Morgunblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ1988
SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ
Sjá dagskrá útvarps og sjónvarps á bls. 61
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
STÖÐ2 9.00 P Chan-fjölakyldan.Teikni- mynd. 4Ó9.20 ► Ksarlelksbirnirnlr. Teiknimynd með islensku tali. 409.40 ► Funi. Mynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. 4010.00 ► Tinna. Leikin barnamynd. 4010.26 ► Drekar og dýflissur. Teikni- mynd. 4010.50 ► Albert fefti. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. 11.10 ► Sfgildar sögur. Hringjarinn í Notre-Dame. Teiknimynd gerð eftir sögu Victor Hugo. 4012.00 ►- Klementfna. Teiknimynd um stúlku sem ferðast um í tíma og rúmi. 4012.30 ► Sunnudagssteikin. Blandaöurtónlistar- þáttur. 4013.26 ► Á fleygiferð (Exciting World of Speed and Beauty). 4013.60 ► Daagradvöl(ABC’sWorld Sportsman).
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Sunnudagshugvekja. Ingimar
Eydal flytur.
18.00 ► Töfraglugglnn. Edda Björgvlns-
dóttir kynnir myndasögur fyrir böm. Um-
sjón: Árný Jóhannesdóttir.
18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 ► Sjö-
svaiflan (Rock
Around the
Dock). Breskur
tónlistarþáttur.
4014.20 ► Skrifatofulíf (Desk Set). Katherine Hep- 4016.00 ► Afríski fflllnn (The African Elephant). 4017.30 ► Fjölskyldu- 4018.16 ► Golf. Sýnt frá stórmótum i golfi
burn og Spencer T racy fara með hlutverk starfsmanna Afríski fíllinn Ahmed er stærsta landdýrveraldar. Mynd sögur (AfterScho^i víðsvegarum heim.
á sjónvarpsstöð sem setja sig upp á móti nýjungum um bandarisk hjón sem fóru að leita hans og annarra Special). Unga s‘ 19.19 ► 19.19.
hjá fyrirtækinu. sjaldséðra dýra í svörtustu Afríku. dreymir um að • . dansari.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.60 ► Dag skrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Dagskré næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.40 ► Ugluspeglll. Innlendurþáttur, helgaöur sjómannadeginum. Fylgst með trillukörlum, farið i róður og Stýrimannaskólinn heimsóttur. 21.65 ► Buddenbrook-ættin. Loka- þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir skáldsögu Thomas Mann. 23.00 ► Dansinn dunar. Nemendur í Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar dansa við íslenska tónlist. 23.26 ► Blús. Champion DuPree syngur og spilar á píanó ásamt hljómsveit. Upptakan var gerð í Kaup- mannahöfn. 23.60 ► Útvarpsfréttir (dagskrárlok.
19.19 ► 19.19. Fréttir 20.16 ► _ 4020.46 ► Lagakrókar 4021.30 ► Tápogfjör 4022.20 ► Aspel. Gestir þáttarins: David Frost, Anita ► 23.60 ► Pen-
og fréttatengt efni. Hooperman. (LA Law). Bandarískur (High Time). Aðalhlutverk: Dobson og tónlistarmaðurinn Chuck Berry sem erfrum- ingahftin (The Money
John Ritterfer myndaflokkur um líf og Bing Crosby, Tuesday Weld kvööull rokksins og fer sinar eigin leiðir, bæði í tónlist- Pit). Walterog Anna
með aðalhlut- störf nokkurra lögfræð- og Fabian. ar-ogtextasmíð. eru fátæk og hús-
verk í þessum inga á stórri lögfræðiskrif- næðislaus.
gamanmynda- stofuíLos Angeles. 1.20 ► Dagskrártok.
Rás 1;
Brot úr M-hátíð
■i M-hátíðin var haldin
00 fyrir skömmu á Sauð-
árkróki og verður í
dag á Rás 1 flutt brot úr tveim-
ur dagskrárliðum hátíðarinnar.
Fyrst verður flutt brot úr menn-
ingarkvöldvöku sem Leikfélag
Sauðárkróks annaðist. Þetta er
dagskrá í tali og tónum sem
tengist Skagafirði og Skagfirð-
ingum fyrr og síðar. A milli
atriða syngur Friðbjöm G. Jóns-
son. Hávar Siguijónsson leik-
stýrði og tók hann einnig saman
efiiið ásamt Kristmundi Bjama-
syni. Þá verður útvarpað brotum
úr hátíðardagskrá sem haldin
var í íþróttahúsinu þar sem flutt
voru ávörp og erindi, sungið og
leikið. Stjómandi hátíðardag-
skrár var sr. Hjálmar Jónsson,
prófastur Skagfírðinga. Þáttur-
inn í dag er í umsjón Jóns Gauta
Jónssonar.
Sr. Hjálmar Jónsson
Stöð 2:
Táp og flör
Stöð 2 sýn-
ir í kvöld
2122
“ gaman-
myndina Táp og fjör
frá árinu 1960 með
Bing Crosby og Tues-
day Weld í aðalhlut-
verkum. Crosby leikur
rúmlega fimmtugan
bandariskan milljóna-
mæring sem gerir sér
lítið fyrir og gengur í
menntaskóla. Ástæð-
an er sú að hann telur
sig þurfa að bæta við
menntun sína. í skól-
anum kynnist hann
því lífi og fjöri sem
fylgir nemendum í
menntaskóla, auk
þess sem lærdómur-
inn tekur sinn tíma. Hann verður að þreyta ýmsar prófraunir til að
verða viðurkenndur meðal námsmannanna sem eru helmingi yngri.
Bing Crosby dulbúin sem stúlka í mynd-
inni Táp og fjör.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
7.46 Morgunandakt. Séra örn Friðriksson
prófastur á Skútustöðum flytur ritningar-
orð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.16 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn.
Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akur-
eyri.) Einnig útvarpaö um kvöldið kl.
20.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
a) Prelúdía og fúga í d-moll eftir Dietrich
Buxtehude. Chartey Olsen leikur á orgel.
b) „Brjót brauð þitt með hungruðum,"
kantata nr. 75 eftir Johann Sebastian
Bach á fyrsta sunnudegi eftir Þrenningar-
hátíð. Flytjendur: Jörg Erler og Markus
Klein einsöngvarar Drengjakórsins I
Hannover, Adalbert Kraus tenór, Max van
Egmond bassi, Drengjakórinn í Hanno-
ver, Collegium Vocale-kórinn i Gent
ásamt Gustav Leonhardt kammersveit-
inni; Gustav Leonhardt stjórnar.
c) Hornkonsert nr. 1 í D-dúr K. 412 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Barry Tuck-
well leikur á horn með St. Martin-in-the-
Fields-hljómsveitinni; Neville Marriner
stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.26 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur
Torfason. (Einnig útvarpað daginn eftir
kl. 15.30.)
11.00 Sjómannaguðsþjónusta i Dómkirkj-
unni. Séra Ólafur Skúlason vigslubiskup
predikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Sjómannalög. Karlakór Reykjavíkur
syngur. Páll P. Pálsson stjórnar. Guðrún
Kristinsdóttir og Grettir Björnsson leika
með á píanó og harmoniku. Haukur Páll
Haraldsson syngur einsöng í einu lag-
anna.
14.00 Frá útisamkomu sjómannadagsins
við Reykjavíkurhöfn. Fulltrúar ríkisstjórn-
ar, útgerðarmanna og sjómanna flytja
ávörp. Aldraðir sjómenn heiðraðir.
16.10 Sumarspjall. Arnar Inga. (Frá Akur-
eyri.)
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarp.
17.10 M-hátið á Sauðárkróki. Jón Gauti
Jónsson tekur saman.
18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" eftir
Bryndísi Víglundsdóttur. Höfundur byrjar
lesturinn. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.36 Skáld vikunnar. — Steinunn Sigurðar-
dóttir. Sveinn Einarsson sér um þáttinn.
20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur
fyrir börn (tali og tónum. (Frá Akureyri.)
Umsjón Rakel Bragadóttir. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
20.30 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson
kynnir íslenska samtímatónlist.
21.10 Sigild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Sonurin'n" eftir Sig-
björn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson
þýddi. Jón Júlíusson les (18).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér
um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
RÁS2
FM 90,1
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
kl. 4.30. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir
kl. 4.00, 8.00, 9.00 og 10.00.
OO.OOSunnudagsmorgunn með önnu Hin-
riksdóttur.
11.00 Ún/al vikunnar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Um loftin blá. Sigurlaug Jónasdóttir
leggur spurningar fyrir hlustendur og leik-
ur tónlist að hætti hússins.
16.00 Gullár i Gufunni. Guðmundur Ingi
Kristjánsson rifjar upp gullár bitlatímans
og leikur m.a. óbirtar upptökur með
Bítlunum, Rolling Stones o.fl.
16.06 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsælustu
lögin leikin. Eva Ásrún Albertsdóttir.
17.00 Tengja. Margrét Blöndal tengir sam-
an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns-
dóttir og Sigurður Blöndal.
22.07 Af fingrum fram — Pétur Grjetarsson.
Fréttir kl. 24.00.
01.00 Vökulögin.Tónlist. Fréttir kl. 2.00 og
4.00 og sagt frá veöri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Felix Bergsson á sunnudagsmorgni.
Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
11.00 VikuBkammtur Sigurðar G. Tóm-
assonar. Slgurður Iftur yfir fréttir vik-
unnar með gestum f stofu Bylgjunnar.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Haraldur Gíslason. Sunnudagstón-
list. Fréttir kl. 14.00.
16.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl.
16.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
19.00 Þorgrimur Þráinsson með tónlist.
21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
Breiðskífan kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Einar Magnús Magnússon. Fréttir
kl. 10 og 12.
14.00 „Á sunnudegi". Gunnlaugur Helga-
son. Auglýsingasími: 689910.
16.00 „Á rúntinum". Darri Ólason.
19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
22.00 Árni Magnússon.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
12.00 Opiö. E.
12.30 Mormónar. E.
13.00 Sjómannadagskrá. Sérstök dagskrá
helguö sjómennsku og sjvarútvegi.
17.00 Á mannlegu nótunum.
18.00 Bókmenntir og listir.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatimi.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Heima og heiman.
21.00 Opið. Þáttur laus til umsókna.
22.00 Nýi tíminn. Baháíar.
23.00 Rótardraugar.
23.16 Næturvakt með Jónu. Dagskrárlok
óákveðin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins.
11.00 Tónlist leikin.
22.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins. E.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN
FM 101,8
10.00 Ótroðnar slóðir. Óskar Einarsson.
11.00 Tónlist leikin.
22.00 Þátturinn Rödd fagnaöarerindisins.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆOISÚTVARP AKUREYRI
FM 68,5
10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags-
blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét
Blöndal.