Morgunblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1988 GOODYEAR GRAND PRIX S ÖRYGGI HEIM í RIGNINGU Leiðin heim. Þú ert þaulkunnugur. Hérekur þú næstum daglega. Sömu leið. Foráttu slagveður. Afleitt skyggni. Þú ert við öllu búinn. Votur og háll vegur. Goodyear Grand Prix S örugg rásfesta á akbrautinni jafnvel I skýfalli. Öryggi. Alla leið heim: Goodyear Grand Prix S. A GOODYEAR KEMST ÉG HEIM Grand Prix S er með breiðum sóla. Einstakt munstur, sem leiðir burt vatn og gefur betra grip á votum vegi. & ÉG KEMST HEIM Á GOOD^YCAR Erlingur Björns- son — Kveðjuorð Fæddur 29. mars 1966 Dáinn 30. maí 1988 Ég hef augu mín til fjallanna. Hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni skapara himins og jarðar. (Davíðssálmur 121) Að morgni 29. maí barst mér sú harmafregn að Erlingur Bjömsson hefði lent í slysi um nóttina og væri honum vart hugað líf. Þessi frétt var of hræðileg og bitur til að hægt væri að trúa henni. Gat það verið að þeirra Elli minn, annar tvíburinn hennar Sjafnar og Bubba ætti að deyja. Hvers vegna hann? Hver er tilgangurinn, og hvert er réttlætið? Við slíkum spumingum kann ég engin svör. Því getur Drott- inn einn svarað. Erlingur lést síðan á Borgarspítalanum mánudags- kvöldið 30. maí af völdum meiðsl- anna sem hann hlaut í slysinu. Erlingur var fæddur 29. mars 1966, sonur hjónanna Sjafnar Erl- ingsdóttur frá Sandgerði, og Bjöms Jakobssonar frá Keflavík. Erlingur ólst upp í foreldrahúsum ásamt systkinum sínum. Erlingur og Helgi, tvíburabróðir hans, vom elst- ir flmm systkina. Hin systkinin em Jakob 18 ára, Bima 9 ára og Einar Haukur 3 ára. Hugurinn leitar aftur til þess dags er mér barst sú frétt að Sjöfn litla föðursystir mín hefði eignast tvíbura. Drengimir hennar Sjafnar vom kraftmiklir og duglegir, það var því oft mikið að gera hjá ungu hjónunum á þessum ámm. Móðir Sjafnar, Helga Eyþórsdóttir, var þeim oft innan handar. Þeir bræð- ur, Erlingur og Helgi vom auga- steinar ömmu sinnar og bar hún mikla umhyggju fyrir þeim. Seinni árin dvöldu þeir oft hjá ömmu í Sandgerði, er þeir stunduðu vinnu þar suðurfrá, og þá sérstaklega Erlingur. Það er sárt að sjá á bak dreng í blóma lífsins með framtíðar- drauma. Foreldmm, systkinum, ömmu og öllum öðmm ættingjum og vinum er það huggun harmi gegn, að minning um góðan dreng lifír og verður ekki frá okkur tekin. Ég og fjölskylda mín vottum for- eldmm, systkinum, ömmu hans svo og ástvinum öllum okkar dýpstu samúð og biðjum góðan guð að styrkja þau og styðja í þeirra miklu sorg. Oddný S. Gestsdóttir t Móðir okkar, HÓLMFRÍÐUR HEMMERT, verður jarðsungin í Fossvogskirkju kl. 15.00, mánudaginn 6. júni. Sigurður Hrafn Þórólfsson, Jóhanna Arnljót Frlðriksdóttir. H / * OEFA SÆTILAUSI 21. júní - 3 Tiknr. Verð frá kr. 36.270 pr. mann.# 28. júní - 3 viknr. Verð frá kr. 36.270 pr. mann.# * Fjórir í íbúð, hjón og 2 böm. 2ja-12 ára. Sérlega góð greiðslukjör. Pantaðu strax. Örfá sæti laus í spænska sumarið i Benidorm. FERÐA.. Ct+dzai MIÐSTOÐIIM Tcaud AÐALSTRÆTI 9 - REYKJAVÍK - S. 2 8 1 3 3 O W >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.