Morgunblaðið - 26.04.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.04.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988 41 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, sími 18288. Úrval ál og trélista. T réskurðarnámskeið Fáein pláss laus i mai-júni. Hannes Flosason, s. 23911 og21396. □ SINDRI 59884267 - Lf. □ HELGAFELL 5988042607 VI-2 I.O.O.F. R.b. 1 = 1374268-8'* AD-KFUK Afmælisfundur KFUK i kvöld á Amtmannsstig 2b kl. 20.30. Hin árlega hátið í umsjá stjórnar fé- lagsins. Inntaka nýrra meðlima. Munið bænastundina kl. 20.00. Mætum allar. AD-nefndin. Þórsmerkurferð Dagsferð verður farin i Þórs- mörk 7. mai. Þátttaka tilkynnist á skrifstofuna Laufásvegi 41, simi 24950. Farfdglar. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | tilboð — útboð | Byggingarkrani Tilboð óskast í byggingarkrana, gerð BPR 445, sem hefur verið notaður að undanförnu við hafnarframkvæmdir í Helguvík. Kraninn selst í því ástandi sem hann er á staðnum í Helguvík. Allar upplýsingar gefur Hermann Sigurðsson verkfræðingur á staðnum eða í síma 92-14190 eða 92-14398. Tilboð skulu hafa borist til skrifstofu ístaks hf., Skúlatúni 4, 105 Reykjavík eigi síðar en þriðjudaginn 3. maí 1988 kl. 14.00, þar sem þau verða þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Réttur er áskilinn til að táka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Núpur sf., Skúlatúni 4, 105 Reykjavík. tilkynningar Foreldrar í Haf narfirði Áhugahópur um stofnun foreldrasamtaka í Hafnarfirði um rekstur dagvistarheimilis í samvinnu við bæjaryfirvöld boðar til um- ræðu- og kynningarfundar miðvikudaginn 27. apríl kl. 20.30 í félagsheimilisálmu íþrótta- hússins við Strandgötu. Á fundinum verður m.a. kynntur rekstur dag- vistarheimila í öðrum bæjarfélögum sem rek- in eru af foreldrasamtökum og rætt um nýjar leiðir í dagvistarmálum. Jafnframt er stefnt að því að stofna formlega foreldrasamtök á fundinum, til að vinna að framgangi þessa máls. Allir áhugasamir foreldrar eru hvattir til að mæta á fundinn á miðvikudagskvöld. Áhugahópur foreldra. | fundir — mannfagnaðir \ Niðjamót Niðjamót ívars Jónssonar og Ragnheiðar Gísladóttur frá Skjaldarkoti á Vatnsleysu- strönd, verður haldið sunnudaginn 29. maí nk. í veitingahúsinu í Glæsibæ, Reykjavík. Mótið hefst kl. 14.00. Nánari upplýsingar í símum 91-40544, 91-31212 og 92-46540. Stofnfundur skotfélags íKópavogi verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Hamra- borg 1, 3. hæð, Kópavogi fimmtudaginn 28. apríl nk. kl. 20.30. Undirbúningsnefnd. Seltirningar! Sjálfstæðisfélag Seltirninga verður með almennan stjórnmálafund þriðjudaginn 26. apríl 1988, kl. 20.30. Fundarstaöur er félagsheimili sjálfstæðis- félagsins á Austurströnd 3, Seltjarnarnesi. Gestur fundarins verður Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra. Komið öll og takið þátt i umræðum um ástand og horfur í íslenskum stjórnmálum. Sjáumst sem flest. Allir velkomnir. Stjórn Sjálfstæðisfélags Saltirninga. Akurnesingar - Nærsveitarmenn Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra ræðir stjórnmálaviðhorfin og svarar fyrirspurnum á almennum fundi i Hótel Akranesi miðviku- daginn 27. apríl kl. 20.30. Nú gefst fólki kjörið tækifæri til þess að fræöast um stöðu stjórnmálanna í dag og spyrja brennandi spurninga. Fjölmennum. Sjálfstæðisfðlögin, Akranesi. Almennur félagsfundur Félag sjálfstæðis- manna í Nes- og Melahverfi heldur almennan félags- fund í KR-heimilinu við Frostaskjól laug- ardaginn 30. apríl kl. 14.30. Gestur fund- arins verður Davið Oddsson, borgar- stjóri. Ritari: Baldvin Einarsson, rannsóknarlögreglumaður. Félagsmenn og aðrir borg- arbúar eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin. Selfoss - félagsfundur Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu heldur félagsfund fimmtudaginn 28. april nk. kl. 20.30 á Hótel Selfossi. Arndis Jónsdóttir varaþingmaður mætir á fundinn og ræðir stjórnmál á vettvangi kvenna og segir frá Landssambandi sjálfstæðiskvenna. Kaffi- veitingar og almennar umræður. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur félagsfund miðvikudaginn 27. april í Hótel Ljósbrá kl. 20.30. Fundarefni: 1. Húsnæðismál fólagsins. 2. Kaffihlé. 3. önnur mál. Stjórnin. Stjórnio. Vestmannaeyjar Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló hefdur al- mennan fund þriðjudaginn 26. apríl í hótel Þórshamri (uppi), Vestmannabraut 28. Gestur fundarins verður Arndís Jónsdóttir, varaþingmaður. Mætum vel og hafið með ykkur gesti. Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló, Vestmannaeyjum. Mýrasýsla Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu verður haldinn í Sjálfstæðis- húsinu, Borgarbraut 1, Borgarnesi, þriðjudaginn 27. apríl kl. 21.00 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. . Stjórnin. Trúnaðarráð Hvatar Fundur verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl nk. kl. 18.00 í Valhöll. Fjölmennið. Stjórnin. Kirkjubæjarklaustur Framleiðslan og framtíðin Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins á Suðurlandi boðar til almenns fundar í fé- lagsheimilinu . á Kirkjubæjarklaustri miðvikudaginn 27. apríl nk. kl. 21.00. Fundarefni er fram- leiðslan og fram- tiðin, staða byggðar | og þróunarmöguleikar. Framsögumenn: Páll Kr. Pálsson, forstjóri löntæknistofnunar. Hanna Hjartardóttir, sveitarstjóri. Jón Hjartarson, skólastjóri. Að loknum framsöguerindum verða almennar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Vík í Mýrdal Möguleikar í iðnaði Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins i Suðurlandskjör- dæmi boðar til al- menns fundar um möguleika i iðnaði og verður fundurinn i kaffistofu Víkur- prjóns miðvikudag- inn 27. apríl kl. 17.30. Ræöumaöur: Páll Kr. Pálsson, forstjóri löntæknistofnunar. Að lokinni framsögu verða almennar umræður. Fundurinn er opinn öllum og kaffi og súkkulaöi á könnunni. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN OÍTlROn AFGREIÐSLUKASSAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.