Morgunblaðið - 26.04.1988, Page 59

Morgunblaðið - 26.04.1988, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988 59 KONUNGLEGAR SKYLDUR Drottning í Astralíu og ríkisarfi í sjóminjasafni Reuter Elísabet Englandsdrottning og eiginmaður hennar, hertoginn af Edinborg, eru nú á þriggja vikna yfirreið um Astraliu. Þrátt fyrir að i Ástraliu sé landsstjóri og fullkomlega sjálfstæð rikis- stjórn síðan sambandsríkið var stofnað upp úr breskum nýlend- um árið 1901 er drottningin þjóð- höfðingi þar og á Nýja Sjálandi. FyrirkomulagW á rætur að rekja til þess tíma er Ástralía var bresk fanganýlenda. Myndin var tekin fyrir viku, á fyrsta degi heim- sóknarinnar. Reuter Bretadrottning hélt upp á 62 ára afmæli sitt á sumardaginn fyrsta. Hún var stödd í Perth i Ástaliu á þriðja degi heimsóknarinnar þar. Haldin var garðveisla til heiðurs drottningunni við hús landsstjórans þar sem fjöldi fólks óskaði henni til hamingju með daginn. Reuter Karl Bretaprins opnaði i siðustu viku stóra flotasýningu í Sjóminjasafninu í Lundúnum. Með sýningunni er minnst innrásartilraunar Spánveija i Bretland fyrir 300 árum. Floti Filippusar konungs Spánar á þessum tíma hefur verið kallaður flotinn ósigrandi, þótt ekki reyndist það réttnefni. Gert er ráð fyrir að yfir milljón gesta skoði sýninguna áður en henni lýkur í september. Á myndinni heiisar krónprins- inn upp á starfsfólk sýningarinnar, sem klæðist búningum frá 16. öld eins og vera ber. COSPER ®: pib ----Ég verð að fá að tala við lögfræðinginn minn, hann situr hér í næsta klefa. kvosinni undir Lækjartungli Slmar 11340 og 621625 , Nú er dansað í BÍÓKJALLARANUM öll kvöld Hlynur, Daddi og Kiddi sjá um að TÓNLIST hússins sé alltaf pottþétt Opið í kvöld til kl. 01 Miðaverðkr. 100, Pökkunar- límbönd ÁRVÍK ÁRMÚLI 1 -REYKJAVÍK - SÍMI 687222 -TELEFAX 687295 NÚ SPÖRUM VIÐ FENINGA. og smíðum sjálf! Við eigum fyrirliggjandi flest það efni, sem til þarf þegar þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús- innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn- fremur loftbitaefni, viðarþiljur, límtré og spónaplötur. Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög hjá okkur. Við veitum fúslega 0g nú erum við í Borgartúni 28 MICROSOFT HUGBÚNAÐUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.