Morgunblaðið - 26.02.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsing,
I.O.O.F. 12= 1692268'/: = 9. II.
I.O.O.F. 1 = 1692268'/2 = 9.0.*
Kirfcja Jesú Krísts. Hinna
síöara daga heilögu
Ráðstefna laugardaginn 27. feb.
kl. 19.00 og sunnudaginn 27.
feb. kl. 11.00.
D.V. Jacobs, forseti, er aðal-
ræðumaður á báðum fundunum.
Kl. 11.00 á sunnudögum er sam-
koma.
Kl. 12.10 er sunnudagaskóli.
Kl. 13.00 er líknarfélagið fyrír
konur.
Frá Guöspeki-
fólaginu
Ingólf88trœtl 22.
1 A»kriftar*imi
Ganglera er
30673.
í kvöld kl. 21.00: Jakob Jónas-
son: Maðurinn og sjúkdómarnir.
Á morgun kl. 15.30: Sri Chin-
moy, kynning.
Keflavík
Slysavarnadeild kvenna í
Keflavík heldur aðalfund i lön-
sveinafélagshúsinu miðvikudag-
inn 2. mars kl. 20.30. Rætt verð-
ur um heimsókn í Garðinn.
Stjórnin.
Biblíufræðsla
og bænastund
Fræðslusamvera verður í Grens-
áskirkju (ath. breyttan stað) á
morgun, laugardag, kl. 10.00
árdegis. Bent Reidar Eriksen
kennir um safnaðarvöxt. Bæna-
stund verður síðan á sama stað
kl. 11.30. Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
_ SÍMAR11796 og 19533.
Helgarferð í Botnssúlur
27.-28. febrúar:
Gönguferð og skíðaferö. Gist í
Bratta (tæplega 800 m. hæð)
skála Alpaklúbbsins. Brottför kl.
8.00 að morgni laugardags. Far-
miðasala og upplýsingar á skrif-
stofu F.f.
Ferðafélag Islands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19531
Dagsferðir Ferðafélagsins
sunnudaginn 28. febrúar:
1) Kl. 10.30 Gullfoss í klaka
böndum.
Ekiö sem leið liggur að Gullfossi
og gengið niöur að fossinum
sem er i „vetrarbúningi* og til-
komumikill að sjá. I bakaleiöinni
er komið við á Geysi. Verð kr.
1.200,-
2) Kl. 10.30 - Skíðagöngu-
ferð frá Stíflisdal um Kjöl
að Fossá.
Gott skíöagönguland. Verð kr.
1.000,-
3) Kl. 13.00 Reynivallaháls.
Gengið eftir hálsinum vestan frá
og komið niður hjá Fossá í Kjós.
Verð kr. 800,-
Brottför frá Umferöamiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl.
Góuferð til Þórsmerkur helgina
4.-6. mars.
Feröafélag fslands.
—V~V~V-----j/tr—“yyv yy—^
Vélrítunarskólinn, sfmi 28040.
Innritun hafin á marsnámskeið.
radauglýsingar
| húsnæði f boði |
íþróttir og auglýsingar
í dag eru allra síðustu forvöð að tilkynna
þátttöku í ráðstefnunni um íþróttir og auglýs-
ingar, sem haldin verður á morgun í Borgar-
túni 6, Reykjavík.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma
62 10 62 og þar fást allar nánari upplýsingar.
MANNAMÓT S.F.
RÁÐSTEFN UMIDSIÖÐ
V
| til SÖkl |
Trésmíðavélar
Seljum Sígar S900 fræsara með sleða og 8
hraða framdrifi ásamt fylgihlutum.
40 cm þyktarhefil. Síta bandslípivél, raf-
magnsdrifinn stilling og útblástur.
Vélarnar eru í mjög góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar í síma 53360 á daginn og símum
52547 og 52025 á kvöldin.
Lítið fyrirtæki
í matvælaiðnaði til sölu
Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið mat-
vælafyrirtæki, sem nú er starfrækt á Suður-
nesjum.
Lysthafendur leggi inn upplýsingar á auglýs-
ingadeild Mbl. merktar: „L - 6627".
Baader 440
Til sölu Baader 440 flatningsvél.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1
mars merkt: „F - 3568“.
Hótel til sölu
Til sölu er eignarhluti Ólafsvíkurkaupstaðar
í Hótel Nes (Sjóbúðum hf.) Ólafsvík. Um er
að ræða aðgang að 5 tveggja manna her-
bergjum af 38 á hótelinu og telst eignarhluti
Ólafsvíkurkaupstaðar vera 13,16% af eign-
inni allri. Hlutur bæjarins getur selst í heilu
lagi, þ.e. öll 5 herbergin eða færri eftir sam-
komulagi. Brunabótamat eignarhluta bæjar-
ins er kr. 6,5 millj.
Tilboð í eignarhlutann sendist fyrir 20. mars
nk. til Ólafsvíkurkaupstaðar, Ólafsbraut 34,
355 Ólafsvík.
Bæjarstjórinn í Ólafsvík.
Kristján Pálsson.
raðauglýsingar
tHkynningar
]
Tilkynning
Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16.
maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951,
er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd
iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna, að gera
nú þegar skil á þeim til sjóðsins.
Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum
iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar-
ar tilkynningar, mun verða óskað uppboðs-
sölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu
skuldarinnar.
Reykjavík, 18. febrúar 1988,
f.h. Lífeyrissjóðs sjómanna,
Tryggingastofnun ríkisins.
L
tilboð - útboð
(H ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir
hönd Rafmagnsveitu Reykjavíkur óskar eftir
tilboðum í 25MVA 132-11 kV aðveitu-
spenni. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu
vorri á Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð.
á sama stað þriðjudaginn 5. apríl kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikukjuvegi 3 Simr 25800
ýmislegt
1
Fiskur - fiskkaup
Vertíðarbátar óskast í viðskipti. Gott verð.
Bankaábyrgð á viðskiptum. Sækjum aflann
til Akraness og Þorlákshafnar.
Fiskanaust hf.,
sími 91-19520 og 91-76055
eftir kl. 20.00.
Gufubaðstofa - nudd -
heilsurækt
Óskum eftir að komast í samband við áhuga-
saman aðila, er gæti tekið yfir rekstur á
gufubaðstofu sem nú er í fullri starfsemi.
Kjörið tækifæri fyrir aðila sem vilja skapa sér
sjálfstæðan atvinnurekstur.
Ahugasamir legggi inn nafn sitt og símanúm-
erá auglýsingadeild Mbl. merkt: „Heilsurækt
88 - 4594“ fyrir 1. mars nk.
raðauglýsinga
| nauðungaruppboð {
Nauðungaruppboð
Miðvikudaginn 2. mars 1988 fara fram nauöungaruppboð, þríðja
og síðasta, á eftirtöldum fasteignum. Uppboðin fara fram á eignun-
um sjálfum á neðangreindum tima:
Kl. 10.30. Bárðarás 11, Hellissandi, þingl. eign Viöars Breiöfjörös,
eftir kröfum Sigríðar Thorlacius hdl., veðdeildar Landsbanka fs-
lands, sveitarstjóra Neshrepps utan Ennis, Sigurðar I. Halldórssonar
hdl., Áma Pálssonar hdl. og innheimtu rikissjóðs.
Kl. 11.00. Dyngjubúö 4, Hellissandi, þingl. eign Þóru Sigurbjörns-
dóttur, eftir kröfu sveitarstjóra Neshrepps utan Ennis.
Kl. 11.30. Munaðarhóll 16, Hellissandi, þingl. eign Kristmundar Ein-
arssonar o.fl., eftir kröfum veðdeildar Landsbanka islands og Trygg-
ingastofnunar ríkisins.
Kl. 13.30. Grundarbraut 30, Ólafsvík, þingl. eign Harðar Sigurvinsson-
ar, eftir kröfum Verzlunarbanka islands hf. og Ólafs Ámasonar, lög-
fræðings.
Kl. 14.00. Mýrarholt 1, Ólafsvík, þingl. eign Bryndísar Jónsdóttur,
eftir kröfum Ásgeirs Thorodssen hdl., Ævars Guðmundssonar hdl.,
Hróbjartar Jónatanssonar hdl. og bæjarstjórans í Ólafsvik.
Kl. 15.30. Sæból 35, (1. h.t.h.), Grundarftröi, þingl. eign Birgittu
Hilmarsdóttur, eftir kröfum Ingólfs Friðjónssonar hdl., Ævars Guð-
mundssonar hdl. og innheimtu ríkissjóðs.
Kl. 17.00. Bókhlööustígur 15, Stykkishólmi, þingl. eign Steins Á.
Baldvinssonar, eftir kröfum veðdeiidar Landsbanka fslands, Helga
V. Jónssonar hrl., Tryggingastofnunar rikisins og Stykkishólmsbæjar.
Kl. 17.30. Ásklif 2, Stykkishólmi, þingl. eign Halldórs Geirssonar
o.fl., eftir kröfum veödeildar Landsbanka fslands, Sigurðar G. Guð-
jónssonar hdl., Brunabótafélags íslands og Stykkishólmsbæjar.
Kl. 18.00. Sundabakki 10, Stykkishóimi, þingl. eign Eggerts Sigurðs-
sonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Búnaðarbanka
islands og Stykkishólmsbæjar.
Kl. 18.30. Silfurgata 10, Stykkishólmi, þingl. eign Konráðs Júlíusson-
ar, eftir kröfum Gfsla Kjartanssonar hdl., Áma Einarssonar hdl., Jóns
Ó. Ingólfssonar hdl. og Ólafs Axelssonar hri.
Sýslumaðurinn i Snæfellsness- og Hnappadalssýslu.
Bæjarfógetinn i Ólafsvik.
Nauðungaruppboð
annað og síöara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu emb-
ættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, og hefjast þau kl. 10.00.
Miðvikudaginn 2. mars 1988____________
Dælengi 7, Selfossi, þingl. eigandi Halldór Ólafsson.
Uppboðsbeiðendur em Magnús Norödahl, hdl., Sigriður Thoriacius,
hdl., Jón Ingólfsson, hdl., Asgeir Thoroddsen, hdl., veðdeild Lands-
banka íslands, Jón Ólafsson, hrl., innheimtumaöur rikissjóðs og Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson, hdl.
Sýslumaður Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
þriðja og siöasta á fasteigninni V-Loftsstaöir, Gaulverjabæjarhr.,
þingl. eigandi Einar Oddsson, talinn eigandi Helgi Þór Jónsson, fer
fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 3. mars kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Búnaöarbanki fslands.
Sýslumaður Ámessýsíu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
þriöja og siðasta á fasteigninni Bláskógar 3, Hverageröi, þingl. eig-
andi Þorgeir Sigurgeirsson, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn
4. mars 1988 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Verzlunarbanki fslands.
Sýslumaður Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.