Morgunblaðið - 23.04.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.04.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988 í atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar á Hvaleyrarholtið. Upplýsingar í síma 51880. Bankastörf íHafnarfirði Sparisjóður Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða sem fyrst starfsmenn í gjaldkera- og innláns- deild. Starfsreynsla í bankastörfum æskileg. Launakerfi yrði samkvæmt samningi SÍB og bankanna. Umsóknareyðublöð fást í Sparisjóðnum, Strandgötu 8-10 og Reykjavíkurvegi 66. Umsóknarfrestur er til 29. apríl nk. 5PARI5JDÐUR HAFNARFJARÐAR Skrifstofustarf Matvöruverslun óskar eftir starfsmanni á skrifstofu. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af bók- haldi. Vinnutím frá kl. 9.00-13.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „M - 2730“ sem fyrst. Salon Veh í Húsi verslunarinnar og Álfheimum 74 leitar að manneskju (ekki undir 30 ára) í móttöku og afgreiðslu. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi enskuþekkingu og ánægju af að umgangast fólk. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir með nafni, heimilisfangi og síma sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 14509“ fyrir mánaðamót. 2. vélstjóra og matsvein vantar á 300 lesta rækjuskip sem frystir afl- ann um borð. Upplýsingar í símum 93-11675 og 93-11066. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir eftir hljóðfæraleikurum frá 1. sept. nk. í eftirtaldar stöður: Fiðla: Tvær „tutti" stöður. Lágfiðla: Ein „tutti“ staða. Kontrabassi: Ein „tutti“ staða. Selló: Staða uppfærslumanns og tvær „tutti“ stöður. Óbó: Ein „tutti“ staða. Pákuleikari: Staða leiðandi manns. Hæfnispróf fara fram 6.-10. júní nk. Nánari upplýsingar á skrifstofu hljómsveitar- innar í Gimli v/Lækjargötu, sími 622255. Sinfóníuhijómsveit íslands. Mosfellsbær Matreiðslumaður Blaðbera vantar í Markholtshverfi Mosfellbæ. Upplýsingar í síma 666293. HtargmiÞlaMfr Vantar matreiðslumann í 3 mánuði í sumar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl, merktar: M - 6665". Skólafólk - Keflavík - Njarðvík Viljum ráða skólafólk til starfa í frystihúsi voru á komandi sumri. Mikil vinna. Húsnæði á staðnum. Brynjólfur hf., sími 92-14666. Stýrimaður Vanan stýrimann vantar á mb. Sighvat GK sem rær með net og fer síðan á rækju. Upplýsingar í símum 92-68755 (skrifstofa) og 985-22357 (um borð). Vísirhf. Héraðssamband S.-Þingeyinga óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Umsóknarfrestur er til 6. maí. Nánari upplýsingar veittar í síma 96-43107. Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi. Upplýsingar í síma 99-8548 á morgun sunnu- dag frá kl. 12.00. Fiskeldi Ungur maður- með fiskeldismenntun óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 93-11703. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar! Óskum að ráða til sumarafleysinga tímabilið 1. maí - 30 sept. nk., eða eftir nánara sam- komulagi: ★ Hjúkrunarfræðing. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3811 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Fiskeldi Silfurlax hf. óskar að ráða eldismann til starfa við seiðaeldisstöð fyrirtækisins á Núp- um í Ölfushreppi, Árnessýslu (rétt hjá Hvera- gerði). Skriflegar umsóknir óskast þar sem fram kemur nafn, aldur, heimilisfang, sími, menntun og fyrri störf. Umsóknir sendist til Silfurlax hf., Sundaborg 7, 104 Reykjavík, fyrir 1. maí. Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla. Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði eru lausar kennarastöður í stærðfræði og við- skiptagreinum. Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja er laus til umsóknar kennarastaða í viðskiptagreinum. Við Verkmenntaskóla Austurlands, Nes- kaupstað, er laus staða skólameistara. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. maí nk. Menntamálaráðuneytið. w Iþróttakennarar - þjálfarar íþróttafélag á Patreksfirði óskar að ráða þjálfara í sumar. Um er að ræða knattspyrnu og frjálsar íþróttir. í boði eru góð laun og frítt húsnæði. Vinsamlegast hafið samband við Kristínu Gísladóttur í síma 94-1481 eða 94-1192. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Laus er staða deildarstjóra á sjúkradeild, fastar stöður hjúkrunarfræðinga á sjúkra- deild og á nýja hjúkrunar- og ellideild. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á allar deildir. Allar nánari upplýsingar um kaup og hlunn- indi veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum og í síma 95-5270. Kerfisfræðingur Landsbanki íslands óskar að ráða kerfisfræðing með reynslu í kerfissetningu og forritun. Æskilegt er að viðkomandi hafi háskólapróf í tölvunarfræði, viðskiptafræði eða tæknifræði. Tölvuumhverfið er IBM 3090 og IBM 4381 með fjarvinnslu hjá Reiknistofu bankanna. Notaður er ADABAS gagnagrunnur og forritunarmálin COBOL og NATURAL. Við bjóðum góða starfsaðstöðu í nýju húsnæði í Álfabakka 10 í Breiðholti. Umsóknir er tilgreini menntun og starfsferil sendist framkvæmdastjóra starfsmanna- sviðs bankans, Hafnarhúsinu við Tryggva- götu í Reykjavík, fyrir 1. maí nk. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.