Morgunblaðið - 26.04.1988, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 26.04.1988, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988 - > Slysavamasveitarmenn á Suðumesjum: Nýtt útkallskerfi tekið í notkun Gríndavík. ÞÁTTASKIL urðu um siðustu helgi hjá slysavarnarsveitar- mönnum á Suðurnesjum. Þá komu félagar úr sveitunum með hjálp starfsmanna Pósts og síma fyrir nýju boðunartæki af Motorola gerð á fjallinu Þorbirni í grennd Grindavíkur. Að sögn Sigmars Eðvarssonar formanns Slysavamarsveitarinn- ar Þorbjöms í Grindavík kallar þessi búnaður út alla slysavamar- menn í bænum, sem bera sérstakt mótökutæki, með einu símtali. Sama gildir um slysavarnarmenn í öðrum byggðarlögum á Suður- nesjum, sem hvert um sig þarf sér símhringingu. Einnig er hægt að kalla út einstaka menn eða litla hópa eftir eðli útkallsins á hverj- um stað. Sigmar sagði að hægt hefði verið að hafa allar sveitimar inni á sameiginlegu útkallsnúmeri en það var ekki talið ráðlegt að svo stöddu þar sem heildarútkall á svæðinu væri mjög sjaldgæft. „Þetta er gerbylting fyrir allar sveitirnar að fá þetta nýja útkall- skerfi og á eftir að flýta mjög fyrir á neyðarstundu," sagði hann. Kr. Ben. Slysavaraarmenn á Suðumesj- um ásamt starfsmanni Pósts og síma og umboðsmanni Motorola á Islandi áður en lagt var á Þorbjörn með búnaðinn. Morgunblaðið/Kr. Ben. utardandsferdir á 75þúsund-og 40 þúsund krónurhver Sií fe é Isausvm miðmi Eflum stuöning viö aldmöa. ^lvv i Míöiámann fyrirnuem aldmöan. \ .—* HAPPDRÆM DVALARHHMIUS ALDRADRA SJÖMANNA Félagsstarf aldraðra í Hrafnistu. Happdrætti DAS: Nýtt happdrætt- isár að hefjast NÝTT happdrættisár er hafið hjá Happdrætti DAS fyrir starfsárið maí til apríl 1988— 1989. Vinningaskrá happdrættisins breytist nú verulega og verður að heildarverðmæti kr. 174.580 þús. Lægstu vinningar hækka úr 5 þúsund í 10 þúsund krónur og vinningar til utanlandsferða verða nú samtals 2.124 á 75 þúsund og 40 þúsund krónur og fjölgar því mikið. Til bílakaupa verða 48 vinn- ingar, hver á 300 þúsund krónur, en að auki verða 3 aukavinningar sem aðeins verða dregnir úr seld- um miðum: Chevrolet Monza í júlí, Mazda 323 í desember og Toyota Corolla í febrúar ’89. Vinningar til íbúðakaupa verða í 1. flokki á 1,5 milljónir en í öðr- um flokkum á 1 milljón og aðal- vinningurinn í 12. flokki verður eins og undanfarið að verðmæti 3,5 milljónir til kaupa á íbúð eða báti. Sem áður gefur happdrættið út vandaða vinningaskrá hannaða af Mikael Franzsyni og prentuð í Steindórsprenti. Og sjónvarpsaug- lýsingar happdrættisins, sem ætíð hafa vakið athygli, eru unnar af Gísla Gestssyni í Víðsjá hf., en hann hefur unnið þær sl. 19 ár. Viðskiptavinir happdrættisins, sem þess óska, geta greitt með Visa eða EURO, en aðeins gegn beiðnum en liggja frammi í öllum umboðum þess og eru þar með komnir í „sjálfvirka endurnýjun“. Méð stöðugt hækkandi Wieðál-' k Þ irt SfUB«*a j»i l) aldri þjóðarinnar aukast margþætt þjónustuvandamál við aldraða og eru hjúkrunarmálin þar brýnust. Sjómannasamtökin í Reykjavík og Hafnarfirði verða 50 ára nk. sjómannadag, 5. júní, en sem flest- um mun kunnugt hafa þau lagt drjúgan skerf að mörkum til úr- bóta í vandamálum aldraðra, eins og Hrafnistuheimilin í Reykjavík og Hafnarfirði eru lýsandi dæmi um. Bent skal á að þær eru báðar sannkallaðar „landsstofnanir“, þar sem þar dveljast aldraðir alls stað- ar að af landinu. I Hrafnistu í Reykjavík er nú unnið að endurbótum á hjúkrunar- deildum og endurbyggingu þvotta- húss og samtengingu þess við hjúkrunarheimilið Skjól, sem njóta mun þessarar þjónustu frá Hrafn- istu. í Hafnarfirði mun innan tíðar hefjast bygging á 2. áfanga vemd- aðra þjónustuíbúða, sem era 28 íbúðir við Naustahlein, en flestum þeirra hefur þegar verið ráðstafað til einstaklinga og samtaka. Þessi hús sem hin fyrri við Boðahlein njóta þjónustu frá Hrafnistu og eru í sambandi við heimilið dag og nótt vegna öryggis íbúanna. Höfuðmarkmið Sjómannadags- ráðs er að gera allt sem það megn- ar til að stuðla að stöðugum um- bótum á aðbúnaði aldraðra og heitir sem áður á liðsinni þjóðar- innar til þess. Happdrætti DAS þakkar öllum sínum traustu viðskiptav og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.