Morgunblaðið - 26.04.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.04.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988 25 Viltu sparifé þínu einfalda og örugga óvöxtunarleiÖ sem tryggir þér allt að 8.5% raunávöxtun? Hefðbundin spariskírteini með 7,2% ársvöxtum. Binditíminn er 6 ár en lánstíminn allt að 10 ár. Að binditíma liðnum eru bréfin inn- leysanleg af þinni hálfu og er ríkis- sjóði einnig heimilt að segja þeim upp. Segi hvorugur skírteinunum upp bera þau áfram 7,2% ársvexti út lánstímann, sem getur lengst orðið 10 ár. Með spariskírteinum ríkissjóðs get- ur þú á einfaldan og öruggan hátt ávaxtað sparifé þitt með allt að 8,5% ársvöxtum. Að auki eru spari- skírteini ríkissjóðs að fullu verðtryggð. Ríkissjóður býður nú til sölu þrjá flokka verðtryggðra spariskírteina. 1. Söfnunarskírteini sem greiðast eftir 2 ár með 8,5% ársvöxtum. 2« Söfnunarskírteini sem greiðast eftir 3 ár með 8,5% ársvöxtum. Pú tekur enga áhættu meÖ sparifé þitt ef þú fjárfestir í spari- skírteinum ríkissjóðs Spariskírteini ríkissjóðs eru eitt öruggasta sparnaðarformið sem völ er á í dag. Að baki þeim stendur öll þjóðin og ríkissjóður tryggir fulla endurgreiðslu á gjalddaga. Slíkt öryggi býður enginn annar en ríkis- sjóður. Spariskírteini ríkis- sjóÖs eru tekju- og eignaskattsfrjáls Eins og sparifé í bönkum eru spari- skírteini ríkissjóðs tekju- og eigna- skattsfrjáls. Þau eru innlent lánsfé og draga því úr erlendri skuldasöfn- un, sem gerir þau að enn betri fjár- festingu. Þótt lánstími spariskírteinanna sé ekki liðinn er almennt hægt að selja þau í gegnum Verðbréfaþing íslands. Þannig getur þú losað fé þitt með stuttum fyrirvara. Verðtryggð spariskírteini til sölu núna: Flokkur Lánstími Ávöxtun Gjalddagi l.'fl.D 2 ár 8,5% 1. feb '90 l.fl. D 3 ár 8,5% l.feb '91 1. fl. A 6/10 Ar 7,2% 1. feb '94-’98 Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðia- banka íslands og hjá löggiltum verðbréfasölum, sem m.a. eru við- skiptabankarnir, ýmsir sparisjóðir, pósthús um land alit og aðrir verð- bréfamiðlarar. Einnig er hægt að panta skírteinin með því að hringja í Seðlabankann í síma 91-699863, greiða með C-gíróseðli og fá þau síðan send í ábyrgðarpósti. Spariskírteini ríkissjóðs eru verðtryggð og bera aukpess háa vexti ■" i jó-ið'íiíiflbfaEV ðjn áj'Tm3>:a.6i»6,vi9é Viiriil c r LI f t «4 j í*9 1 uíjíííb RIKISSJOÐUR ISLANDS iw Ki'iiiiiíqniiV:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.