Morgunblaðið - 27.05.1988, Síða 8
8
í DAG er föstudagur 27.
maí, sem er 148. dagur árs-
ins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 3.22 og síð-
degisflóð kl. 15.59. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 3.35 og
sólarlag kl. 23.17. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.25 og tunglið er í suðri
kl. 22.29 (Almanak Háskóla
íslands).
Faðir yðar vait, hvars þér
þurfið, áður en þór biðjið
hann. (Matt.6,7.)
1 2 3 4
m w
6 7 8
9 jr
11
13
■ l5 16
17
LÁRÉTT: — 1 40 ára, 5 tveir eins,
6 nær sér niðri á, 9 rengja, 10
ósamstæða, 11 hita, 12 ástæður,
13 vætu, 16 auli, 17 fiskaði.
LÓÐRÉTT: — 1 sjaidgæfa, 2 skott,
3 hljóm, 4 áfjáða, 7 styrkja, 8
svelgur, 12 karlfugis, 14 grœn-
meti, 16 greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hass, 5 kona, 6 ió-
an, 7 fa, 8 rósar, 11 ós, 12 sól, 14
fats, 16 arkaði.
LÓÐRÉTT: — 1 halarófa, 2 skass,
3 son, 4 þara, 7 fró, 9 ósar, 10
assa, 13 lúi, 1S tk.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmælli. Á morg-
i/V/ un, laugardag 28. þ.m.,
er níræður Sigurður Hall-
dórsson, Gnoðarvogi 48 hér
í bænum. Hann er Þingeying-
ur, bjó lengst af á Seyðis-
fírði. Var þar póstmaður og
starfaði hjá Olíufélaginu. Til
Reykjavíkur fluttist hann með
fjölskylduna árið 1968. Hann
og kona hans, Rannveig
Bjamadóttir, taka á móti
gestum á afmælisdaginn í
safnaðarheimili Bústaða-
kirkju kl. 16—18.
QA ára afmæli. Á morg-
0\/ un, laugardaginn 28.
þ.m., er áttræður Ólafur
Guðfinnsson húsgagna-
smiðameistari, Mávahlið 11
hér í bæ. Kona hans er Lauf-
ey Jónsdóttir og ætla þau að
taka á móti gestum í Sóknar-
salnum í Skipholti 50A, á
afmælisdaginn kl. 16—19.
QA ára afmæli. Á morg-
O vf un, laugardaginn 28.
maí, er áttræður Karl
Bjarnason, Minni-Grund,
Blómvallagötu 12. Hann er
að heiman.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988
ára afmæli. í dag,
föstudaginn 27. maí,
er sextug Agatha Þorleifs-
dóttir, Einigrund 4, Akra-
nesi. Hún ætlar að taka á
móti gestum á morgun, laug-
ardag, í fundarsal Verkalýðs-
félags Akraness, Kirkjubraut
40 þar í bænum, milli kl. 15
og 18.
FRÉTTIR
LAUS prestaköll. í Lögbirt-
ingablaði augl. biskup lands-
ins Pétur Sigurgeirsson, laus
tvö prestaköll með umsóknar-
fresti til 2. júní nk. Eru það
Patreksfjarðar- og Stóra-
Laugardalssóknin og Rauf-
arhöfn.
ORLOFSNEFND hús-
mæðra í Reykjavík. Frá og
með nk. miðvikudegi, 1. júní,
mun nefndin taka á móti
umsóknum um orlofsdvöl á
Hvanneyri í Borgarfírði, hús-
næði bændaskólans. Famar
verða fímm ferðir og dvalið
þar í viku í senn. Fyrsti hópur-
inn fer 18. júní nk. Síðasti
hópurinn verður á Hvanneyri
16. til 23. júlí. Áríðandi er
að væntanlegir þátttakendur
tilk. sig sem fyrst.
SAMEIGINLEG vorferð
Kvenfélagsins Fjallkonurnar
í Breiðholtshverfí og Kvenfé-
lags Breiðholts er ráðgerð 4.
júní nk. Farið verður um
Borgarfjörð. Þessar konur
veita nánarí uppl. og skrá
þátttakendur fyrir 30. maí
nk.: Hildigunnur í s. 72002
eða Þóranna í s. 681418.
NESKIRKJA. Félagsstarf
aldraðra. Á morgun, laugar-
dag, verður lagt af stað í
Suðumesjaferð frá kirkjunni
kl. 13.
FÉLAGSSTARF eldri borg-
ara í Lönguhlíð 3. Vegna
undirbúnings við sölusýningu
á handavinnu laugardag til
mánudags kl. 13—17 báða
dagana fellur spilamennska
niður í dag. í júní og júlí verð-
ur spilað á fímmtudögum.
Lokað verður í ágúst.
HANDAVINNUSÝNING í
félagsstarfi aldraðra í Ból-
staðarhlíð 43, Hvassaleiti
56—58 og í Menningarmið-
stöðinni í Gerðubergi verður
dagana 28. til og með 30.
maí, þ.e.a.s. laugardag til
mánudags, kl. 13.30—17. Á
sýningunum í Hvassaleiti og
Gerðubergi verður hluti af
mununum til sölu. Kaffísala
verður á sýningarstöðunum.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag fór Eyrarfoss áleið-
is til útlanda og togarinn
Freri hélt til veiða. I gær
fóm af stað til útlanda
Skógafoss og Helgafell og
Stapafell á ströndina.
HAFNARFJARÐ ARHÖFN:
í gær fór Fjallfoss áleiðis til
útlanda. Japanskt flutninga-
skip sem verið hefur þar í
vikutíma er farið út aftur.
Það verður nóg að gera í að vökva, meðan liðið er að ná í sig raka, eftir 75 ára þurrk...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 27.-2. júní, að báöum dögum með-
töldum, er í Reykjavfkur Apóteki. Auk þess er Borgar
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans sfmi
696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í HeilauverndaratöA Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seitjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfo88*. Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um I vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráógjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða,
þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
SálfræóÍ8töóin: Sálfræöileg róðgjöf s. 623075.
Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á
eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl.
13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35
á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz,
19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem
sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenne-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadelld Landspftelans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnarbúAlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjukrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöð-
In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmlli Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspft-
all: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftoli Hefn.: Aila daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavfkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður-
nesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á háti-
öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna þilana á veitukerfi vatns og hita-
vehu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Há8kólabóka8afn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300.
ÞjóAminja8afniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripa8afn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga ki. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í GerÖubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Á8grfm8aafn BergstaÖastræti: Opiö sunnudaga, þríöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonan Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag-
lega kl. 11.00-17.00.
Húa Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn SeÖlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Néttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NóttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarflröi: Opiö um helgar
14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mónud.—
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug:
Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug:
Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-
17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30.
Varmérlaug í Mosfellssvelt: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.