Morgunblaðið - 27.05.1988, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988
21
Reykjavíkurkort Eriks Minor sjóliðsforingja, 1776.
síðast var bflastæði. Þar kynnu að
fínnast í þversneið tjamarbakkans
varðveittar minjar allt frá dögum
fyrstu byggðar: Hvað varð um önd-
vegissúlur Ingólfs? Ef til vill urðu
að lokum homstaurar í girðingu á
tjamarbakkanum og grófust að lok-
um í tjamarleirinn. Vera kann að
þar liggi kima Hallveigar, lítið leik-
skip Þorsteins Ingólfssonar, ijöl úr
sæti Þorkels mána allsheijargoða
eða aðeins leirbrot úr könnu Skúla
fógeta. Vafalaust em þar leifar af
hrossleggja-skautum og nýrri gerð-
ir af skautum og skútum. Allt hef-
ur þetta sína sögu að segja. Þá
muni sem fyndust mætti geyma og
hafa til sýnis i hinu fyrirhugaða
ráðhúsi. Aþekk vinnubrögð vom
viðhöfð þegar merkar fomminjar
frá víkingatímum vom grafnar upp
i bænum Jórvík á Englandi og em
öllum þar til sýnis og stórkostlegs
fróðleiks í smekklegri uppstillingu
og með útskýringum við hæfí.
Nú er uppgröftur að ráðhúsi haf-
inn. Eigi fyrirhugað hús að minna
á landnemann og fyrstu byggð
Reykjavíkur, væri þá ekki vel til
fallið að það geymdi einnig elstu
muni íslandsbyggðar og þróunar-
sögu staðarins, landsins og Tjamar-
innar? Því safni yrði best fundinn
staður innan veggja hins væntan-
lega ráðhúss.
Að lokum
Hér skal ekki ræða útlit væntan-
legs ráðhúss. En þegar sýndar em
súlur á teikningum kemur mönnum
í hug að skreyta mætti þær tvær
súlur sérstaklega er standa mið-
svæðis einhveijum þeim táknum er
gætu minnt á öndvegissúlur og láta
þá ásjónu hússins, sem út að Tjöm-
inni snýr til suðurs, hafa eitthvert
jafnvægi um miðju milli slíkra
súlna, sem þá væm reftar viðeig-
andi risi.
Höfundur er erfðafræðingur og
áhugamaður um umhverfisvernd.
10. göngudagur Ferðafé-
lags Islands á sunnudag
kðjUfhóH
:'■// •■' •• •.'••;^A':
d*;SHAFNARFJ
.. *
>■/■■ r „ Hraunavik L/
Gvoósrtxunmur
iramhótí
Kapótluhrayn'
, T»Bir»a
Flár
%
SirkishóUr <
Skorásv
....
Yr, -• Htuniot
?aun JOittupi
C%
^ Almenningur
•^. Mjö-K/ossöapi
~ An—
• V* .•
^Gimiaþúfa
Súóaivitnutæói
Snók.M
\ Ifenr: \
\ i \ - •
. MWlpwH.1- . -m—^ ' _ , 1 ■ r.v-i,
/•Oyngnahraup*
&■■■%'Z' > /P ••
hnúkur ^
.U nb^í;. ' MÍSlÍðar' ^
iTiíhfajn
Gti/mnm
.Solhófð
s
•« r.
VTk
Á sunnudaginn kemur, 29. maí,
verður Ferðafélagið með sérstakan
Göngudag 10. árið í röð. Að venju
er leitast við að velja gönguleið sem
er við allra hæfi og um leið forvitni-
leg.
Gangan hefst í bmnanámu vest-
an við Krýsuvíkurveginn. Við suð-
urenda námunnar er gata sem hef-
ur verið mdd í gegnum Kapellu-
hraun fyrir ævalöngu og kallast
Hrauntungustígur. Hrauntungu-
stígur var áður fyrr einkum farinn
af fótgangandi mönnum sem erindi
áttu milli Krýsuvíkur og Hafnar-
flarðar. Gegnum úfið Kapelluhrau-
nið er gengið eftir þessum stíg og
eftir um það bil 10 mínútna göngu
er komið út úr hrauninu og tekur
þá Almenningur við. Þegar þangað
er komið reynist gatan ekki eins
greinileg og í upphafí, enda um
torfæmlaust land að fara. Fylgt er
hrauntungu sem nær nokkuð suður
á Almenning og stígurinn dregur
nafn sitt af. Við suðurenda hraun-
tungunnar er tekin vestlægari
stefna og eftir um það bil 20
mínútna göngu er komið að Gjá-
seli sem er þama undir brúna Háal-
mennings. Smá túnkragi er í kring-
um tóftina sem enn er það greinileg
að vel sést húsaskipan. Þama var
haft í seli frá Þorbjamarstöðum og
segir svo í jarðabók Áma Magnús-
sonar og Páls Vídalíns 1703: „Sel-
stöðu á jörina þar sem kallað er
Gjásel. Þar em hagar góðir en vatn
slæmt.“ í Gjáseli verður gert hlé á
göngunni og tekið upp nesti áður
en haldið er til baka.
Þetta er kjörin gönguferð fyrir
alla fjölskylduna og ákjósanleg leið
til þess að efla kynni hinna yngri
við eigið land. Brottför er kl. 13.00
frá Umferðarmiðstöðinni, austah-
megin. Fólk á eigin bílum er vel-
komið með. Næg bílastæði. Það
kostar ekkert að taka þátt í 10.
Göngudegi Ferðafélags íslands.
Frá Ferðafélagi íslands.
Verið velkomin í Þarabakka 3.
FÁLKINN - MJÓDD - BREIÐHOLTI, sími 670100.
FÁLKINN opnar á morgun, laugardag,
nýja verslun í IVIJÓDD — BRETÐHOLTI.