja
að þetta deilumál eitt út af fyrir
sig hefði áhrif á stjómarsamstarf-
ið. „Þetta er samt dæmi um mál
þar sem hægt er að komast hjá
árekstrum en það gerist vegna
þess að alltaf er ætt beint á vegg-
inn. Mér þykir það auðvitað mjög
vont og þetta rýrir tiltrú almenn-
ings á starfí ríkisstjómarinnar,"
sagði Ólafur G. Einarsson.
Páll Pétursson sagði að Jó-
hanna Sigurðardóttir væri ákaf-
lega duglegur og samviskusamur
ráðherra og væri allrar virðingar
verð að því leyti til. „Hinsvegar
er hún ekki tillitssöm við sam-
starfsmenn sína og leggur ekkert
á sig til að ná samkomulagi. Hún
veit hvað hún vill og vill fá viljann
sinn nú eða strax. Og ef hún
ætlar sífellt að vaða yfír allt og
alla þá auðvitað endar það með
því að menn þreytast og hætta
að láta eftir svona keypum og
segja einhvemtímann stopp.
En hér er um að ræða nokkuð
mikið mál. Þetta hefur mjög
víðtæk áhrif á húsnæðiskerfið og
þama er opnuð leið sem menn sjá
ekki alveg fyrir sér hvert leiðir.
Það aukast ekkert peningar í hús-
næðiskerfínu; peningamir sem í
kaupleiguna fara em teknir úr
öðrum lánaflokkum. Við búum við
ákaflega fullkomið kerfí í bygg-
ingarsjóði verkamanna og það
kerfí bíður þá tilsvarandi hnekki
ef peningum verður varið í stómm
stíl í kauþleiguíbúðir. En kaupleig-
an var kosningamál hjá Alþýðu-
flokknum og því er kannski ekk-
ert óeðlilegt þótt Jóhönnu langi
að láta eitthvað liggja eftir sig í
húsnæðismálum," sagði Páll Pét-
ursson.
AF ERLENDUM VETTVANGI
eftir JÓHÖNNU KRISTJÓNSDÓTTUR
Jemen-ríkin:
Kannski olían stuðliað
langþráðri sameiningu
ÖRFÁIR mánuðir eru liðnir siðan stjómin í Suður-Jemen hélt upp
á það með pomp og prakt, að tuttugu ár eru liðin frá því Bretar
létu Aden fá sjálfstæði. Meðal virðulegra sendinefnda sem vom við
hátíðahöldin vora fulltrúar Norður-Jemens og segja fréttaskýrend-
ur, að þeim hafi verið hampað öðram gestum meira.
Jemena i suðri — hvað sem líður marxiskri stjóra — og Jemena
í norðri — hvað sem því liður að veita fyrrverandi forseta grannrík-
isins hæli — dreymir um að verða ein þjóð og líta að sumu leyti á
sig sem slíka. Þó er grunnt á því góða milli þeirra eins og sífelld
átök sanna. En nú þegar olía hefur fundizt i báðum ríkjunum virð-
ist sem viðleitni sé á báða bóga að bæta samskiptin. Nærvera Norð-
ur-Jemena i nefndum hátiðahöldum ristir kannski ekki ýkja djúpt,
en er væntanlega visbending um vilja beggja í þessa samvinnuátt.
Það er athyglivert að Jemenar
aðgreina sjálfír mjög sjaldan frá
hvoru Jemen-rílqanna þeir eru.
Þeir segjast einfaldlega vera frá
Jemen. Oft kemur líka í ljós, að
þeir eru fæddir í suðri og hafa af
einhveijum ástæðum flutt til norð-
urhlutans. Eða öfugt. Það er ekki
vafi á því heldur, að hinn óbreytti
Jemeni kýs sameiningu, þótt það
sé ekki þar með sagt, að þeir séu
tilbúnir að sýna þann samnings-
og sáttavilja sem gerði hana að
veruleika.
Sannleikurinn var sá að bæði
rétt áður en hátíðahöldin hófust í
Aden, meðan á þeim stóð og eftir
að þeim lauk, kom til átakaá landa-
mærum ríkjanna. í höfuðborgunum
Sana’a og Aden var ekki haft hátt
um atburðina, en svo virðist sem
her Norður-Jemens hafi farið um
60 km leið inn á Wadi al Ayn,
svæði, sem deilur hafa staðið um.
Eftir að æðstu menn beggja
ríkjanna höfðu í snatri ráðið ráðum
sínum féllust norðanmenn á að
draga sig til baka. Drög voru lögð
að ákvarða þama eins konar einsk-
is manns land og skyldi hvorugur
fara inn á það. Skömmu síðar héldu
svo hermenn Suður-Jemena inn á
beltið og létu ófriðlega. Af skiljan-
legum ástæðum brugðust Norður-
Jemenar hinir verstu við og sökuðu
landa sína í suðrinu um brot á sam-
komulagi.
Sameining Jemen-landanna hef-
ur verið á stefnuskrá hinna ýmsu
ráðamanna í Aden og Sana’a frá
því Bretar fóru frá Aden. Alls kon-
ar vinnunefndir hafa verið settar á
laggimar, en það hefur ekkert
áþreifanlegt komið út úr viðræðun-
um og oftar en ekki hafa sam-
skipti ríkjanna verið mjög mörgum
erfiðleikum bundin. Svo langt hefur
gengið, að minnsta kosti tvívegis,
að styijöld hefur verið háð milli
landanna. í þeirri seinni var hin
foma borg og fræga Mareb
sprengd í loft upp af hermönnum
Suður-Jemena. Það er margt sem
kemur þessum deilum af stað.
Sennilega er ættbálkarígurinn hvað
þyngstur á vogarskálunum og
valdabaráttan milli ættbálkanna
hin flóknasta. En einnig ræður
hugmyndafræðilegur ágreiningur,
því að Suður-Jemen kveðst vera
marxistaríki og telst eitt dyggasta
og kannski líka eitt fárra stuðn-
ingsríkja Sovétríkjanna í þessum
heimshluta. Vissulega er einkenni-
legt að marxismi skuli hafa fest
rætur í Suður-Jemen, þvi að komm-
únismi gengur í öllum gmndvallar-
atriðum gegn islam.
í Aden hafa ýmsir velt fyrir sér,
hvort nýjustu átökin megi rekja til
athafna Ali Nassers Mohammeds,
fyrrverandi forseta Suður-Jemens,
en honum var hrundið úr valda-
stóli í blóðugri valdabaráttu í jan-
úar 1986. Forsetinn fyrrverandi
fékk hæli i Norður-Jemen ásamt
8-12 þúsund liðsmönnum sínum.
Einnig er talið að allt að 60 þúsund
flóttamenn úr suðri hafi komið sér
yfir til Norður-Jemens eftir að sýnt
var hvemig baráttan færi. Ali
Nasser Mohammed fer ekki dult
með að hann stefni að þvi að steypa
stjóminni i Aden og taka á ný við
stjómartaumunum. í fyrstu var
stjómin í Sana’a hin ánægðasta
með vera forsetans. Ali Saleh, for-
seti Norður-Jemens, lofsöng hann
ákaft fyrir að vilja vinna að þvi að
frelsa Suður-Jemen undan jámhæl
marxista.
En eftir því sem Suður-Jemenar
hafa sýnt meiri vilja til að hefía
alvöra sameiningarviðræður,
hversu mikil alvara sem fylgir
máli þeirra í raun, hefur vera Ali
Nassers bakað Sana’a-stjóminni
óþægindi og vandræði og má
merkja af ýmsu, að Sana’a-stjómin
hefur sett Ali Nasser ýms skilyrði.
Ferðafrelsi hans hefur verið tak-
markað og honum hefur verið sagt
að hann og lið hans skuli láta sem
allra minnst fara fyrir sér. Þó vill
Sana’a-stjómin ekki styggja hann
um of og gerir sér vel grein fyrir
því, að hann og menn hans gætu
komið að notum ef til þeirra tíðinda
kjmni að draga að styijöld brytist
út eina ferðina enn. Þá gæti verið
freistandi fyrir valdhafa í Sana’a
að beita Suður-Jemenum gegn
Suður-Jemenum.
Eins og fram hefur komið í frétt-
,um er olía nú fundin í báðum Jem-
en-ríkjunum og vinnsla er hafin í
norðrinu. Olian hefur óneitanlega
leitt til þess að stjómvöld meta það
svo, að báðir aðilar gætu hagnazt
meira, ef þeir tækju upp samvinnu
á þessu sviði. En það er ekki ein-
falt fremur en annað; á að minnsta
kosti tveimur stöðum sem ríkin
hafa barizt um hefur olia fundizt.
Utanríkisráðherra Suður-Jemens
sagði við tímaritið Middle East, að
stjómimar tvær ynnu að því af
kappi að „móta stefnu sem yrði
báðum til hagsbóta". Út af fyrir
sig er trúlegt að menn reyni eftir
föngum að koma á einhvers konar
samvinnu. En það virðist vera stutt
Ali Saleh, aðalritari kommúni-
staflokks Suður-Jemens, og
Iiklega valdamestur.
í þá hættu að það mál fari eins og
önnur sem Jemen-ríkin ætla að
leiða til lykta með viðræðum. Ann-
að hvort brýst út ófriður eða það
gerist ekki neitt.
Það siðaraefnda þýðir einfald-
lega að olíuvinnslan kæmist ekki
almennilega á laggimar á land-
svæðum sem ríkin deila um. Báðum
löndum og þjóð til tjóns og skaða.
Löndin era meðal hinna fátækari
t heimi og þó er ástandið verra í
Suður-Jemen. Bæði hafa hjarað á
því að tugþúsundir Jemena vinna
í olíuríkjunum og senda fé heim.
Norður-Jemenar fá svo fjárhagsað-
stoð frá Saudi-Arabíu og Suður-
Jemen frá Sovétrílqunum. Hvoragt
landið hefur unnið að þvi mark-
visst og skipulega að bæta hag
þegna sinna, landbúnaður er van-
þróaður í norðri og fískveiðar í
suðri. Þeim er báðum mikil nauðsjm
að olían verði nýtt á skjmsamlegan
máta, þótt hún sé ekkert viðlíka
mikil og í sumum öðram löndum
Arabíu-skagans. Hún gæti samt
orðið atvinnulífinu alger lyftistöng
og stuðlað að því að Jemenar hættu
að vera þurfalingar upp á náð og
miskunn annarra komnir. Kannski
gætu þeir þá byggt upp þjóðarreisn
og stolt sem er ekki síður hörgull
á en öðra meðal þessa elskulega
fólks, sem byggir Jemen. Og tæ-
kist samvinna þar væri kannski
draumurinn um eitt Jemen ekki
bara draumur. Einn góðan veður-
dag gæti hann orðið að veraleika,
eins og þeir óska svo mjög. y.-