Morgunblaðið - 23.04.1988, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988
67
KNATTSPYRNA / OLYMPIULIÐIÐ
Fyrstu leikir Birkis
Birkir Kristinsson, markvörður
Fram, leikur sinn fyrsta A-
landsleik í knattspymu á miðviku-
daginn, er ólympíuliðið leikur gegn
Hollendingum ytra. Birkir tekur
stöðu Friðriks Friðrikssonar, sem
er meiddur.
Eftirtaldir hafa verið valdir í leikina
gegn Hollandi og Austur-Þýska-
landi í næstu viku, en hópurinn fer
tii Hollands á morgun; markverðir:
Birkir Kristinsson, Fram, og Páil
ÚlafeKon. KR. Aðrir leikmenn:
Íslenska landsliðið í handknattleik
fer á morgun áleiðis til Japan,
þar sem það leikur þijá vináttuleiki
við heimamenn. íslensku leikmenn-
imir í Vestur-Þýskalandi eiga ekki
heimangengt, en eftirtaldir leik-
menn fara:
Markverðir: Einar Þorvarðarson,
Val, og Guðmundur Hrafnkelsson,
UBK. Aðrir leikmenn: Jakob Sig-
Ágúst Már Jónsson, KR, Guðmund-
ur Steinsson, Fram, Guðmundur
Torfason, Winterslag, Halldór
Áskelsson, Þór, Heimir Guðmunds-
son, ÍA, Ingvar Guðmundsson, Val,
Jón Grétar Jónsson, Val, Ormarr
Örlygsson, Fram, Ólafur Þórðarson,
ÍA, Pétur Amþórsson, Fram, Rúnar
Kristinsson, KR, Valur Valsson,
Val, Viðar Þorkelsson, Fram, Þor-
steinn Þorsteinsson, Fram, og Þor-
valdur Örlygsson, KA.
urðsson, Val, Guðmundur Guð-
mundsson, Víkingi, Þorgils Óttar
Mathiesen, FH, Birgir Sigurðsson,
Fram, Geir Sveinsson, Val, Valdi-
mar Grímsson, Val, Karl Þráinsson,
Víkingi, Júlíus Jónasson, _Val, Atli
Hilmarsson, Fram, Óskar Ármanns-
son, FH, Ámi Friðleifsson, Víkingi,
Stefán Kristjánsson, KR, og Bjarki
Sigurðsson, Víkingi.
Birklr Krlstlnsson.
HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ
Þrír leikir í Japan
KNATTSPYRNA / LANDSLIÐIÐ
Guðmundur Bald-
ursson í liðið á ný
Hefur ekki verið í landsliðinu undanfarin sex ár
Guðmundur Baldursson, mark-
vörður Vals, verður markvörð-
ur landsliðsins í vináttuleiknum
gegn Ungverjum, er fram fer í
Búdapest 4. maí, en Bjarni Sigurðs-
son, sem verið hefur aðalmarkvörð-
ur landsliðsins, á ekki heiman-
gengt. Guðmundur lék átta lands-
leiki 1981 og 1982 og var síðast
með í vináttuleik gegn Finnum í
Helsingfors 11. júlí 1982. Eftir það
missti hann stöðuna til Þorsteins
Bjarnasonar og hefur ekki verið
valinn í byrjunarlið landsliðsins
síðan, en var sfðast varamarkvörður
í leik gegn Spánverjum 1983.
Pétur tekinn í sátt
„ÉG hef rætt bæöi við Siegfri-
ed Held, landsliðsþjálfara, og
Pétur Pétursson, málið hefur
verið leyst og er vonandi þar
með úr sögunni," sagði Ellert
B. Schram, formaður KSÍ, við
Morgunblaðið i gær.
Eins og fram kom hér í blaðinu
á þriðjudaginn, sagðist lands-
liðsþjálfarinn líta svo á að Pétur
vildi ekki leika fyrir ísland, þar
sem hann hefði ekki gefíð kost á
sér í leikinn gegn Norðmönnum
sfðastliðið haust. „Meðan Pétur
hefur ekki samband við mig kem-
ur hann ekki til greina í landslið-
ið,“ var haft eftir Held. Að sögn
Ellerts hefur verið skorið á þenn-
an hnút og því bendir allt tíl þess
að Pétur eigi eftir að leíka með
landsliðinu á ný.
KÖRFUKNATTLEIKUR / BIKARÚRSLIT
ÚtlK fyrir hörkuleik
Idag rennur upp stóra stundin
f íslenskum körfuknattleik,
þegar KR og Njarðvík leiða saman
hesta sína í úrslitum bikarkeppn-
innar. Þrátt fýrir
KARFA að íslandsmeist-
aratitill sé æðstu
verölaun f sér-
Boíason hverri íþrótt þá
skrifar hefur bikarurshta-
leikurinn ávallt
með sér ákveðinn „sjarma" og þvf
verðugur endir á vertíðinni.
í dag leika til úrslita lið KR,
margfaldir bikarmeistarar í gegn-
um árin og lið Njarðvíkur sem
sigraði í bikarkeppninni í fyrsta
sinn í fyrra. Ekki er auðvelt að
spá fyrir um úrslit. Annars vegar
lið KR sem missti af sæti f úrslita-
keppninni á síðustu stundu og
hinsvegar Njarðvíkingar sem töp-
uðu naumlega íslandsmeistarat-
itlinum á þriðjudaginn. Svo sann-
arlega útlit fyrir hörkuleik, en
lítum nánar á liðin:
KR:
Styrkur þeirra felst í mjög öflug-
um framheijum þeim Guðna
Guðnasyni og Birgi Mikaelssyni.
Orugglega sterkasta framheija-
par landsins. Þá er Símon Ólafs-
son, þrautreyndur landsliðsmað-
ur, á miðjunni og Jóhannes Krist-
bjömsson stjórnar spili liðsins.
Jóhannes var valinn maður bikar-
úrslitaleiksins í fyrra, þá leikmað-
ur með Njarðvík og verður gaman
að fylgjast með þessum snjalla
bakverði f leik gegn gömiu félög-
um sínum.
Ekki er ljóst hver skipar hina
bakvarðarstöðuna f liðinu, en þar
stendur valið á milli Ástþórs Inga-
sonar, Matthíasar Einarssonar og
Jóns Sigurðssonar sem hefur tek-
ið skóna fram að nýju og lumar
enn á þeim snilldartöktum sem
gerðu hann að einum besta körfu-
knattleiksmanni landsins á árum
áður. Þá er Guömundur Jóhannes-
son traustur vamarmaður sem
kemur inn og hvílir Sfmon.
Eins og sést á þessari upptalningu
hefur KR liðið toluverða breidd
og ieikreynsla þess og gamli góði
KR-andinn munu örugglega vega
þungt.
Njarðvfk:
Þeirra skæðasta vopn er auðvitað
þjálfari þeirra, Valur Ingimundar-
son. Einn besti leikmaður landsins
í mörg ár, mjög hittinn og Qöl-
hæfur leikmaður.
ísak Tómasson er geysilega öflug-
ur bakvörður og fær hann sjálf-
sagt það hlutverk að gæta Jó-
hannesar Kristbjömssonar. ísak,
er að dómi undirritaðs besti vam-
armaður í körfuknattleiknum í
dag, svo það verður spennandi að
sjá viðureign þeirra.
Miðheiji er Helgi Rafnsson, sterk-
ur og harður leikmaður sem hirð-
ir fjölda frákasta og þeir bræður
Sturla og Teitur Örlygssynir fylla
sjálfsagt byijunarliðið.
Sturla hefur átt góða leiki að
undanförnu, eftir heldur misjafnt
tfmabil og styrkur hans felst í
miklum stökkkrafti óg ódrepandi
baráttuvilja.
Teitur er svo sannarlega stjarna
framtíðarinnar og er með ólíkind-
um hve miklum framförum dreng-
urinn sá hefur tekið.
Hreiðar Hreiðarsson og Friðrik
Ragnarsson koma svo eflaust
fyrstir inn af varamannabekknum
og em Njarðvíkingar ekki á flæði-
skeri staddir þar sem þeir em.
Semsagt hörkuleikur tveggja
góðra liða og ætti enginn að verða
svikinn af þvf að mæta f Laugar-
dalshöllina f dag.
„Ætlum okkur að bjarga andlitinu"
-segir Guðni Guðnason fyrirliði KR sem mætir Njarðvík í úrslitum bikarkeppni KKI í dag
„OKKUR hefur gengið mjög illa
í vetur og ekki staðið við þær
vonir sem bundnar voru við
okkur, en við ætlum að bjarga
andlitinu og vinna bikarmeist-
aratitilinn," sagði Guðni
Guðnason, fyrirliði KR, en í dag
mætast KR og Njarðvfk f úr-
slitaleik bikarkeppni KKÍ í
Laugardalshöll. „Við eigum
góða möguleika þó að við höf-
um ekki unnið þá síðan 1984.
Pá unnum við þá í bikarnum
og ætlum að endurtaka það
núna.“
Leikurinn í dag er 19. bikarúr-
slitaleikur KKÍ, en þetta er í
annað sinn sem KR og Njarðvík
mætast í úrslitum. Liðin léku til
úrslita 1977 og þá sigmðu KR-
ingar 61:59 í miklum baráttuleik.
Þess má geta að hvorki fyrr né síðar
hafa jafn fá stig nægt til sigurs í
bikarúrslitaleik.
KR-ingar era nú í 12. úrslitaleik
sínum og hafa sigrað átta sinnum.
Þó ekki síðan 1984. Ekkert lið hef-
ur oftar sigrað í bikarkeppninni.
Njarðvíkingar em 6. úrslitaleik
sínum, en þeir hafa aðeins einu sinni
sigrað. Það var í fyrra er þeir unnu
Valsmenn, 91:69. Þess má geta að
það er stærsti sigur í bikarúrslita-
leik ffá upphafí.
Of margir eða of fálr leikir?
„Við stillum upp sama liði og gegn
Haukum og höfum reynt að hvíla
okkur eftir leikinn fýrir þennan
leik,“ sagði Valur Ingimundarson,
þjálfari Njarðvíkinga. „Vandamál
okkar er að við höfum leikið of
marga leiki. Keppnistímabilið er of
langt og við höfum fengið mjög litla
hvfld milli síðustu leikja," sagði
Valur.“
„Vandamál okkar er hinsvegar að
við höfum leikið of fáa leiki. Við
höfum ekki leikið alvöra leik í þijár
vikur og það er erfítt að halda uppi
einbeitingu í svo langan tíma án
þess að spila,“ sagði Birgir Guð-
bjömsson, þjálfari KR. „Við eigum
fullt erindi í úrslitaleikinn og ég
held að það sé ekkert vafamál að
KR er með eitt besta lið deildarinn-
ar.“
Vinnur ÍBK tvöfatt?
f úrslitaleik bikarkeppni kvenná
mætast ÍBK og Haukar. ÍBK er
íslandsmeistari og getur því unnið
tvöfalt. Þetta er í annað sinn sem
ÍBK leikur til úrslita, en í fyrra
tapaði liðið fyrir KR, 61:65. Haukar
em einnig í öðrum úrslitaleik sínum,
en liðið sigraði ÍS, 69:57 í úrslita-
leik 1984.
Lokahóf í kvöld
Körfuknattleiksmenn halda sitt
árlega lokahóf í veitingahúsinu
Broadway annað kvöld. Þar verða
veitt verðlaun fyrir keppnistímabi-
lið. Þar verður m.a. útnefndur besti
leikmaður úrvalsdeildarinnar, besti
leikmaður 1. deilar karla og
kvenna, stigahæsti leikmaður,
prúðasti leikmaðurinn og margt
fleira. Meðal skemmtikrafta er
hljómsveit úrvalsdeildarinnar sem
mun leika nokkur „létt lög.“ Þá
mun Johannes Kristjánsson eftir-
herma gera grín að mönnum og
málefnum.
Borðhald hefst kl. 19.30, en kl. 23
verður húsið opnað fyrir aðra gesti.
Morgunblaöiö/Einar Fölur
Slegist um bikarinn
Hreiðar Hreiðarsson, varafyrirliði Njarðvfkur og Guðni
Guðnason fyrirliði KR togast á um bikarinn. Hvor þeirra
hefur betur kemur í ljós í dag.