Morgunblaðið - 27.05.1988, Page 38

Morgunblaðið - 27.05.1988, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988 raðaugiýsingar — raðaugiýsingar - - raðauglýsingar | | tilkynningar | | nauðungaruppboð | | ferðir — ferðalög | Styrkirtil háskólanáms í Frakklandi Nauðungaruppboð Annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fara fram á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 27, á Höfn fimmtudaginn 2. júní 1988: félagsmAlastofnun reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 — Sími 25500 Frönsk stjórnvöld bjóða fram tvo styrki til háskólanáms í Frakklandi skólaárið 1988-89, annan til náms í kvikmyndagerð og hinn í listasögu. Umsóknum, ásamt staðfestum afritum af prófskírteinum og meðmælum, skal skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. júní nk. Umsóknar- eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 25. maí 1988. Frá Hafnarhreppi Auglýsing um aðalskipulag miðbæjarsvæðis og deiliskipulag miðbæjar á Höfn Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis- ins og með vísan til 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með auglýst eftir athuga- semdum við tillögu að deiliskipulagi mið- bæjarsvæðis á Höfn í Hornarfirði. Jafnframt er auglýst eftir athugasemdum við breytingu á uppdrætti aðalskipulags á sama svæði. Tillögurnar munu liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins, Hafnarbraut 27, Höfn, frá 1. júní til 13. júlí 1988 á skrifstofutíma. Athugasemdum við skipulagstillögurnar skal skilað til undirritaðs fyrir 28. júlí 1988 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkja tillöguna. Sveitarstjórin í Hafnarhreppi. | atvinnuhúsnæði | Mjög bjart 200 fm at- vinnuhúsnæði í Garðabæ Til leigu 200 fm atvinnuhúsnæði í Garðabæ. Góð lofthæð og stórar innkeyrsludyr. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „HV - 2321“ fyrir 1. júní nk. Iðnaðarhúsnæði Til leigu í Dugguvogi 2 ca 400 fm iðnaðar- húsnæði á jarðhæð. Laust strax. Upplýsingar í síma 84410. Kl. 14.00, Silfurbraut 40, Hafnarhreppi, þingl. eign Kára Alfreösson- ar og Þóru Kristinsdóttur, eftir kröfum veödeildar Landsbanka Is- lands, Vilhjálms Vilhjálmssonar hrl. og Fjárheimtunnar hf. Kl. 14.30, Sunnubraut 8, Hafnarhreppi, þingl. eign Guðmundar Sig- urðssonar, eftir kröfum Jóns Egilssonar lögfr., Landsbanka Islands, Sveins Valdimarssonar hrl., Ingólfs Friðjónssonar hdl. og Guðjóns Steingrímssonar hrl. Kl. 15.00, Bjarnahóll 7, Hafnarhreppi, íbúð 1 á 1. hæð, þingl. eign stjórnar Verkamannabústaða, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og Brunabótafélags Islands. Kl. 15.30, Ránarslóð 17a, Hafnarhreppi, þingl. eign Jóns Þ. Benedikts- sonar og Halldóru Gísladóttur eftir kröfum Arnmundar Backmans hrl., Iðnlánasjóös, Byggðastofnunar og Ólafs Gústafssonar hrl. Sýslumaðurinn i A-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöll- um 1, Selfossi. Miðvikudaginn 1. júní 1988 kl. 10.00 Heiöarbrún 25, Hverageröi, þingl. eigandl Sigurður Antonsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands og Trygginga- stofnun ríkisins. Önnur sala. Heiðarbrún 68, Hverageröi, þingl. elgandl Ólafía G. Halldórsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka (slands, Óskar Magn- ússon hdl., Ari Isberg hdl. og Jón Eiríksson hdl. önnur sala. Heiðmörk 8, Selfossi, þingl. eigandi Ólafur R. Gunnarsson. Uppboðsbeiðandi er: Guðjón Ármann Jónsson hdl. Önnur sala. Fimmtudaginn 2. júní 1988 kl. 10.00 Kambahrauni 47, Hverageröi, þingl. eigandi Öm Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki Islands og veðdeild Landsbanka Islands. Önnur sala. Sýslumaður Árnessýslu. Bæjarfógetinn ú Selfossi. íbúð óskast Óska eftir 4ra herbergja íbúð frá næstu mánaðamótum. Allt að árs fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í símum 72040 og 32642. íbúð óskast til leigu Erlent sendiráð óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Leigutími 3 ár. Tilboð er greini frá leiguupphæð og staðsetn- ingu sendist c. iglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð - 642". Félagsstarf aldraðra í Reykjavík Sumarferðir 1988 í sumar eru áætlaðar 14 ferðir innanlands á vegum Félagsstarfs aldraðra hjá Reykjavíkur- borg. Upplýsingar eru veittar í Fréttabréfinu um málefni aldraðra, sem borið verður út til allra Reykvíkinga 67 ára og eldri á næstunni og í Hvassaleiti 56-58 í síma 689670 og 689671, þar sem tekið er á móti pöntunum. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar heldur almennan fund í sjálfstæðlshúsinu Borgarnesi föstudaginn 27. maí kl. 21.00. Sjálfstæðisfólk! Mætið og ræðiö málin yfir kaffibolla. Stjómin. Huginn, FUS, Garðabæ, heldur Hrafnaþing Þetta mun vera annað þing í röð fjöimargra og verður haldið í Lyngási 12 föstudaginn 27. maí kl. 20.00. Gestur þingsins að þessu sinni er Árni Mathiesen hinn ástkæri leiö- togi Stefnis i Hafnarfirði, og mun hann skýra stjórnmálaviðhorf eins og honum ein- um er lagið. Eftir framsögu Áma verður dagskráin óformleg eins og gafst svo ákaf- lega vel á síðasta þingi. Allir Hafnfirðingar og Garðbæingar eru hvattir til að mæta svo og aliír traustir hægri menn um landið allt og miðin. Hátiðamefnd Hugins. ÍTÖLSK LEÐURSÓFASETT HORNSÓFAR OG SVEFNSÓFAR /ra NATUZZI Verðfrd kr. 116.000,- KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. • Laugavegi 13 • Sími 625870 Rf PRÚ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.