Morgunblaðið - 26.02.1988, Síða 32

Morgunblaðið - 26.02.1988, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfin, þ.e. Einí- berg, Álfaberg og Fagraberg. Upplýsingar í síma 51880. Neskaupstaður Blaðberar óskast í Bakkahverfi. Upplýsingar í símum 97-7266 og 91 -83033. HtagmiÞliitoife Mosfellsbær Blaðberar óskast í Reykjahverfi. Upplýsingar í símum 666293 og 83033. Kennarar athugið Kennara vantar í Víðistaðaskóla, Hafnarfirði, strax, til að annast kennslu í íslensku í ungl- ingadeildum. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 52911 í skólanum 52915 heima. Fræðsiuskrifstofa Hafnarfjarðar. Öryggisverðir Starfsmenn óskast í öryggisgæslu. Unnið í viku, frí í viku. Aldur 25-45 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins merktar: „Ö-3597“. Offsetskeyting Óskum nú þegar eftir starfskrafti í offset- skeytingu og Ijósmyndun. Upplýsingar veitir verkstjóri (Sævar) í síma 17167. ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA HF. Þingholtsstraeti 5 -101 Reykjavík Pósthólf455 —121 Rcykjavík • Sími 17165 Mosfellsbær Blaðburðarfólk óskast í Holtahverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666293. |lt0$fp$$$MiiM$> SVR íai i|í SVR auglýsir eftir vagnstjórum til sumarafleysinga við akstur strætisvagna á tímabilinu júní-ágúst. Umsækjendur eru beðnir að snúa sér sem fyrst til eftirlitsmanna í stjórnstöð SVR á Hverfisgötu 115. Strætisvagnar Reykjavíkur. Patreksfjörður Blaðberar óskast á Patreksfjörð. Upplýsingar í síma 94-1503. ftl0irg$$$iM$i§>it)> Atvinna Nýju sendibílastöðina vantar starfskraft til afleysinga við afgreiðslu strax. Vaktavinna. Upplýsingar á skrifstofu stöðvarinnar, Knarr- arvogi 2. Geislavarnir ríkisins óska eftir að ráða verkfræðing, eðlisfræðing eða tæknifræðing til starfa sem fyrst. Hér er um að ræða áhugavert starf, m.a. að sérhæfðum rannsókna- og eftirlitsverkefnum. Þekking og reynsla á sviði geislamælinga og mælifræði æskileg. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður M. Magnússon í símum 25245 og 25470. Sendill Verkamenn Oskum eftir að ráða sendil til starfa allan daginn. Hafn«rhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Óskum eftir að ráða verkamenn til almennra starfa í fóðurblöndunarstöð. Frítt fæði á staðnum. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri í síma 686835 eða á staðnum. Fóðurbiöndunarstöð Sambandsins, Sundahöfn. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Mosfellssbær Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Mos- fellinga verður hald- inn i Hlógarði mánu- daginn 29. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Önnur mál. Gestir fundarins verða Sigurgeir Sig- urðsson, bæjarstjóri, Seltjarnarnesi og Árni Johnsen, blaðamaður. Sjálfstæðismenn, sýnum samstöðu okkar i Mosfellsbæ og fjölmenn- um á fundinn. Stjórnin. fLitið á varnarliðið Týr FUS i Kópavogi Nk. laugardag 27. febrúar fer skólanefnd Týs i skoöunarferö til Keflavikurflugvallar og Iftur á aðstöðu vamarliðsins þar. Friðþór Eydal, blaðafulltrui varnarliðsins, tekur á móti Týsfélögum og gestum þeirra og heldur stuttan fyrirlestur um sögu og starfsemi varnarliðsins. Síðan verður farið i skoðunarferð um svæðið og staldrað við hjá kafbáta- og 'björgunarsveit varnarliösins. Lagt veröur af staö frá Hamraborg 1 kl. 12.00, en komiö til baka milli kl. 16.00 og 17.00. , Skólanefnd Týs. IMý sókn Almennur fundur ^ með Árna Sigfús- syni, formanni SUS, og Sturlu Böðvars- syni veröur haldinn sunnudaginn 28. febrúar kl. 15.00. Æskilegt aö ungt fólk mæti en allir eru velkomnir. Þór, félag ungra sjálfstæðismanna, Akranesi. Ungt fólk á Akureyri Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna á Akur- eyri, gengst fyrir opnum kynningarfundi um starf ungra sjálfstæðismanna, laugardaginn 27. febrúr kl. 15.30 í Kaupangi. Dagskrá: 1. Kynning á félagsstarfi Varðar. Guö- mundur Magnússon, formaður. 2. Sjálfstæðisstefnan, orð og efndir. Árni Sigfússon, formaður SUS. 3. Undirbúningur leshringja. - Kynning á málefnastarfi SUS. Allir ungir Akureyringar hvattir til að mæta. Stjórn Varóar. Svör óskast verkefnistjórna SUS veriö sent út til áskrif- enda. Brýnt er að menn skili sem fyrst. Allra siðasti skiladagur er 1. mars en best væri að þeir sem gætu, komi bréfi sinu i póst fyrir helgi. Sjórn SUS. ' HFIMDAU.UR Opið hús Heimdallur gengst fyrir opnu húsi í neðri deild Valhallar föstudaginn 26. febrúar kl. 21.00. Léttar veitingar á boðstólum að vanda. Dans- að fram á nótt. Allir ungir sjálfstæðismenn eru hvattir til að mæta. Stjórnarmenn úr SUS veröa á staðnum fjallhressir. Nefndin. Nú hefur annað bréf Akureyri Málfundafélagið Sleipnir heldur aöalfund laugardaginn 27. febrúar kl. 14.30 í Kaupangi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Sauðárkrókur - bæjarmálaráð Fundur verður haldinn i bæjarmálaráði Sjálfstæðisflokksins mánu- daginn 29. febrúar kl. 20.30 i Sæborg. Umræður um bæjarmálin. Fjárhagsáætlun og framkvæmdir í sumar. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Stjórnin. 4-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.