Morgunblaðið - 27.05.1988, Síða 51

Morgunblaðið - 27.05.1988, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988 51 „STJÖRNUSTÆLING ’88“ UNDANKEPPNIN HEFST í KVÖLD! Keppnin fer þannig fram að kepp- endur koma fram og reyna að líkja sem best eftir uppáhalds poppstjörnunni sinni í útliti og látbragði. Lög með viökomandi poppstjömum verða leikin og keppendur spreyta sig á að „stæla" stjörnurnar. Sem sagt einfalt keppnisform, sem býður upp á stórskemmtilega útkomu. Undankeppnin verður i kvöld en úrslitin ráðast ekki fyrr en upp úr miðnætti annaö kvöld. í tilefni „Stjörnustælingar ’88“ er bandariski „stjörnustælirinn" Rina sérstaklega komin til lands- ins til að skemmta að hætti Tinu Turner. Rina er einn eftirsóttasti stjörnustælirinn í heiminum í dag þar sem hún þykir ótrúlega góð í að likja eftir Tinu Turner. Stjórnandi og kynnir keppninnar er Guðmundur Albertsson. 1 Borðbúnaður fyrir veitingahús GIÖS DUROBAR Postulín PILLiVUYT Borðdúkar Serviettur 'á / Bíldshöfða 18-sími 688838 NYR SKEMMTISTAÐUR Krókurinn Nýfoýlavegi 26, Kópavogi, sími 46080. IKVOLD RÚNARÞÓR PÉTURSSON. |er opið öll kvöld | GUÐMUNDUR HAUKUR Leikur í kvöld «HOTEL§ Frltt innlyrir W.21 00 • AOgangseyrir kr. 300,- e/M. 21.00 *' 8? Pf .■*•/’ / og er núna stillt inn á nýju bylgjuna með stjörnuívavi allt kvöldið. Jói - Arnór- Ingó CHANEL kynning kl. 22.00. Miöaverð kr. 700,- VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090 Hljómsveitin DAIMSSPORIÐ ásamt Dansstuölð •ríÁrtúni „ söngvurunum Ornu Þorsteins og Grétari GOMLU DANSARNIR FOSTUDAGSKVOLD FRÁ KL. 21-03. ^

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.