Morgunblaðið - 23.04.1988, Síða 60
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988
OPIÐÍKVÖLDj
FRÁ KL. 22-03 f
Nú er einnig dansaö í
Biókjallaranum öll kvöld, jafnt ■
virka daga sem og um helgar !
lllvnur: Master Mix. Daddi: Dee ■
J og Kiddi: Ðig Foot sjó um aö !
TÓNLIST TUNGLSINS og
Bíókjallarans sé alltaf pottþétt |
20 ára aldurstakmark. Snyrtilegur |
klaeönaður. Miöaverð 650,-
'ítCcLJ-ÍTlTT I
I kvosinnl undir LaBkjartungli Slmar 11340 og 621625 <
Miðaverð kr. 600,-
rifjuð
upp
lögur. Rifnum osti er síðan stráð
yfir og rétturinn bakaður í ofni í
ca. 35 mín. eða þar til gullinn litur
er kominn á ostinn. Haft sem aðal-
réttur og borið fram með kartöflum
eða aðeins með grænmetissalati.
Ætlað fyrir 4.
Maíseggjakaka
V2 laukur
75 g niðursoðnar grænar baunir
200 g laus maís
2 matsk. smjör
dál. pipar
4 egg
6 matsk. vatn
*/2 tsk. salt
Brytjuðum lauknum, grænum
baunum og maís brugðið í smjör á
pönnu í nokkrar mín., pipamum
stráð yfír. Blandan síðan tekin af
pönnunni. Egg, vatn og salt þeytt
saman og hellt á pönnuna og látið
stífna við mjög vægan hita, en þá
er grænmetinu bætt út á helming
kökunnar. Hinn helmingur eggja-
kökunnar brettur yfír og haft á
pönnuna og látin stífna við mjög
vægan straum en þá er grænmetinu
bætt út á helming kökunnar. Hinn
helmingur eggjakökunnar brettur
yfír og haft á pönnunni þar til græn-
metið er orði heitt. Eggjakökuna
þarf að bera fram um leið, gott
brauð og smjör haft með. Ætlað
fyrir 2—3.
Miðapantanir og miðasala er í Hótel Selfoss sími 99-2500
Bjóðum uppá helgarpakka. Önnumst sætaferðir sé þess óskað.
Aukasýning laugardaginn 23. aprfl vegna fjölda áskoranna
Þríréttaður veislumatur hótet
SELFOSS
Stórbrotin skemmtun sem enqinn má missa af!
Húsið opnaðkl. 19.00
VEITUM HÓPAFSLÁTT!
Maíseggjakaka.
eir
em koma
ram eru:
Ijördís, Úlla,
Lrnór, Sídó, Steini
iuðmar, Halli, Bjössi rak,
)li Back, Rúnar og Gvendur
isamt hljómsveitinni KARMA,
em annast undirleik og leikur
yrir dansi í anda kvöldsins.
Halli
og Laddi
sjá um kynn-
ingar og rifja upp
atburði frá þessum
árum. — Dansarar sýna
tjútt, tvist og rock með ótrúlegum
sveiflum. Hljómsveitin LIMBÓ kemur fram
í sinni upprunalegu mynd.
kjöti.
Gulur maísinn er bæði til bragð-
bætis og prýði í grænmetissalötum.
Mexíkanskt gratin með
maís og kjöti
2 laukar
500 g hakkað kjöt
2 matsk. smjör
V2 tsk. salt
dál. pipar
200 g maískom
3 dós (400 g) niðursoðnir tómatar
1 matsk. oregano
200 g rifínn ostur
Laukur og kjöt brúnað á pönnu,
blandan síðan sett í smurt ofnfast
fat, salti og pipar stráð yfír. Maís-
inn settur yfír og síðan tómatar og
LOKAÐ
í KVÖLD
Opnað aftur
föstud. 29. apríl.
PASABLANGA.
Skulagolu 30 - S,m, 11566 DISCOTHEOUE
Almennur dansleikur á eftir með KARMA til kl. 03
MAIS
Heimilishorn
Bergljót Ingólfsdóttir
Evrópumenn komust fyrst í
kynni við maís á dögum Kólumbus-
ar að því talið er. Tveir menn úr
leiðangri hans voru sendir til að
rannsaka innviði eyjarinnar Kúbu
og þegar þeir komu til baka, haust-
ið 1492, sögu þeir frá komtegund
sem þeir hefðu fundið og kölluðu
maís. Indíánamir sem neytt höfðu
V þessa matar frá fyrstu tíð kölluðu
maísinn „zea rnays".
Reyndar fylgir það sögunni að
Leifur Eiríksson hafði sagt frá
sjálfsáðu hveiti sem hann sá á
Vínlandi. Hveiti var ekki að fínna
í Ameríku fyrr en evrópskir land-
nemar fluttu það með sér til hinna
nýju heimkynna og hófu ræktun.
Það er því talið að hér hafí verið
um maís að ræða.
Maís er nú ræktaður víða, en
helmingur maísuppskem heimsins
kemur frá Bandaríkjunum. Þar í
landi er talað um maísekrubeltið
(Com Belt) í Miðvesturríkjunum,
þ.e. frá vesturhluta Ohio til austur-
hluta Nebraska.
Þeir sem höfðu kynnst maískólf-
um við dvöl erlendis hafa áreiðan-
lega glaðst við þegar innflutningur
hófst á ferskum maískólfum. Það
em ekki svo margir áratugir síðan,
fyrir þann tima fengust niðursoðnir
kólfar, fjórir í dós, einnig var hægt
að fá maís lausan og í legi eða sósu,
þetta var allt innflutt frá Banda-
ríkjunum. En nú fást dósir með
lausum maís, eða gulkomi eins og
margir kalla það, frá íslenskri nið-
ursuðuverksmiðju, og er það ljóm-
andi gott.
I Mexíkó neyttu menn maís frá
ómunatíð og er þakkað að íbúamir
sultu aldrei á þeim tíma sem hung-
ursneyð ríkti í Evrópu. Einhvem
tíma rétt eftir að innflutningur á
ferskum maískólfum hófst hér
heyrðist af kokkamennsku þar sem
kólfamir voru látnir sjóða og sjóða
því það átti að fá þá meyra!
Nú vita allir betur, suðutími er
7—10 mínútur, grænu blöðin og
þræðimir em flarlægðir og kólfam-
ir settir út í sjóðandi vatnið. Það á
ekki að salta vatnið því þá getur
maísinn orðið dálítið seigur.
Ef hinsvegar á að grilla kólfana
getur verið gott að hafa blöðin utan
um á meðan, þeir eru þá settir
15—20 cm frá teinunum og grillað-
ir í 8—10 mín. og þarf að snúa
þeim við á meðan.
Maískólfar eru hreint lostæti með
tómu smjöri en það er líka hægt
að setja á þá kryddsmjör.
Mexíkanskt gratin með mais og
Tómatsmjör
100 g smjör
1 tsk. paprikuduft
2 matsk. tómatsósa úr flösku
V4 tsk. salt
Steinseljusmjör
100 g smjör
1 tsk. rifínn sítrónubörkur
söxuð steinselja að smekk
V2 tsk. salt.
SELTQS
MANSTUT
VINURS
SUNNLENSK SVEITABOLL
Arin
'59-67