Morgunblaðið - 23.04.1988, Side 36

Morgunblaðið - 23.04.1988, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988 Grísk kvikmynda- vika í Regnboganum GRÍSK kvikmyndahátíð verður í Regnboganum í næstu viku, frá mánudegi 25.apríl til 30. apríl. Þar verða sýndar sex grískar kvikmyndir, og hafa allar fengið viðurkenningu eða verðlaun á kvikmyndahátíðum víðs vegar um heim. Flestar myndanna eru frá allra síðustu árum og ættu því að gefa góða hugmynd um gríska nútímakvikmyndagerð. Það er íslenzka ræðismannsskrif- stofan í Grikklandi og SÍF, Sö- lusamband íslenzkra fiskframleið- anda, sem standa að kvikmyndavi- kunni. í sýningarskrá sem gefm hefur verið út um myndimar, er grein um gríska kvikmyndagerð og Konstantin Lyberopoulos, ræðis- maður, skrifar um langa vináttu þjóðanna tveggja og öflug við- skipti. Hann víkur að nauðsyn þess að efla einnig samskipti Islendinga og Grikkja á sviði menningar og kveðst vonast til að kvikmyndavik- an muni eiga hlut að því og hér sé að rætast gamall draumur. Hann segir að vikunni hafi verið hrundið úr vör með aðstoð Melinu Mercuri, menntamálaráðherra Grikklands og Grísku Kvikmyndamiðstöðinni, sem lagði til myndimar. Þess skal getið, að allar myndirn- ar em með enskum texta. Skagfirska söngsveitin. Vortónleikar Skagfirsku söngsveitarinnar SKAGFIRSKA söngsveitin held- ur sína árlegu vortónleika í Langholtskirkju í dag, laugar- daginn 23. apríl, kl. 17.00. Á söngskránni verða verk eftir Mozart, Buxtehude og Vivaldi. Auk þess syngur kórinn ýmis lög eftir önnur tónskáld, innlend og erlend; svo sem Friðrik Bjarnason, Jón Ásgeirsson, Jón Nordal og stjómanda kórsins Björgvin Þ. Valdimarsson. Einsöngvarar verða Friðbjöm Öm Steingrímsson, Guð- mundur Sigurðsson, María K. Ein- arsdóttir, Soffla Halldórsdóttir og Unnur Amardóttir. Undirleikari er Violeta Smid. Á síðastliðnu hausti kom fjórða hljómplata Skagfírsku söngsveitar- innar á markaðinn. Kórinn heldur í söngferð til Spán- ar í lok maímánaðar og mun halda fema tónleika í Barcelona og ná- grenni. (Fréttatílkynninsr) A Dagvistarvika á Isafirði GRÍSK KVÍKMYNDAHÁTÍÐ 25 APRÍL-30 APRÍL 1988 Veggspjald um kvikmyndahátí- ðina DAGANA 25,—30. apríl næst- komandi er fyrirhugað að hafa „dagvistarviku“ á Isafirði. Mark- miðið með þessum dögum er að veita almenningi innsýn í það mikilvæga starf, sem fram fer á dagvistarheimilum bæjarins, bæði innra starf sem ytri að- búnað. Þessa daga verður farið með bömin í heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir og unnið þemaverkefni með þeim í tengslum við heimsókn- imar. Skrúðganga bama verður farin um götur bæjarins föstudaginn 29. apríl. Munu bömin verða skrautlega búin og minna á sig á lifandi og glaðværan hátt. Laugardaginn 30. apríl verður svo „Opið hús" á öllum heimilinum kl. 13.30—17.00. Þar verða til sýn- is verk barnanna og starfsfólks til að sýna og fræða fólk um starfsem- ina. Fyrir utan þetta verður svo hald- inn fræðslufundur miðvikudaginn 27. apríl kl. 20.30 á Hótel ísafirði. Mun Sigríður Gísladóttir dagvistar- fulltrúi ræða um gildi dagvistar- heimila í nútímaþjóðfélagi, og stöðu þeirra mála á ísaflrði. Einnig mun Ingþór Bjamason sálfræðingur halda fyrirlestur um félagslega og andlega erfiðleika forskólabarna. Á eftir verða fyrirspurnir og umræð- ur. (Úr fréttatilkynningu) Alþýðubandalagið: Opin ráðstefna um landbúnaðarmál Alþýðubandalagið gengst fyr- ir opinni ráðstefnu um land- búnaðarmál á Hótel Selfossi um helgina. Á ráðstefnunni, sem hefst kl. 10 á íaugardagsmorgun, verða fiutt á annan tug framsöguerinda þar sem fjallað verður um flestar greinar landbúnaðar. Að erindunum loknum taka starfshópar til starfa og skila þeir áliti á sunnudaginn. Ráðstefnu- slit em áætluð kl. 17 á sunnudag. Sýnir í Gallerí Gangskör INGIBERG Magnússon opnar sýningu á þurrkrítarmyndum í Galleri Gangskör, Amtmannsstíg 1, laugardaginn 23. apríl kl. 14.00. Á sýningunni verða 12 myndir, flestar unnar á þessu ári. Sýning Ingibergs stendur til 8. maí. Ingiberg stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1965-70. Hann hefur haldið einka- sýningar í Reykjavík, á ísafírði, Egilsstöðum, Akranesi, í Kópavogi, Odense og Stokkhólmi. Einnig hef- ur hann tekið þátt í samsýningum hér á landi og eriendis. Menntaskólinn á Akureyri. Vorfagnaður NEMA verður haldinn 6. maí Ingiberg Magnússon listmálari. VORFAGNAÐUR NEMA, Nemen- dasambands Menntaskólans á Akureyri, verður haldinn i Fé- lagsheimilinu Seltjarnarnesi föstudaginn 6. maí og hefst hann klukkan 20. Á dagskrá verða fjöl- breytt skemmtiatriði, veislumatur og dans. Ræðumaður kvöldsins verður dr. FiskverA á uppboðsmörkuAum 22. apríi GENGISSKRÁNING FISKMARKAÐURINN í VESTMANNAEVJUM Nr. 76. 22. apríl 1988 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- Ein. Kl. 09.16 Kaup Sala gangl verö verö verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 49,50 45,50 45,50 11.169 508.190 Dollari 38,67000 38,79000 38,98000 Ýsa 41,00 41,00 41,00 0,443 18.163 Sterlp. 73,16400 73,39100 71,95700 Keila 15,50 15,50 15,50 0,750 11.625 Kan. dollari 31,37900 31,47600 31,37200 Karfi 28,60 27,40 28,31 1.743 49.346 Dönsk kr. 6,03040 6,04910 6,09920 Ufsi 20,00 18,50 19,30 5.232 100.964 Norsk kr. 6,29040 6,30990 6,21340 Hrogn 71,00 71,00 71,00 0,222 15.762 Sænsk kr. 6,59900 6,61950 6,60060 Langa, slægö 28,50 27,50 28,24 2.174 61.398 Fi. mark 9,71360 9,74380 9,71100 Annaö 24,14 3,782 91.320 6,81560 6,83670 6,88450 Samtals 35,24 21.843 769.804 Belg. franki 1,10710 1,11050 1,11630 Selt var úr Bylgju VE, Glófaxa VE, Suðurey VE og Gullborgu VE. Sv. franki 28,02170 28,10870 28,26280 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Holl. gyllini 20,64380 20,70790 20,80040 Langa 15,00 15,00 15,00 550 8.250 V-þ. mark 23,15640 23,22820 23,36370 Steinbítur 15,00 15,00 15,00 390 5.850 it. lira 0,03115 0,03124 0,03155 Lúöa 228,00 228,00 228,00 33 7.524 Austurr. sch. 3,29600 3,30620 3,32520 Þorskur 50,00 30,00 39,70 35.635 1.414.711 Port. escudo 0,28320 0,28410 0,28500 Grálúöa 25,50 25,50 20,15 2.000 503.000 Sp. peseti 0,35010 0,35120 0,35000 Keila 15,00 12,00 13,50 0,400 5.400 Jap. yen 0,31029 0,31125 0,31322 Skarkoli 35,00 29,00 33,90 1.193 40.477 írskt pund 61,85300 62,04500 62,45000 Karfi 15,00 16,50 7.0 6 10,12 12,66 810 3.005 8.194 38.033 SDR (Sérst.) 53,53170 53,69780 53,84110 Samtals 34,75 77.728 2.800.000 ECU.evr. m. 48,09970 48,24890 48,38780 Selt var úr Guðbj'örgu RE, Geir RE, Þorstein Gísla og Dröfn. i Tollgengi fyrir apríl er sölugengi 28. mars dag verður selt úr dagróörabátum auk þess sem Hrafn GK legg- Sjalfvirkur simsvari gengisskranmgar er ur upp þorsk, ufsa og karfa. 62 32 70. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlafræð- ingur og veislustjóri Helgi Valdi- marsson prófessor en Guðrún Tóm- asdóttir söngkona og Reynir Jónas- son tónlistarmaður munu stjórna fjöldasöng. Miðar verða seldir hjá Sólveigu Stefánsson í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar dagana 28. til 30. apríl eða hjá stjómarmönnum félagsins, komi til verkfalls. NEMA hefur í 14 ár verið vett- vangur gamalla nemenda MA sem vilja hittast hér á suðvesturhomi landsins oftar en á þeim stúdentsaf- mælum sem haldið er upp á með því að fara norður. Í stjórn NEMA sitja nú: Lára Bjömsdóttir, formað- ur, fulltrúar 40 ára stúdenta eru Þóra Jónsdóttir og Guðrún Tómas- dóttir, Jóhanna S. Jónsdóttir, fltr. 25 ára stúdenta, Kristján Guð- mundsson, fltr. 10 ára stúdenta, og Dóra Pálsdóttir. í varastjóm eru: Guðrún Bjamey Leifsdóttir, Páll Þórðarson, Hólmfríður Traustadóttir og Lára Alexandersdóttir. Morgunblaðið/Sverrir Pritz Dullay og Steingrímur Her- mannsson fyrir fundinn í gær. Fundur um málefni Suður-Afríku HÉR Á landi er staddur Fritz Dullay fulltrúi Afríska þjóðar- ráðsins (ANC). Pritz Duallay ávarpaði sýningar- gesti í Laugarásbíói á fimmtudag, en þar er verið að sýna kvikmynd- ina „Hróp á frelsi". Pritz Dullay hefur átt viðræður við forystumenn alþýðusambands íslands og rætt við þingflokka og fjölmiðla. Hann ræddi við Steingrím Hermannsson utanríkisráðherra í gær, föstudag. Laugardaginn 23. apríl kl. 15.00 verður haldinn opinber fundur í kjallara Iðnaðarmannahússins við Hallveigarstíg um málefni Suður- Afríku, viðskiptabann og aðgerðir stjómvalda. Aðalræðurmaður verð- ur Pritz Dulley en ávörp flytja m.a. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ. Leiðrétting SÚ meinlega villa slæddist inn í myndatexta á baksíðu fimmtu- dagsblaðsins, að haft var eftir Þorsteini Sæmundssyni stjarn- fræðingi að Tunglið myrkvaði reikistjörnuna Venus á tveggja til þriggja daga fresti. Það rétta í málinu er að sjálfsögðu að þarna er um ár að ræða, en ekki daga. Síðast mun Venusarmyrkvi hafa sést á dimmum himni í okt- óber árið 1980. Morgunblaðið biður Þorstein Sæmundsson og lesendur alla vel- virðingar á þessum mistökum. Stórsveitin leikur á Borgimii STÓRSVEIT Ríkisútvarpsins heldur sína síðustu tónleika að sinni á Hótel Borg laugardaginn 23. apríl kl. 17.00. Stórsveitin hefur að undanfömu unnið að því að hljóðrita fjölda laga, bæði innlend og erlend, undir stjóm danska saxófónleikarans og tón- skáldsins Michael Hove. Hljóm- sveitin, sem nú er skipuð 18 hljóð- færaleikurum, hélt tónleika á Hótel Borg 9. apríl sl. fyrir fullu húsi. Á tónleikunum í dag troða þeir Haukur Morthens og Helgi Guð- mundsson munnhörpuleikari upp með sveitinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.