Morgunblaðið - 27.05.1988, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988
t
Móðir okkar,
GUÐRÍÐUR SVEINSDÓTTIR,
áðurtil heimilis aö Reykjavikurvegi 26,
Hafnarfirði,
lést á Hrafnistu Hafnarfiröi 25. maí.
Anna Erlendsdóttir, Halldóra Elsa Erlendsdóttir,
Gunnar Erlendsson, Aðalheiður Erlendsdóttir.
t
Konan mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma,
SOFFÍA MAGNÚSDÓTTIR,
Lokastfg 21,
Reykjavfk,
andaöist í Vífilsstaöaspítala aö morgni 25. maf. Útförin auglýst
síöar.
Þórarinn Gfslason,
Áslaug Þórarinsdóttir,
Anna Marfa Þórarinsdóttir, Konráö Jóhannsson
og barnabörn.
+
Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi,
FRIÐLEIFUR EGILL GUÐMUNDSSON,
Ölduslóð 5, Hafnarfirði,
andaöist í Landspítalanum 21. maí sl.
Guðrún Ingvarsdóttir,
Egill Rúnar Friðleifsson, Slgrfður Björnsdóttir,
Erla Friðleifsdóttir, Hallgrfmur Guömundsson,
Ingvar Birgir Friðleifsson, Þórdfs Árnadóttir,
Guðmundur Ómar Friöleifsson, Slgrún Jakobsdóttir,
Þóra Lovfsa Friðleifsdóttir, Hallur Þorsteinsson
og barnabörn.
+
Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi,
GUÐMUNDUR RAGNAR BRYNJÓLFSSON
fyrrverandi lögregluvarðstjóri,
Barmahlfð 56,
lést á heimili sínu aöfaranótt fimmtudagsins 26. maí.
Jónfna Bjarnadóttir,
Bjarnl Þ. Guðmundsson, Guðrún Whitehead,
Sigrfður B. Guðmundsdóttir, Stefán Árnason,
Ragnhildur I. Guðmundsdóttir, Kjartan Ragnars,
Þóra Guðmundsdóttir, Ævar Kvaran,
barnabörn og barnabarnabarn.
+
Sonur okkar, bróöir, mágur og frændi,
GUÐMUNDUR PÉTUR GESTSSON,
Hringbraut 92,
Keflavfk,
lést 25. maí í Sjúkrahúsi Keflavíkur.
Jaröarförin auglýst síðar.
Gestur Þorsteinsson, Gunnlaug Hallgrfmsdóttir,
Björn Hallgrfmsson,
Halla Harðardóttir, Kristinn Guðmundsson,
Þorsteinn Gestsson, Marfa Þorkelsdóttir,
Þorbergur Gestsson, Fjóla Þorgeirsdóttir,
Jón, Birna og Brynja Gests
og frændsystkini.
+
Ástkær eiginkona mín, dóttir, móöir okkar og systir,
ELÍN DAVÍÐSDÓTTIR GREIF,
lést í Vínarborg aö morgni 21. maí sl. Útför hennar fer fram frá
Dómkirkjunni mánudaginn 30. maí kl. 10.30. Blóm eru afbeöin,
en þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir.
Robert Greif, Hulda Björnæs,
Stefán Greif, Hildur Davfðsdóttir,
Örn Greif, Marit Davfðsdóttir.
+
Bróðir okkar,
RAGNAR JÓNSSON,
Llndargötu 44A,
lést 15. maí sl.
Útförin hefur farið fram.
Hulda Jónsdóttir, Borghildur Jónsdóttir,
Benedikt Jónsson, Sólveig Jónsdóttir.
Guðrún Pálsdóttír
Hellu — Minning
Fædd 28. júní 1891
Dáin 7. maí 1988
Guðrún frá Rifshalakoti andaðist
í Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi
7. maí sl. á 97. aldursári. Hún var
jarðsett frá Oddakirkju 21. maí.
Guðrún var fædd 28. júní 1891
á Reynifelli á Rangárvöllum. For-
eldrar hennar voru Páll Jónsson,
bóndi á Gaddstöðum og Bakkakoti
í Rangárvallahreppi, og kona hans,
Salvör Jensdóttir. Hún ólst upp á
Minna-Hofi hjá Sigríði og Steini
Guðmundssyni og á unglingsárum
dvaldi hún á Stokkalæk.
Hún giftist árið 1915 Þorsteini
Tyrfingssyni frá Ártúnum í Rangár-
vallahreppi.
Þau hófu búskap í Helli og fluttu
að Götu ljórum árum síðar. Eftir
fimmtán ára búskap þar fluttu þau
að Rifshalakoti. Állir voru þessi
bæir í Vetleifsholtshverfi í Ása-
hreppi. í Helli og Götu er ekki
byggð nú.
Árið 1948 eftir 33 ára búskap í
Hverfinu brugðu þau búi og fluttu
að Hellu og áttu þar heima eftir
það. Þorsteinn andaðist árið 1973.
Guðrún og Þorsteinn áttu 12
böm. Þrjú dóu komung en þau sem
upp komust voru: Steinn, sjómaður,
nú látinn, Bjamhéðinn, bifreiða-
stjóri á Hellu, kvæntur Steinunni
Halldórsdóttur, þau eru bæði látin,
Tyrfíngur, forstöðumaður í
Reykjavík, Sigríður, gift Hafsteini
Auðunssyni, bifreiðastjóra í
Reykjavík, Sigurður, bóndi í Vet-
leifsholti, kvæntur Guðrúnu Jóns-
dóttur, Inga, gift Jakobi Svein-
bjömssyni, bifreiðastjóra í
Reykjavík, Aðalheiður, gift Þórarni
Vilhjálmssyni, bónda í Litlu-Tungu,
hann er látinn, Þóra, gift oskari
Haraldssyni, verslunarmanni á
Hellu, Anna, gift Smára Guðlaugs-
syni, verslunarmanni á Hvolsvelli.
Þá ólust upp hjá þeim tvær dætur
Þorsteins, Ingibjörg, gift Einari
Erlendssyni, búsett í Reykjavík, og
Svava, gift Páli Jónssyni, tannlækni
á Selfossi.
Margar minningar höfundar
þessara orða eru tengdar heimilinu
í Rifshalakoti. Á síðustu árum bú-
skapar Þorsteins og Guðrúnar kom
hann þar oft. Oftast vegna þess að
símstöð var á Ægissíðu. I Rifs-
halakoti voru synimir, myndarlegir,
fullorðnir menn, sem öðru hvoru
sóttu vinnu utan heimilis og þurfti
oft að koma boðum til þeirra. Sam-
gangur milli þessara bæja var því
mikill. Svo voru heimasætumar,
laglegar stúlkur, svolítið eldri en
sendillinn.
Lífshlaup Guðrúnar Pálsdóttur
er áþekkt Qölda annarra kvenna
af hennar kynslóð. Húsmóðurstörf
á mannmörgu heimili. Fólksins sem
lagði gmndvöllinn að velferðarþjóð-
Minning:
Gyða Sveinsdóttir
Fædd 3. ágúst 1908
Dáin 16. maí 1988
Síminn hringir. Hún Gyða er
dáin. Hugurinn reikar. Ég var svo
lánsöm að fá að kynnast Gyðu fyr-
ir 12 árum, þar var á ferðinni góð
og hjálpleg kona sem gat gefið af
sjálfri sér og ekkert til sparað. Oft
fór ég í kaffí til Gyðu með litlu
drengjunum mínum og þá sá á best,
hversu góð hún var. Við ræddum
um lífið og tilveruna og fengum
okkur kaffí. Eiginmaður hennar var
Ingimundur Jóhann Pétursson
verkamaður. Hann var Vopnfirð-
ingur og er látinn fyrir mörgum
árum. Þeim varð sex bama auðið
og era fjögur þeirra á lífi.
Það var oft kátt við eldhúsborðið
hjá henni. Aldrei var hún iðjulaus,
alltaf að pijóna eða hekla. Lengstan
þann tíma er ég þekkti Gyðu bjó
hún á Nýlendugötu 22 ásamt Jóni
syni sínum. Fyrir 3 árum fluttu þau
upp í Hraunbæ þar sem vel fór um
þau, og Gyðu leið vel. Gyða naut
umönnunar sonar síns sem hjálpaði
móður sinni ætíð þegar á þurfti að
halda og á hann þakkir skilið. Elsku
Jón og Lára, Guð veri með ykkur,
styrki ykkur og styðji í þessari
miklu sorg. Ég og fjölskylda mín
þökkum Gyðu fyrir allar góðu
stundimar og biðjum Guð að blessa
minningu hennar. Öðram vinum og
ættingjum Gyðu óska ég Guðs
blessunar í komandi framtíð.
Guðbjörg Björnsdóttir
+
Maöurinn minn, faöir, tengdafaöir og afi,
ALBERT IMSLAND,
veröur jarösunginn fró Fríkirkjunni, þriöjudaginn 31. maí kl. 13.30.
Þeimsem vildu minnast hins lótna er bent ó Hjartavernd.
Ásta Imsland,
Edda Imsland, Jón B. Baldursson,
Thorvald Imsland, Dagbjört E. Imsland,
Páll Imsland
og barnabörn.
+
Systir okkar,
PÁLÍNA tómasdóttir,
Hótelgsvegi 28,
Reykjavfk,
veröur jarösungin fró Fossvogskirkju í dag, föstudaginn 27. maí
kl. 13.30.
Sigurður Tómasson,
Helga Tómasdóttlr,
Guðrún Tómasdóttir,
Aðalheiður Tómasdóttir.
félagi nútímans. Fólksins sem ekki
kunni að tala stöðugt um hvað það
vantaði og sífellt að kreíjast þess
að aðrir uppfylltu þær þarfir. Hún
var aldrei rík af veraldlegum auði.
Hafði fyrir stóra heimili að sjá þar
sem flest vantaði sem nú þykir sjálf-
sagt og telst til nútímaþæginda.
Hún missir þijú böm sín komung
og síðar tvo elstu syni sína. Því var
ijarri að allir dagar væra jafn bjart-
ir og ævi Guðrúnar. samfelld sælu-
tíð. En hún kvartaði ekki. Ekkert
var henni fjær. Jafnvel eftir að hún
var orðin háöldrað og oft sárlasin
sagði hún alltaf að sér liði vel ef
spurt var um líðan hennar og hefði
ekki yfir neinu að kvarta.
Sólskinsstundimar vora líka
margar. Hún naut þess að sjá
föngulegan bamahóp sinn vaxa upp
og verða manndómsfólk. Síðar
komu bamabömin og böm þeirra.
Allt veitti þetta Guðrúnu ómælda
ánægju.
Þegar ákveðið var að reisa dval-
arheimili fynr aldrað fólk á Hellu
lét Guðrún í ljós ósk um að komast
þangað til dvalar. Hún hafði þá
nokkra áður misst eiginmann sinn
en átti margra kosta völ um dvalar-
stað hjá bömum sínum og öðram
afkomendum. Þetta ræddi hún við
höfund þessara orða. I þeim viðræð-
um komu fram þeir ríku eðliskostir
hennar að veita öðram en ekki
þiggja. Ævistarfí sínu hafði hún
varið í annarra þágu, heimilis síns
og bama, og var ákveðin í að taka
ekkert til baka. Guðrún var fyrsti
vistmaður á Dvalarheimilinu Lundi,
kom þangað 25. nóvember 1977 og
dvaldi þar þangað til hún fór á
sjúkrahús nokkram dögum fyrir
andlát sitt.
Guðrún var einstök mannkosta-
kona að allri gerð. Rósemi og hóg-
værð vora ríkir þættir í fari henn-
ar. Þótt stundum gustaði í kringum
hana virtist það ekki hafa minnstu
áhrif á skapferli hennar. Hún var
eins og kletturinn sem ekki bifast
þótt á honum bijóti. Heimili sínu
og íjölskyldu vann hún af mikilli
fómarlund og hugurinn stöðugt
bundinn því að gera öðram gott.
Eiginmanni sínum reyndist hún
traustur föranautur, sem hann mat
mikils.
Fyrir mörgum öldum var sagt
um bóndakonu í Rangárþingi að
hún væri „drengur góður".
Þennan vitnisburð verðskuldar
Guðrún Pálsdóttir öðram fremur.
Drengskapur hennar stækkaði við
hveija raun. Þess vegna munu þeir
sem næstir henni stóðu og aðrir sem
af henni höfðu veraleg kynni blessa
minningu hennar.
Jón Þorgilsson
Hótal Saga Slml 12013
Blóm og
skreytingar
við öll tœkifœri