Morgunblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 55
Pr TVlftT. HHOACTTTVSVfUP. cnGAJaMUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1988 55 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarnámskeið Innritun hafin á júnínámskeið. Vélritunarskólinn, s. 28040. SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn S. júní: Kl. 10.00 Stapafell - Sandfells- hœð - Sýrfell Ekið suður á Miðnesheiöi og eftir slóð sem liggur aö Stapa- felli, en þar hefst gangan. Síðan verður gengið um Sandfellshæð að Sýrfelli sem er skammt frá saltverksmiöjunni á Reykjanesi. Þetta er forvitinileg gönguleið á sléttlendi en i lengra lagi. Verð kr. 1.000. Kl. 13.00 Háleyjarbunga - Roykjanes Háleyjarbunga er austan Skála- fells á Reykjanesi, hraunskjöldur með reglulegum gig í kolli. Létt gönguferð. Verö kr. 800. Brottför frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar viö bfl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Laugardaginn 11. júnf kl. 09. verður farin dagsferð um sögu- slóðir Njálu. Verö kr. 1.200. Miðvikudaginn 8. júni kl. 20.00 er næsta kvöldferð f Helðmörk. Þetta er ókeypis ferð. Ferðafélag Islands. Ferðir Ferðafélagsins í júní: 10.-12. júni: Helgarferð til Þórs- merkur. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. 16.-19. júní: Lakagígar - Núps- staðarskógur - Kirkjubæjar- klaustur. Gist í svefnpokaplássi á Kirkjubæjarklaustri. Farnar dagsferðir þaðan í Lakagiga og Núpsstaðarskóg. 16.-19. júní: Öræfajökull (2119 m). Gist í svefnpokaplássi á Hofi. 16. -19. júni: Hrútfjallstindar (1875 m). Gist í svefnpokaplássi á Hofi. 17. -19. júni: Þórsmörk - Entu- gjá (brottför 08). Gist i Skag- fjörðsskála/Langadal. Gengiö inn á Emstrur á föstudegi og til baka um Entugjá á laugardegi. Gist í Emstruskála F.í. 24.-26. júní: Elrfksjökull (1675 m). Gist í tjöldum. Fyrsta gönguferðin milli Land- mannalauga og Þórsmerkur verður 6. júli nk. Takmarkaöur fjöldi í hverja ferö. Nokkrar full- bókaðar. Árbók Ferðafélagslns 1988 er komln út. Kynniö ykkur ferðir Ferðafélagsins. Það er ódýrt aö ferðast með Ferðafélaginu. Ferðafélag islands. Útivist ? Grófinni 1 Stmar 14606 oq 2373? Sunnudagur5. júníkl. 10.30. Þjóðleiðin til Þingvalla, 3. ferð. Miðdalur - Mosfellsheiðl - VII- borgarkelda. Nú er genginn stærsti og skemmtilegasti hluti leiðarinnar. Verö 800 kr. Kl. 13.00. Þingvellir - Skógar- kotsvegur - Gjábakki. Gengiö um gamla þjóðleið á Þingvöllum, sem fáir þekkja. Verð 900 kr. Frítt fyrir börn með fullorönum. Kvöldferð að Tröllafossi 8. Júnf kl. 20.00. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumst! Útivist. M Útivist, „ Ferðist um ísland í sumar. Sumarleyfisferðir: 1. 17.-21. júnf: Sólstöðuferð fyrir norðan. Ökuferð með skoð- unar- og gönguferðum ásamt eyjaferöum. Hrisey - Svarfaðar- dalur - Siglufjöröur - Skaga- fjörður. Boöiö veröur upp á ferð í Málmey og miðnætursólarferð í Drangey. í Svarfaðardal eru skemmtilegar gönguleiöir, t.d. á Gljúfurárjökul og um Heljardals- heiði. Grimseyjarferð ef aðstæð- ur leyfa. Gist í svefnpokaptássi. 2. 1.-8. júlf: Sumar á suðaust- uriandl. Gist á Stafafelli, Lóni. 3. 7-15. júlí: Homstrandir - Homvík. Tjaldbækistöð í Hornvik. 7.-12. júlí: Homstrandlr - Homvfk. Tjaldbækistööi i Hornvík. 7.-15. júlf: Hornstrandir - Hesteyri - Aðalvfk - Homvfk. Gengiö frá Hesteyri um Aðalvik, Fljótavík og Hlööuvík til Horn- víkur. Göngutjöld. Helgarferðir: 1. 16.-19. júnf: Núpsstaðar- skógar. Tjaldferö. Gönguferðir um svæðið, sambærilegt við okkar þekktustu feröamannastaði. 2. 16.-19. júnf: Skaftafell - Öræfajökull. Tjaldað í Skafta- felli. 3. 16.-19. júnf: Skaftafell - Ingólfshöfði. Gönguferöir um þjóðgarðinn og skoöunarferð á Ingólfshöföa. Tjöld. 4. 16.-19. júnf: Þórsmörk - Goðaland. Góö gisting i Útivist- arskálunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 5. Sumardvö! f Básum, Þórs- mörk. Ódýrasta sumarleyfið. Góð gisting í Útivistarskálunum Básum. Nýtt eldhús og setustofa verður tekin í notkun í sumar. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Siáumst! Útivist. UtÍVÍSt, Grófinni 1, Símar 14606 og 23732 Helgarferðir 10.-12. júní: 1. Vestmannaeyjar. Með skipi eða flugi. Svefnpokagisting. Gönguferöir. Bátssigling í kring- um eyjuna. 2. Þórsmörk - Goðaland. Gist í Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 3. Snæfellsjökull. Ef aöstæður leyfa og næg þátttaka fæst. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Kvöldferð miðvikud. 8. júnf kl. 20. Tröllafoss - Stardalur. Sólstöðuferð f Viðey 21. júnf. Sjáumst! Útivist. KFUM og KFUK Almenn samkoma á Amt- mannsstíg 2b í kvöld kl. 20.30. Með hvað á ég að koma fram fyrir drottinn - Mlka 6,6-8. Upp- hafsorö: Ragnhildur Gunnars- dóttir. Ræðumaður: Sr. Ólafur Jóhannsson. Söngur: Laufey Geirlaugsdóttir. Bænastund verður kl. 20.00. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður: Hafliði Kristins- son. Fórn til starfsins á fsafirði. Trú og líf Smlðjuvcgi 1 . Kópavogi Sunnudagur Samkoma i dag kl. 17.00. Ath. breyttan tíma. Miðvikudagur Unglingafundur kl. 20.00. Allir velkomnir. Hjálpræóis- herinn Kirkjustrætl 2 i dag kl. 16.00. Útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20.30. Hjálpræðl8samkoma, flokksforingjarnir stjórna og tala. Allir velkomnir. Flóamarkaður veröur þriðjudag- inn 7. og miðvikudaginn 8. júní kl. 10.00-17.00. Mikiö úrval af góðum fatnaði. Komiö og geriö góð kaup. Samkoma verður í kvöld kl. 20.30 á Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Allir velkomnir! Bóksala eftir samkomu. Úrval kristilegra bóka, fræðslukasetta o.fl. VEGUMNN Kristið samfélag Grófin 6B, Keflavík Samkoma í kvöld kl. 20.30. Larry Bacon talar. Allir velkomnir. f^mhjólp í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Gunn- björg Óladóttir syngur einsöng. Ræðumaöur er Öli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. VEGURINN ^ Kristið samfélag Þarabakka3 Samkoma i dag kl. 10.30. Barna- kirkja á meöan á prédikun stend- ur. Samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hörgshlið 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Krossinn Auðbrekku 2,200 Kópavogur Almenn samkoma i dag kl. 11.00 fyrir hádegi. Athugið breyttan samkomutíma. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fiskiskip Til sölu 22 tonna stálbátur árgerð 79. Vél Caterpillar 190 hp. árgerð 85. Skipasaian Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. íbúð óskast Starfsmaður okkar óskar eftir 2ja-3ja her- bergja íbúð til leigu sem fyrst. Upplýsingar í símum 84850 og 681950 frá kl. 9 til 18. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26. Einbýlis-, rað- eða parhús óskast Óskum eftir að taka á leigu einbýlis-, rað- eða parhús fyrir viðskiptavin okkar. Stakfell 687633 Opið virka daga 9.30 —6 og sunnudaga 1—4. Lítil íbúð óskast Einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. júlí. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Æskilegur leigutími 2 ár. Upplýsingar í síma 44149. Einbýli - raðhús eða sérhæð óskast til leigu í u.þ.b. þrjú ár. Upplýsingar í síma 611327 eftir kl. 19.00. íbúð óskast til leigu Reglusöm fjölskylda óskar eftir 4ra-5 herb. íbúð á leigu í Hlíðunum, Háaleitinu eða í Austurbænum. Upplýsingar í símum 681066, 11221 og 688766. Einbýlishús - raðhús Ábyrgur aðili óskar að taka á leigu einbýlis- eða raðhús á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Vinsamlega leggið inn tilboð merkt: „Ábyrgur" fyrir 10. júní, eða hringið í síma 673815. Sumarbústaðalönd til sölu í landi Ketilsstaða, Rang., rúml. 90 km frá Reykjavík. Seljum einnig veiðileyfi. Upplýsingar í síma 99-5556. Hlutabréf tilsölu Höfum til sölu hlutabréf í matfiskeldisstöð á Snæfellsnesi. Þeir, sem áhuga hafa, hafi samband í síma 93-86632. Snælax hf., Grundarfirði. Compugraphic setningartölva Til sölu Compugraphic setningartölva, 16 leturgerðir. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júní merkt: „HV - 601“. Rafeindavirkjar Radíóvöruverslun og -verkstæði á Stór- Reykjavíkursvæðinu til sölu. Upplýsingar í síma 651344 á skrifstofutíma. Fyrirtæki Höfum ávallt fjölda fyrirtækja á skrá. Þar á meðal: Iðnfyritæki ☆ Radióþjónustufyrirtæki, mjög gott. ☆ Bifreiðaverkstæði, góð staðsetning og viðskiptasambönd. ☆ Málningarþjónustufyrirtæki. ☆ Efnaverksmiðjur, margvíslegir möguleikar. ☆ Sælgætisverksmiðja. Verslunarfyritæki ☆ Sportvöruverslun á höfuðborgarsvæðinu. ☆ Tískuvöruverslun við Laugaveg. ☆ Sólbaðsstofa. ☆ Myndbandaleiga, mjög góð. ☆ Verslun við Laugaveg. Fyrirtæki óskast ☆ Vantar góða söluturna á skrá. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. simsNúmm n/f Brynjollur Jonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlida raöningafyonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.