Morgunblaðið - 26.04.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.04.1988, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988 Annað aðalhjólið finnst á Vatnsleysuströnd HÆGRA aðalhjól flugvélarinn- ar sem fórst í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli á dögun- um, fannst sjórekið í fjörunni við neðan Efri-Brunnastaði fyr- ir skömmu. Skúli Jón Sigurðarson, deildar- stjóri hjá Loftferðaeftirlitinu sagði ekki fara á milli mála að hjólið væri af vélinni sem fórst við Reykjavíkurflugvöll 12. apríl síðastliðinn. Ekkert nýtt hefði komið í ljós við athugun á hjólinu. Hjólin hefðu verið niðri og brotnað af er vélin skall á hafflötinn. Vinstra aðalhjólið og aðrir smærri hlutar hafa enn ekki fundist. krabbíintein í rlstfí o» endíiþnrnu Sjúkdóniur* J á forsúgi FrwÓFÍurit Ki'h hha rneinsfélat;* fus Lungmu hrabbínnein Sjúkdómuv seni hægt er :ið komn / wg fyrir Krubhi 'r&ásli mt $ 11 ur kéthnt Vinningstölurnar 23. apríl 1988. Heildarvinningsupphæð: 5.292.929,- 1. vinningur var kr. 2.650.788,- og skiptist hann á milli 4ra vinningshafa, kr. 662.697,- á mann. 2. vinningur var kr. 794.144,- og skiptist hann á milli 208 vinningshafa, kr. 3.818,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.847.997,- og skiptist á milli 6.099 vinn- ingshafa, sem fá 303 krónur hver. Ath. Vinningar verða ekki greiddir út fyrr en að loknu verk- falli V.R. Upplýslngasími: 685111 ÉS§&32 ACTIVE PARTICIPATION LTD. „VIRKÞÁTTTAKA HF“ Nú hefur Einar S. Guðjónsson komið tilstarfa með RolfH. Roth - upphafsmanni að fjárfestingafélaginu (investment company) „Active Participation Ltd.“- ViRKÞÁTTTAKA HF. Einarermaðurinn sem mun kynna fyrirtækið fyrir Islendingum ísamvinnu við Rolfsem mun jafnframt kynna það fyrir erlendum eignaraðilum. Nú þegar er búið að skrifa sig fyrir um 50% afíslensku hlutabréfunum. Þeir sem áhuga hafa fyrir að eignast hlutabréfá nafnverði íþessu ört vax- andi fjármögnunarfyrirtæki, hafiþá samband við skrifstofuna í síma 68 18 88 og biðjið um Rolfeða Einar. þeir árlega til 13-14 þúsund grunn- skólnema víðs vegar um landið, auk þess sem skólunum eru lánaðar fræðslumyndir og útvegað annað fræðsluefni. Skólaárið 1987-’88 bár- ust félaginu staðfestar yfirlýsingar um 43 reyklausa grunnskóla, þ.e. skóla þar sem enginn nemandi reykir, og ljóst er að þeir verða enn fleiri í ár. Nú í vetur er reyklausum 9. bekkjum veitt sérstök viðurkenn- ing í samvinnu við Bifreiðastöð ís- lands og Handknattleikssamband ís- lands. Er stefnt að því að halda því samstarfi áfram. Framhalds- og sérskólum hefur verið veitt margvísleg þjónusta, bæði kennurum og einstökum nemendum. Sérstaklega skal þess getið að nýtt fræðsluefni um „konur og reykingar" hefur verið flutt fyrir marga stóra nemendahópa í Námsflokkum Reykjavíkur og mælst vel fyrir. Nýlega komu út þijú smárit f flokknum „Fræðslurit Krabbameins- félagsins" sem félagið hefur gefið út síðan 1980. Nýju ritin eru lit- prentuð og í handhægara broti en hin fyrri. Þau heita „Lungnakrabba- rnein", „Krabbamein í ristli og enda- þarmi" og „Út úr kófinu". Fræðslu- rit Krabbameinsfélagsins er sent öll- um félagsmönnum Krabbameinsfé- lags Reykjavíkur og margra annarra krabbameinsfélaga, auk þess sem það fæst ókeypis á heilsugæslustöðv- um og víðar. Á síðasta starfsári komu einnig út á vegum félagsins bæklingamir „Krabbamein í kynfærum kvenna“ með upplýsingum um meðferð þess- ara krabbameina og forstiga þeirra og „Samhjálp kvenna" með leiðbein- ingum fyrir konur sem gangast und- ir skurðaðgerð vegna krabbameins í bijósti. í nóvember sl. hélt félagið flölsótt málsþing fyrir heilbrigðisstéttir um leit að bijóstakrabbameini og breytta meðferð sjúkdómsins. Ellefu nám- skeið í reykbindindi voru haldin á þess vegum á starfsárinu, m.a. fyrir starfsfólk nokkurra fyrirtækja. Allt fræðslustarf félagsins er unn- ið í nánu samráði við Krabbameins- félag íslands og er liður í starfsemi heildarsamtakanna. Krabbameinsfélag Reykjavíkur veitti á árinu allmarga styrki til að sækja fundi erlendis, ráðstefhur og námskeið um baráttumál krabba- meinssamtakanna og stofnað var til sjóðs til styrktar stuðningshópum innan samtakanna. Einnig var Tób- ak8vamanefnd, smtökum RÍS-2000 og samtökum um sorg og sorgarvið- brögð veitt aðstoð og fyrirgreiðsla. Á síðustu árum hefur almennt verið þyngra undir fæti en áður í hefðbundnum happdrættisrekstri. Hefur það einnig átt við happdrætti Krabbameinsfélag Reykjavíkur: • • Oflugt starf í skólum, ný fræðslurit gefin út Á AÐALFUNDI Krabbameins- félags Reykjavíkur, sem haldinn var í lok marsmánaðar, baðst Tómas Á. Jónasson yfirlæknir, formaður félagsins, undan endur- kjöri. Var Jón Þ. Hallgrímsson yfirlæknir kosinn formaður f hans stað. Tómasi voru færðar þakkir fyrir mikil og farsæl störf f þágu félagsins en hann var í stjórn þess frá 1973 og formaður sfðustu 9 árin. Helstu viðfangseftii félagsins eru fræðslustarf og rekstur á happdrætti Krabbameinsfélagsins. Fram kom í ársskýrslu stjómar að fræðslustarf- semin er fjölþætt og yfírgripsmikil og happdrættið gekk vonum framan. Félagið hefur að venju haft náið samstarf við grunnskóla landsins um tóbaksvamir. Á höfuðborgarsvæðinu og víðar fara starfsmenn þess á hveiju ári í nær allar deildir 5.-8. bekkja og heimsælga einnig fjölda annarra skóla. Með þessum hætti ná Krabbameinsfélagsins. Ekki kom þó til neins samdráttar í rekstri þess sfðastliðið ár miðað við árið á undan, þrátt fyrir aukna fjölbreytni á þess- um markaði, og þykir það góðs viti. Er ljóst að fjölmargir landsmenn, sem láta sér annt um krabbameinsst- amtökin, líta á happdrættið fyrst og fremst sem auðvelda leið til að veita þeim reglubundinn stuðning. Fullur þriðjungur heimsendra happdrætti- smiða var greiddur, sem þykir gott miðað við það sem almennt gerist, og ágóðinn á sfðasta ári var um 19 milljónir króna. Helmingur ágóðans hið minnsta rennur til Krabbameins- félags íslands en af hinum helmingn- um greiðist rekstrarkostnaður Krabbameinsfélags Reykjavíkur og ýmis framlög, svo sem í hússjóð sam- takanna og til sérstakra verkefna í þeirra þágu. Nú eru í stjóm Krabbameinsfélags Reykjavíkur, auk hins nýkjöma formanns, þau Baldvin Tryggvason sparisjóðsstjóri, Erla Einarsdóttir gjaldkeri, Páll Gíslason yfirlæknir, Sigríður Lister hjúkranarforstjóri, Sveinn Magnússon læknir og Þórar- inn Sveinsson yfirlæknir. Fram- kvæmdastjóm félagsins er Þorvarður Ömólfsson en aðrir fastir starfsmenn era fjórir. Á aðalfundinum vora samþykktar þijár ályktanir. Ályktun um stuðning við reyklausan dag hefur áður verið birt í fjölmiðlum, en hinar ályktanim- ar fara hér á eftir: 1. Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur lýsir ánægju sinni með sívaxandi starfsemi Leitarstöðvar Krabbameinsfélags íslands. Fundur- inn hvetur konur til þess að nýta sér þá þjónustu sem þar býðst, það er leit að krabbameini f leghálsi og bijóstum. 2. Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur fagnar því að opnuð hefur verið við Krabbameinslækn- ingadeild Landspftalans 16 rúma legudeild sem bætir aðstöðu þeirra krabbameinssjúklinga sem þurfa á flókinni meðferð og hjúkran að halda. Jafnframt fagnar fundurinn því að fyrirsjáanleg er bætt aðstaða fyrir ytri geislameðferð krabba- meinssjúkra í þeim hluta K-bygging- ar, sem reistur hefur verið, en þar verður um mánaðamótin júní-júlí næstkomandi tekið við lfnuhraðli, sem keyptur var í framhaldi af söfn- un Lions-hreyfíngarinnar árið 1986. Hvort tveggja er merkur áfangi í bættri meðferð krabbameinssjúkra. Fundurinn þakkar ráðamönnum er veitt hafa þessum málum lið um leið og hann hvetur þá til þess að halda vöku sinni, þannig að unnt verði að ná settum markmiðum f krabba- meinslækningum fyrir árið 2000. (Fréttatílkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.