Morgunblaðið - 26.04.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.04.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988 Engir plútóníumfiutningar yfir íslenzkt yfirráðasvæði -segir Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra Utanríkismálanefnd Alþingis hefur beint þeim tilmælum til ríkisstjómarinnar, að hún geri þegar ráðstafanir til að koma í veg fyrir flutninga á geislavirku plútoníum yfir norðlæg hafsvæði, að sögn Eyjólfs Konráðs Jónsson- ÁKVÖRÐUN um hvort eða hve- nær Samband íslenskra sam- vinnufélaga fær heimild til að taka hátt á annað hundrað millj- óna króna erlent rekstrarlán hef- ur ekki verið tekin, að sögn Jóns Sigurðssonar, viðskiptaráðherra. Jón sagði í samtali við Morgun- blaðið að ósk SÍS um þessa heimild ar, formanns nerfndarinnar. „Ég lit svo á að það sé engin heimild fyrir slikum flutningum á geisla- virku plútoníum", sagði Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, er Morgunblaðið bar undir hann samþykkt utanríkismálanefndar. væri í athugun. Það væri hins vegar sjaldgæft að fyrirtæki bæðu um eða fengju slík lán. Álafoss hf. hefði nýlega fengið fyrirgreiðslu í erlend- um bönkum með milligöngu Lands- bankans en hún hefði reyndar verið annars eðlis en beiðni SÍS nú. Hann sagðist ekki geta sagt meira um þetta mál að svo stöddu. „Ég tel sjálfsagt og eðlilegt", sagði forsætisráðherra, að það verði gerðar ráðstafanir til að hindra að slíkir flutningar fari fram yfir íslenzkt yfiiráðasvæði". Á fundi utanríkismálanefndar í gær var vakin athygli á fyrirhuguð- um flutningum á geislavirku plúton- íum frá Frakklandi til Japans yfir Norður-Atlantshaf. Það var Hjörleif- ur Guttormsson, alþingismaður, er reifaði málið. Utanríkismálanefnd var einhuga um að beina þeim tilmælum til ríkis- sjómarinnar, að sögn formanns hennar, að „að stjómin taki strax á þessu máli til að koma í veg fyrir þessa flutninga yfir norðlæg haf- svæði og leiti um málið samstarfs við grannþjóðir okkar“. Þorsteinn Pálsson, forsætisráð- herra, sagði sjálfsagt, sem fyrr seg- ir, að gerðar yrðu ráðstafanir til að hindra slíka flutninga yflr íslenkzt umráðasvæði. Erlendar lántökur: Beiðni SIS í athugun I/EÐURHORFUR í DAG, 26.4. 88 YFIRLIT í gær: Austur við Noreg er 1.024 mb hæð sem þokast austnorðaustur og hæðarhryggur suðsuðvestan um Bretlandseyjar en 980 mb lægð við strönd Grænlands vestur af Reykjanesi þok- ast norður og er farin að grynnast. SPÁ: Sunnan- og suðvestan gola eða kaldi víðast hvar á landinu. Skúrit um sunnan- og vestanvert landið, en þurrt á norðaustur- landi. Hiti á bilinu 6 til 11 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á MIÐVIKUDAG og FIMMTUDAG:Suðaustanátt og hiti á bilinu 5 til 10 stig. Dálítil súld öðru hverju við suður- og suðaust- urströndina, annars þurrt að mestu. -J 0 Hitastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir * V El — Þoka Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —Skafrenningur [T Þrumuveður TAKN: O eiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: * Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma # # * w VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 i gær að ísl. tíma hiti veöur Akureyri 10 léttskýjaft Reykjavlk 7 rlgnlng Björgvin 6 úrkoma Helsinki +1 snjókoma Jan Mayen +3 alskýjaft Kaupmannah. 6 úrkoma Narssarssuaq 1 slydda Nuuk +2 þoka Ósló 6 úrkoma Stokkhólmur 0 snjóél Þóishöfn 6 alskýjað Algarve 19 skýjaft Amsterdam 7 skýjað Aþena vantar Barcelona 16 skýjað Berlln S snjóél Chicago 6 alskýjað Feneyjar 13 heiðskírt Frankfurt 11 léttskýjað Glasgow 12 skýjað Hamborg 6 haglél Las Palmas 20 hálfskýjað London 10 skýjaft Los Angelos 12 heiðsklrt Lúxemborg 11 léttskýjað Madríd 8 rignlng Malaga 22 skýjað Mallorca 19 skýjað Montreal 6 skýjað New York 9 láttskýjað Parfa 13 léttskýjaft Róm 18 skýjað Vln 11 léttskýjað Washlngton vantar Winnlpeg 0 snjókoma Beathoven: frá vinstrí: Þorsteinn Gunnarsson, Sverrír Stormsker, Edda Borg, Stefán Hilmarsson, Guðmundur Jónsson og Krístján Viðar Haraldsson. Móttökur tíl fyrirmyndar Dyflini, frá Urði Gunnarsdóttur, blaðamanni Morgunblaðsins. I DYFLINI er nú lögð síðasta hönd á undirbúning Evrósjón-söngva- keppninnar, sem fram fer næstkomandi laugardag. Hljómsveitin Beat- hoven, með þá Sverri Stormsker og Stefán Hilmarsson í broddi fylking- ar, hélt i gær fyrstu æfingu sína og tókst hún vel. Flestir keppenda voru komnir til Dyflinar i gærkveldi og heimamenn slógu upp veislu til þess að bjóða keppendur velkomna. Stefán Hilmarsson sagði í samtali a.m.k. hafa aðrir keppendur skartað við blaðamann Morgunblaðsins að ekki væri undan neinu að kvarta, nema ef vera skyldi kvöðum fram- kvæmdastjómarinnar um að Beatho- ven kæmi ekki fram í svörtum bún- ingum. Virðast íslensku keppendum- ir einir hafa fengið þessi tilmæli, svörtu sem ekkert sé. Sverrir Stormsker sagði að írland væri að vísu grænt, en þar væri líka „ógnarkuldi og maturinn undarlega vondur". Kvaðst Sverrir eyða mest- um tíma sínum í að kynna sér írska kráarmenningu. Varnarliðsflutningarnir: Rainbow Navigat- ion kærði útboðið TILBOÐ skipafélaga í flutninga fyrir varnarliðið á íslandi voru ekki opnuð í Washington í gær, eins og til stóð, þar sem skipafélag- ið Rainbow Navigation kærði útboðið. Dómstóll í Washington hefur tekið sér frest til 29. apríl til að taka afstöðu til kæru félagsins. Rainbow Navigation lagði fram kæruna þann 19. apríl og byggði hana á breytingu á útboðsskilmál- um. Dómstóllinn tók sér þá tíu daga frest til að skoða málið nánar og var opnun útboða því frestað. Flota- deild bandaríska hersins hefur ákveðið að framlengja frest til að Gunnar Ingólfsson BÓNDINN að Hámundarstöð- um I í Vopnafirði, sem fannst látinn með skotsár á bijósti fyrir viku, hét Gunnar Ing- ólfsson. Gunnar heitinn var 33 ára gamall. Hann lætur eftir sig þijú böm og sambýliskonu. skila tilboðum um óákveðinn tíma. Samningur sá, sem nú er i gildi um flutninga fyrir vamarliðið, renn- ur út þann 30. aprfl næstkomandi. Samkvæmt honum hefur Rainbow Navigation haft 35% flutninganna á hendi, en Eimskipafélag íslands 65%. Víðirsf. gjaldþrota STJÓRN Víðis sf. óskaði eftir þvi við skiptaráðandann í Reykjavík á föstudag að bú fé- lagsins yrði tekið til gjaldþrota- skipta. Víðir sf. hefur rekið verslanir víðs vegar í Reykjavík, þ.e. í Aust- urstræti, Starmýri og við Selja- braut, en þær hafa verið seldar. Þá rak Víðir verslun í Mjóddinni, þar sem nú er verslunin Kaupstað- ur. Eigendur Víðis sf. em tveir bræður í Reykjavík og fjölskyldur þeirra. Þar sem Víðir er sameignar- félag bera eigendumir persónulega ábyrgð á skuldbindingum félagsins og verða bú þeirra því einnig tekin til skipta. Bústjóri þrotabúsins er Sigurður G. Guðjónsson, hdl. Hann sagði að enn væri ekki komið í ljós hversu háar upphæðir er um að ræða varð- andi gjaldþrotið. Þá hefur ekki ver- ið auglýstur frestur til að lýsa kröf- um í búið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.