Morgunblaðið - 26.02.1988, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 26.02.1988, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988 Morgunbladið/Ól. K. M. Fimm efstu i úrslitakeppninni ásamt menntamálaráðherra, framkvæmdanefnd og dómnefnd, f.v.: Sigfús Johnsen og Leo Kristjánsson, báðir úr dómnefnd, Hans K. Guðmundsson, formaður fram- kvæmdanefndar, Einar Júlíusson, formaður dómnefndar, Viðar Ágústsson, gjaldkeri dómnefndar, Sverrir Þorvaldsson, sem varð í fyrsta sæti, Stefán Hjörleifsson, öðru sæti, Hákon Ásgrímsson, þriðja sæti, Agni Ásgeirsson, Guðmundur Jónsson og Birgir ísleifur Gunnarsson, menntamálaráð- herra. Landskeppni framhaldsskólanema í eðlisfræði: Ellefu nemendur úr þremur skólum í úrslitakeppninni ÚRSLIT landskeppni fram- haldsskólanema i eðlisfræði fóru fram um helgina. Sverrir Þorvaldsson, nemandi í Mennta- skólanum i Reykjavík bar sigur úr býtum í fræðilegri og verk- legri úrslitakeppni sem fram fór í Háskóla Islands. í öðru sæti varð Stefán Hjörleifsson, einnig úr MR og í þriðja sæti Hákon Ásgrimsson nemandi i MA. EU- efu nemendur úr 3 skólum kepptu tU úrslita í keppninni, sem Eðlisfræðifélagið og Félag raungreinakennara standa fýrir með tilstyrk Morgunblaðsins. Verðlaunaafhending fór fram að lokinni keppninni að viðstöddum menntamálaráðherra, aðstandend- um keppninnar og kennurum þátt- tökuskóla. Keppnisliðið, sem taka mun þátt í Olympíuleikunum í eðl- isfræði um mánaðarmótin júní/júlí í Austurríki í sumar, verður valið úr hópi hinna efstu í úrslitakeppn- inni sem eru yngri en 20 ára. Birg- ir ísleifur Gunnarsson, mennta- málaráðherra, staðfesti við verð- launaafhendinguna að mennta- málaráðuneytið ynni nú að því að standa myndarlegar að þátttöku íslendinga en gert hefur verið hingað til. Þátttakendur í úrslitakeppninni voru valdir úr hópi þeirra er best- um árangri náðu í forkeppninni sem var haldin 5. febriiar. Alls tóku þátt í henni 144 nemendur úr 10 framhaldsskólum um iand allt. Verkefnin úr þeirri keppni birtust í Morgunblaðinu 9. febrúar og voru eftirfarandi rétt svör: 1B, 2E, 3C, 4A, 5C, 6B, 7E, 8D, 9,A, 10C, 11E, 12D, 13C, 14D, 15D, 16B, 17A, 18B, 19C, 20E. Verk- efiún úr úrslitakeppninni verða birt síðar í Morgunblaðinu. Helga Þórhallsdóttir, MR, leysir eitt verkefnið í verklegum þætti úrslitakeppninnar. Viðar Ágústsson, úr framkvæmdanefnd keppninnar afhendir Sverrí Þorvaldssyni fyrstu verðlaun. Á milli þeirra situr Leó Kristjánsson og bak við Sverri glittir í Einar JÚIíusson. Morgunblaðið/Sverrir Þeir nemendur sem komust í úrslit landskeppninnar í eðlisfræði, f.v.: Hákon Ásgrímsson, MA, Guðbjörn F. Jónsson, MA, Helga Þórhallsdóttir, MR, Ásta K. Sveinsdóttir, MR, Stefán Hjörleifs- son, MR, Sverrir Þorvaldsson, MR, Agni Ásgeirsson, MS, Davíð Gunnarsson, MS, Markús Guðmunds- son, MR, Pétur L. Jonsson, MR og Guðmundur Jónsson, MR. Uppgjör nautgfríparæktarfélaganna: Besta nyt frá upp- hafi skýrsluhalds NYTIN í mjólkurkúm landsmanna var á síðasta árí sú besta síðan skýrsluhald hófst hjá nautgriparæktarfélögunum. Meðalafurðir reyndust 3.986 kg mjólkur á árínu sem er 50 kg meira en áríð á undan. Nytin var góð um land allt, en er þó alltaf nokkuð mismun- andi á milli héraða, eins og eftirfarandi tafla sýnir: Tafla A Fjöldi skýrslu- Hérað haldara Kýr alls Árskýr Meðalt. árskúa mjólk kjamf. kg kg Heilsárskýr % kg fita mjólkurf. Kjalarnesþing 8 241 184,3 3896 519 4,09 167 Borgarfjörður 87 2339 1792,9 3879 471 4,00 158 Snæfellsnes 31 850 653,3 3957 578 3,99 159 Dalasýsla 22 457 352,8 3867 493 3,86 150 Vestfirðir 43 646 504,1 4023 618 4,08 168 Strandasýsla 1 24 20,1 4410 523 3,93 177 V-Húnavatnssýsla 14 345 276,9 4085 653 3,85 160 A-Húnavatnssýsla 36 902 734,5 3860 673 3,83 149 Skagafjörður 44 1175 921,8 4104 493 3,90 163 Eyjafjörður 162 5605 4424,8 4077 502 4,04 167 S-Þingeyjarsýsla 80 1772 1369,1 4061 569 4,01 165 N-Þingeyjarsýsla 3 83 60,4 4251 576 4,01 171 Múlasýslur 27 568 444,1 3813 462 4,11 159 A-Skaftafellssýsla 6 203 145,8 3621 509 4,03 144 V-Skaft. og Rang. 108 3316 2458,9 4000 522 3,97 161 Arnessýsla 162 5426 4098,4 3931 550 4,05 160 Landið allt 1987 824 23952 18442,2 3986 532 4,01 161 Árið 1986 869 25290 19232,1 3936 552 4,07 162 Árið 1985 894 25120 20166,8 3948 667 4,01 161 Árið 1984 900 24059 19422,9 3848 703 4,04 158 Árið 1983 865 22446 18297,7 3872 807 4,14 163 Árið 1982 865 21810 17912,3 3836 773 4,15 162 Árið 1981 855 21442 17629,7 3710 718 4,19 158 Árið 1980 872 21637 17464,0 3769 643 4,21 162 Afurðahæsta bú landsins var hjá Sturlaugi Eyjólfssyni á Efri- ■Brunná, Saurbæ í Dalasýslu, með 6.187 kg mjólkur að meðaltali. Sturlaugur hef- ur ávallt verið í fremstu röð kúabænda og varð bú hans einnig afurða- hæst fyrir nokkrum árum. Listinn yfir tíu afurðahæstu búin lítur þannig út: Tafla B Bú Sturlaugur Eyjólfsson, Efri-Brunná, Saurbœ Guðmunda Tyrfingsdóttir, Lækjartúni, Ásahreppi Jón og Sigurbjörg, Búrfelli, Y-Torfustaðahr. Sverrir Magnússon, Efra-Ási, Hólahreppi Félagsbúið, Efri-Brúnavöllum II, Skeiðum Viðar Þorsteinsson, Brakanda, Skriðuhreppi Rósa Guðmundsdóttir, GeirshUð, Reykholtsd.hr. Félagsbúið, Baldursheimi, Mývatnssveit Friðgeir Stefánsson, Laugardalshólum, Laugard. Kristinn Markússon, Dlsukoti, Djúpárhreppi Vrskýr Mjólk kg Kjarnf. kg 25,3 6187 1024 12,0 5991 20,7 5986 1150 26,1 5797 970 20,1 5699 1693 26,1 5694 522 21,4 5603 14,1 5594 952 22,5 5543 875 22,0 5438 1055 mjólkaði mest allra á síðasta ári, 9.226 kg mjólkur. Er það töluvert meira en næsta kýr, Freyja nr. 28 á Sólheimum í Skagafírði. Blaðra setti þó ekki met því áður hafa sést tölur um meiri framleiðslu einstakra kúa. Eftirtaldar kýr mjólkuðu yfir 8.000 kg á síðasta ári. Tafla C Kýr sem mjólkuðu yfir 8000 kg mjólkur árið 1987 tein Bær Nafn Faðir áfjólk kg Fita % tyjólk- urfita kg Pró- tein % Blaðra 80 Már 72003 9226 3,56 328 3,42 Freyja 28 Sokki 59018 8937 2,92 261 3,11 Ólukka 24 Skúti 73010 8635 4,15 358 3,78 Dimrna 27 Brúskur 72007 8325 2,11 259 3,31 R&uðhetta 56 8304 4,34 360 3,95 Snegla 231 Hæringur 76019 8149 5,04 411 3,92 Formósa 53 Skúti 73010 8101 3,77 305 3,30 Skvetta 88 Vaskur 71007 8055 3,72 299 3,66 268 Búrfell, Y-Torfustaðahr. Brids Arnór Ragnarsson Frá Bridssambandi íslands Bridssambandið áformar að koma af stað sérstakri dagskrá á föstudagskvöldum í húsnæði sínu í Sigtúni 9. Boðið verður upp á fyrir- lestra þekktra bridsspilara og munu þeir einnig sitja fyrir syörum. Þá geta þátttakendur spreytt sig á samkeppnum og tekið f spil að vild. Fyrsta kvöldið (í kvöld) mun landsliðsþjálfarinn, Hjalti Elíasson, flytja fyrirlestur um siðferðileg af- stöðu við spilaborðið. Dagskráin hefst kl. 19.30 og verður kvöldgjald svipað og gerist á spilakvöldum félaganna. Spilarar og aðrir unnendur íþróttarinnar eru velkomnir. Bridsfélag- kvenna Hafinn er þriggja kvöld Michell- tvímenningur með þátttöku 30 para. Staðan f N-S ríðli: Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bemburg 453 Ása Jóhannsdóttir — Kristín Þórðardóttir 436 Véný Viðarsdóttir — Dúa Ólafsdóttir 426 Ólafía Jónsdóttir — Ingunn Hoffmann 398 Ólfna Kjartansdóttir — Lovísa Eyþórsdóttir 397 Staðan í A-V ríðlí: Rósa Þorsteinsdóttir — Ásgerður Einarsdóttir 460 Björg Pétursdóttir — Laufey Ingólfsdóttir 435 Dóra Friðleifsdóttir — Sigriður 435 Júlíana ísebam — Margrét Margeirsdóttir 432 Kristín Karlsdóttir — Svava Ásgeirsdóttir 423 Meðalskor 380 Önnur umferð verður spiluð á mánudaginn kemur kl. 19.30 í húsi Bridssambandsins. Landsliðskeppni vegna Norðurlandamóts Norðurlandamótið verður haldið hér á landi í lok júní. Landsliðs- nefnd hefír ákveðið að haldin verði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.