Morgunblaðið - 23.04.1988, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 23.04.1988, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988 53 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Satúrnus í dag er komið að því að fjalla um plánetuna Satúmus. Er það ætlunin í dag að skoða hana bæði i fæðingarkortinu og í framvindu. ÞjóÖfélagspláneta Líkt og Júpíter er Satúmus árganga- eða þjóðfélagsplá- neta. Hann er 2V2 ár í hveiju merki og því er merki hans hið sama hjá öllum sem fæð- ast á 2>/2 árs tímabili. Segja má að til þess að orka hans geti talist sterk í korti þurfi hann annaðhvort að vera á Miðhimni, Rísandi eða í sam- stöðu eða spennuafstöðu við persónulegu þættina Sól, Tungl, Merkúr, Venus og Mars. Því fleiri afstöður sem hann myndar þvf sterkari telst hann. Takmarkanir í fæðingarkortinu er Satúmus táknrænn fyrir það sem tak- markar okkur, fyrir veikleika okkar og hömlur. Hann hefur stundum verið kallaður „hræðslumúrinn“ því hann er táknrænn fyrir það sem við hræðumst, en þurfum að læra að þekkja og takast á við vilj- um við vaxa sem persónur. Landamæri í raun er Satúmus fyrst og fremst landamæravörður, er táknrænn fyrir mörkin á milli okkar sem einstaklinga og umhverfisins. Hann er yztu mörk persónuleika okkar. 1 sjálfu sér er hann hvorki nei- kvæður né jákvæður, en svo virðist sem við séum hrædd við hið óþekkta og reynum því að halda okkur innan viss ramma sem við þomm ekki að fara út fyrir. Reglur Satúmus er þvi pláneta reglna og þess kerfis sem heldur okk- ur gangandi f daglegu lffi. Menn sem hafa hann sterkan em því gjaman miklir reglu- og kerfismenn og oft stffir á því að reglum sé viðhaldið, að rétt sé rétt. Bælir niÖur Menn sem hafa Satúmus sterkan em einnig gjaman frekar þungir og alvömgefnir, em bældir og sjálfsmeðvitaðir. Satúmus gerir menn meðvit- aða um takmarkanir sfnar og veikleika. AÖ lifa meÖ veikleikum Það sem Satúmusarmenn þurfa að læra er að lifa með veikleikum sfnum, læra að virða sig þrátt fyrir veikleika sína og gera sér grein fyrir því að aðrir búa einnig yfir veikleikum. Þetta er sagt vegna þess að vanmat og það að gera lítið úr sjálfum sér, lftið sjálfstraust, virðist fylgja Satúmusi. Raunsæi Það jákvæða við sterkan Sat- úmus er að honum fylgir sterk ábyrgðarkennd og raunsæi, einnig gott formskyn og skipu- lagshæfileikar. Vinna og lagfæringar Þegar Satúmus er sterkur f framvindu gerist yfirleitt tvennt. Annars vegar verða menn meðvitaðir um veikleika sfna á viðkomandi sviði og finna til þarfar fyrir að takast á við og lagfæra þessa veik- leika. Tfmi Satúmusar er því oft tfmi lagfæringa og nýrrar uppbyggingar. í öðru lagi virð- ist Satúmus tengjast vinnu og alvarlegum viðhorfum. Jarð- samband verður sterkara, sem og hæfileiki til að afkasta áþreifanlegu verki. Satúmusi fylgir þvf geta til að takast á við veikleika sína og taka til hendinni f vinnu. STVrtDOM eev öei-öe/u meiajlb-o. STÚLKAN MÍN 06 /WTT HÆTTV- LEGSSTa W>PN ceu BiE-ÐI — hobfm.1 Hoer/NJ SflMA r>AG/N\J! hU ú GARPUR GULLDO/S, HI///D J T/tL/fl OG EflTVAÐ GE/Sa^-^AJEIZPiAN //& Þess/ ]epu e/c/a þad e/jja SOPN ? / SEyyt se / H/ETTZJ- J S/e/FL USPEEN6J/) N /VtÍN E/Z HOPF/N ‘ HÚKJ <57£77 TOtZTÍ/ViTS/AlFUM GP/tSKALLfl K/tSTAL/t! GRETTIR VI E> SKULOM athuga h\/ap) ÞlE> \/ITIP MIKIE? UVt KETTl . HtR EKU TVEIR KARUAK SEA1 ( virpast vera alveg e/ns 1-9-86 r\VDAn cmc U Y KAuLtlMo (lKRAKKAR, farie? ekki \ \ OFNÆRRlVFiReORDlNO 1 V ,, r J 1 Dottipót/ J TT | ííí^\ÉfÍ£<Jí !!!!!!!!IH!!!!!!i!!!i?!í!!i!iili!H!!i!!i!!!n!!!!!Hi!H!i!!!i!!!i!!!!iH!!:l::!!!!?if!!H!!!i!!!r?7n'!?!??.n.H!!i!!!!i!!!H:?!!?!?i!:!H! :::::::::::::::::::::::::::::: UOSKA 'IIIT MIG VANTAK H H OB-Ð -- y '~-ir SKINN AFP'þR- SE/VI ERU NOTUP ’ P5/RAR VFIR- hafnir lj ::::::::::::::::: FERDINAND !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!l?!??!!!!!!!!!!!!!!??!!!!!!!!!l?!n!!!!!!!!H!!!!!!!!!????!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! " SMAFOLK UiHEN UJE STARTEC’ UJE U)ERE IN RléHT-FIELP.. Við vorum á hægri kantin- um þegar við byrjuðum ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sagnhafi var heppinn að fá ekki út hjarta gegn sex grönd- um. Hvemig getur hann gert mest úr þeirri heppni sinni? Suður gefur: NS á hættu. Norður ♦ D6 ¥ ÁD109 ♦ DG752 *D6 Suður ♦ ÁKG109 ♦ G86 ♦ K43 . ♦ ÁK Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass 6 grönd Pass Pass Útspil: laufgosi. Með hjarta út neyðist sagn- hafi til að svína fyrir kónginn, en nú á hann möguleika á að fría sér fjóra slagi á tígul, sem dugir honum í 12 slagi. Það er einfalt mál í 3—2-legunni, en gæti líka tekist ef hann missir ekki háspil undir ásinn blankan. Skynsamlegast er að spila strax litlum tígli að blindum. Eigi austur ásinn, getur hann ekki sótt hjartað, svo hægt er að prófa tígulinn áður en ákvörðun um hjartasvíningu er tekin. Ef drottningin í borðinu á slaginn, fer sagnhafi aftur heim á spaða- gosa og spilar enn smáum tigli. Þá vinnur hann spilið, jafnvel í legu eins og þessari: Norður ♦ D6 ¥ ÁD109 ♦ DG752 ♦ D6 Vestur Austur ♦ 752 ♦ 843 ¥53 ¥ K742 ♦ Á1098 ♦ 6 ♦ G1098 +75432 Suður ♦ ÁKG109 ¥ G86 ♦ K43 ♦ ÁK Vestur verður að dúkka aftur, því annars fær sóknin §óra slagi á tígul. En þá fer sagnhafí heim á spaða og svínar fyrir hjarta- kónginn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Sarajevo f Júgóslavfu, sem er nýlega lokið, kom þessi staða upp í skák stór- meistarans Maijanovic og al- þjóðameistarans Kozul, sem hafði svart og átti leik. I I Ms Aiai mm/ IAS a:/» ÍLM. ■&J m 33. - Dxa2!I, 34. Hxa2 - Rd3++, 36. Kd2 - Hxa2+, 36. Ke3 - Rel, 37. De2 (hvítur átti ekki önnur úrrasði til að forða máti, en gefa drottninguna til baka) 37. - Rxg2+, 38. Kf2 - Hcc2, 89. Dxc2 - Hxc2+, 40. Kf3 — Rel + og hvítur gafst upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.