Morgunblaðið - 23.04.1988, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988
í
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hafnarfjörður
- blaðberar
Blaðbera vantar á Hvaleyrarholtið.
Upplýsingar í síma 51880.
Bankastörf
íHafnarfirði
Sparisjóður Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða
sem fyrst starfsmenn í gjaldkera- og innláns-
deild. Starfsreynsla í bankastörfum æskileg.
Launakerfi yrði samkvæmt samningi SÍB og
bankanna.
Umsóknareyðublöð fást í Sparisjóðnum,
Strandgötu 8-10 og Reykjavíkurvegi 66.
Umsóknarfrestur er til 29. apríl nk.
5PARI5JDÐUR
HAFNARFJARÐAR
Skrifstofustarf
Matvöruverslun óskar eftir starfsmanni á
skrifstofu.
Viðkomandi þarf að hafa reynslu af bók-
haldi. Vinnutím frá kl. 9.00-13.00.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „M - 2730“ sem fyrst.
Salon Veh
í Húsi verslunarinnar og Álfheimum 74
leitar að manneskju (ekki undir 30 ára) í
móttöku og afgreiðslu. Nauðsynlegt er að
viðkomandi hafi enskuþekkingu og ánægju
af að umgangast fólk.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsóknir með nafni, heimilisfangi og síma
sendist auglýsingadeild Mbl. merktar:
„S - 14509“ fyrir mánaðamót.
2. vélstjóra
og matsvein
vantar á 300 lesta rækjuskip sem frystir afl-
ann um borð.
Upplýsingar í símum 93-11675 og 93-11066.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
sími 29500.
Sinfóníuhljómsveit
íslands
auglýsir eftir hljóðfæraleikurum frá 1. sept.
nk. í eftirtaldar stöður:
Fiðla: Tvær „tutti" stöður.
Lágfiðla: Ein „tutti“ staða.
Kontrabassi: Ein „tutti“ staða.
Selló: Staða uppfærslumanns og tvær „tutti“
stöður.
Óbó: Ein „tutti“ staða.
Pákuleikari: Staða leiðandi manns.
Hæfnispróf fara fram 6.-10. júní nk.
Nánari upplýsingar á skrifstofu hljómsveitar-
innar í Gimli v/Lækjargötu, sími 622255.
Sinfóníuhijómsveit íslands.
Mosfellsbær
Matreiðslumaður
Blaðbera vantar í Markholtshverfi Mosfellbæ.
Upplýsingar í síma 666293.
HtargmiÞlaMfr
Vantar matreiðslumann í 3 mánuði í sumar.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl,
merktar: M - 6665".
Skólafólk - Keflavík
- Njarðvík
Viljum ráða skólafólk til starfa í frystihúsi
voru á komandi sumri. Mikil vinna.
Húsnæði á staðnum.
Brynjólfur hf.,
sími 92-14666.
Stýrimaður
Vanan stýrimann vantar á mb. Sighvat GK
sem rær með net og fer síðan á rækju.
Upplýsingar í símum 92-68755 (skrifstofa)
og 985-22357 (um borð).
Vísirhf.
Héraðssamband
S.-Þingeyinga
óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til
starfa. Umsóknarfrestur er til 6. maí.
Nánari upplýsingar veittar í síma 96-43107.
Ráðskona óskast
í sveit á Suðurlandi.
Upplýsingar í síma 99-8548 á morgun sunnu-
dag frá kl. 12.00.
Fiskeldi
Ungur maður- með fiskeldismenntun óskar
eftir atvinnu. Getur byrjað strax.
Upplýsingar í síma 93-11703.
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar!
Óskum að ráða til sumarafleysinga tímabilið
1. maí - 30 sept. nk., eða eftir nánara sam-
komulagi:
★ Hjúkrunarfræðing.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma
94-3811 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00.
Fiskeldi
Silfurlax hf. óskar að ráða eldismann til
starfa við seiðaeldisstöð fyrirtækisins á Núp-
um í Ölfushreppi, Árnessýslu (rétt hjá Hvera-
gerði).
Skriflegar umsóknir óskast þar sem fram
kemur nafn, aldur, heimilisfang, sími, menntun
og fyrri störf. Umsóknir sendist til Silfurlax
hf., Sundaborg 7, 104 Reykjavík, fyrir 1. maí.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Lausar stöður við framhaldsskóla.
Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði eru
lausar kennarastöður í stærðfræði og við-
skiptagreinum.
Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja er laus til
umsóknar kennarastaða í viðskiptagreinum.
Við Verkmenntaskóla Austurlands, Nes-
kaupstað, er laus staða skólameistara.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20.
maí nk.
Menntamálaráðuneytið.
w
Iþróttakennarar
- þjálfarar
íþróttafélag á Patreksfirði óskar að ráða
þjálfara í sumar. Um er að ræða knattspyrnu
og frjálsar íþróttir.
í boði eru góð laun og frítt húsnæði.
Vinsamlegast hafið samband við Kristínu
Gísladóttur í síma 94-1481 eða 94-1192.
Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki
Hjúkrunarfræðingar
Laus er staða deildarstjóra á sjúkradeild,
fastar stöður hjúkrunarfræðinga á sjúkra-
deild og á nýja hjúkrunar- og ellideild. Einnig
vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga
á allar deildir.
Allar nánari upplýsingar um kaup og hlunn-
indi veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum og í
síma 95-5270.
Kerfisfræðingur
Landsbanki íslands
óskar að ráða kerfisfræðing með reynslu
í kerfissetningu og forritun.
Æskilegt er að viðkomandi hafi háskólapróf
í tölvunarfræði, viðskiptafræði
eða tæknifræði.
Tölvuumhverfið er IBM 3090 og IBM 4381
með fjarvinnslu hjá Reiknistofu bankanna.
Notaður er ADABAS gagnagrunnur
og forritunarmálin COBOL og NATURAL.
Við bjóðum góða starfsaðstöðu
í nýju húsnæði
í Álfabakka 10 í Breiðholti.
Umsóknir er tilgreini menntun og starfsferil
sendist framkvæmdastjóra starfsmanna-
sviðs bankans, Hafnarhúsinu við Tryggva-
götu í Reykjavík, fyrir 1. maí nk.
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna