Morgunblaðið - 26.04.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 26.04.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988 59 KONUNGLEGAR SKYLDUR Drottning í Astralíu og ríkisarfi í sjóminjasafni Reuter Elísabet Englandsdrottning og eiginmaður hennar, hertoginn af Edinborg, eru nú á þriggja vikna yfirreið um Astraliu. Þrátt fyrir að i Ástraliu sé landsstjóri og fullkomlega sjálfstæð rikis- stjórn síðan sambandsríkið var stofnað upp úr breskum nýlend- um árið 1901 er drottningin þjóð- höfðingi þar og á Nýja Sjálandi. FyrirkomulagW á rætur að rekja til þess tíma er Ástralía var bresk fanganýlenda. Myndin var tekin fyrir viku, á fyrsta degi heim- sóknarinnar. Reuter Bretadrottning hélt upp á 62 ára afmæli sitt á sumardaginn fyrsta. Hún var stödd í Perth i Ástaliu á þriðja degi heimsóknarinnar þar. Haldin var garðveisla til heiðurs drottningunni við hús landsstjórans þar sem fjöldi fólks óskaði henni til hamingju með daginn. Reuter Karl Bretaprins opnaði i siðustu viku stóra flotasýningu í Sjóminjasafninu í Lundúnum. Með sýningunni er minnst innrásartilraunar Spánveija i Bretland fyrir 300 árum. Floti Filippusar konungs Spánar á þessum tíma hefur verið kallaður flotinn ósigrandi, þótt ekki reyndist það réttnefni. Gert er ráð fyrir að yfir milljón gesta skoði sýninguna áður en henni lýkur í september. Á myndinni heiisar krónprins- inn upp á starfsfólk sýningarinnar, sem klæðist búningum frá 16. öld eins og vera ber. COSPER ®: pib ----Ég verð að fá að tala við lögfræðinginn minn, hann situr hér í næsta klefa. kvosinni undir Lækjartungli Slmar 11340 og 621625 , Nú er dansað í BÍÓKJALLARANUM öll kvöld Hlynur, Daddi og Kiddi sjá um að TÓNLIST hússins sé alltaf pottþétt Opið í kvöld til kl. 01 Miðaverðkr. 100, Pökkunar- límbönd ÁRVÍK ÁRMÚLI 1 -REYKJAVÍK - SÍMI 687222 -TELEFAX 687295 NÚ SPÖRUM VIÐ FENINGA. og smíðum sjálf! Við eigum fyrirliggjandi flest það efni, sem til þarf þegar þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús- innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn- fremur loftbitaefni, viðarþiljur, límtré og spónaplötur. Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög hjá okkur. Við veitum fúslega 0g nú erum við í Borgartúni 28 MICROSOFT HUGBÚNAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.