Morgunblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1988 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | húsnæði í boði Stórt einbýlishús til leigu í Vesturbænum. Leigutímí 2-3 ár. Til greina kæmi að leigja húsið undir skrifstofur (hent- ugt fyrir heildsölu). Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. júní merkt: „400 fm“. Mílanó 2ja herbergja íbúð með húsgögnum til leigu í júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 656639. kennsla Nám ífiskeldi Viltu læra fiskeldi við Kirkjubæjarskóla á Kirkjubæjarklaustri og útskrifast sem fiskeld- isfræðingur eftir tvo vetur? Inntökuskilyrði: Eins til tveggja vetra nám í framhaldsskóla eða 20 ára og eldri ásamt starfsreynslu. Enn örfá pláss laus. Upplýsingar gefa Jón Hjartarson, sími 99-7640, og Þuríður Pétursdóttir, sími 99-7657. ^alvvvl Umsóknir um skólavist í stýrimannadeild 1. og 2. stigs skólaárið 1988-89 er til 15. júní. Umsóknir sendist til Dalvíkurskóla, 620 Dalvík. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96- 61380/96-61381. Heimavist er við skólann. Skólastjóri. taeknlskóll fslands Höfðabakk* 9. R. simi 84933. Meinatækninám og röntgentækninám Tækniskóli íslands, heilbrigðisdeild Ert þú í vafa hvað þú átt að læra? Kynntu þér nám í meinatækni og röntgentækni. Námið er á háskólastigi og lýkur með B.Sc. gráðu. Umsóknarfrestur framlengist til 6. júní. Deildastjórar. DALVÍKURSKDLI Nám i fiskiðn í haust hefst kennsla á fiskvinnslubraut við Dalvíkurskóla. Námið tekur 2,5 ár (5 annir), bóklegt og verklegt, og lýkur með prófi í fiskiðn. Heimavist á staðnum. Umsóknir berist Dalvíkurskóla fyrir 15. júní. Allar upplýsingar veitir skólastjóri í síma 61380 eða 61491. Skólastjóri. Kennararéttindi - Fjarkennsla í haust verður kennt eitt námskeið í uppeld- is- og kennslufræðum til kennsluréttinda í fjarkennslu á vegum félagsvísindadeildar Háskóla íslands. Skráning í námskeiðið fer fram í aðalskrifstofu Háskóla íslands 30. júní. Námskeiðið heitir Nám og skólastarf (10. 03.80-fjarkennsla) og er umfjöllun um al- menna námssálarfræði. Bæklingur með nán- ari upplýsingum og leiðbeiningum um innrit- un sem hægt er að inna af hendi bréflega fæst á skrifstofu Félagsvísindadeildar Há- skólans í síma 91-694502. Háskólinn á Akureyri Við Háskólann á Akureyri verða starfandi tvær deildir skólaárið 1988-1989. 1. Heilbrigðisdeild. Við heilbrigðisdeild er ein námsbraut, það er námsbraut í hjúkr- unarfræði. 2. Rekstrardeild. Við rekstrardeild eru tvær námsdeildir og skiptist önnur þeirra í tvö svið. a) Iðnrekstrarbraut, framleiðslusvið. Iðnrekstrarbraut, markaðssvið. b) Rekstrarbraut. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást skrif- stofu skólans við Þórunnarstræti, sími 96-27855. Skrifstofa skólans verður opin mánudaga til föstudaga frá kl. 13.00-16.00 til 15. júlí. Skrifstofan verður opnuð aftur 8. ágúst. Umsóknarfrestur um skólavist við Háskólann á Akureyri er til 15. júlí 1988. Með umsókn á að fylgja staðfest afrit af prófskírteinum. Með umsókn í rekstrardeild á auk þess að fylgja greinargerð um störf umsækjenda frá 16 ára aldri. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Innritun Innritun í Fjölbrautaskólann í Garðabæ fyrir haustönn 1988 stendur nú yfir. Boðið er upp á kennslu á þessum brautum: EÐ - Eðlisfræðibraut ET - Eðlisfræðibr.-tölvulína FÉ - Félagsfræðibraut FF - Félagsfræðibraut - fjölmiðlalína F2 - Fiskvinnslubraut 2 FN - Fornám HA - Hagfræðibraut HT - Hagfræðibraut - tölvulína HE - Heilsugæslubraut ÍÞ - íþróttabraut MÁ- Málabraut MF - Málabraut - ferðamálalína MH- Myndmennta-og handíðabraut NÁ - Náttúrufræðibraut TÓ - Tónlistarbraut TÆ- Tæknibraut TT - Tækniteiknun UP - Uppeldisbraut VI - Viðskiptabraut ÞJ - Þjálfunarbraut (4 ára nám) (4 ára nám) (4 ára nám) (4 ára nám) (2 ára nám) (4 ára nám) (4 ára nám) (2 ára nám) (4 ára nám) (4 ára nám) (4 ára nám) (4 ára nám) (4 ára nám) (4 ára nám) (3 ára nám) (1 árs nám) (2 ára nám) (2 ára nám) (2 ára nám) Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Lyngási 7-9, 210 Garöabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00 - 16.00, símar 52193 og 52194. Þeir sem þess óska geta fengið send umsókna- reyðublöð. Innritun stendur yfir til 6. júní nk. Skólameistari er til viðtals í skólanum alla virka daga kl. 9.00 - 12.00. Skólameistari. Auglýsing frá Nýja hjúkrunarskólanum Ákveðið hefur verið að eftirfarandi nám hefjist í skólanum haustið 1988, ef nægjan- leg þátttaka fæst: Nám í hjúkrunarstjórnun. Nám í geðhjúkrun. Umsóknarfrestur er til 25. júní nk. Umsóknarfrestur um skurð- og svæfinga- hjúkrunarnám, sem hefst 1. janúar 1989, er til 1. október nk. Skólastjóri. VÉLSKÓLI ÍSLANDS Innritun á haustönn 1988 Innritun nýrra nemenda á haustönn 1988 er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 6. júní nk., pósthólf 5134, 125 Reykjavík. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur sem hafa stundað nám við aðra skóla fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskólanum. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi með tilskyldum árangri eða hlotið hliðstæða menntun. Vélavörður. Samkvæmt nýjum lögum um vélstjórn- arnám býður skólinn upp á vélavarðarnám er tekur eina námsönn (4 mánuði) og veitir vélavarðarréttindi samkvæmt fsl. lögum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskóla- húsinu kl. 08.00-16.00 alla virka daga. Sími 19755. Skólameistari. fTölvuháskóli V.í. Innritun 1988 Tölvuháskóli V.í. auglýsir eftir nemendum til náms í kerfisfræði. Námið hefst í september 1988. Stúdentar af hagfræðibraut Ijúka námi á 1V2 ári, en aðrir stúdentar á 2 árum. Kennt verður í húsakynnum Verzlunarskóla íslands, Ofanleiti 1, kl. 14.00-20.00. Markmið námsins er að gera nemendur hæfa til að skipuleggja og annast tölvuvæð- ingu hjá fyrirtækjum og sjá um kennslu og þjálfun starfsfólks sem notar tölvur. Eftirtaldar námsgreinar verða kenndar: í fornámi: Bókfærsla. Rekstrarhagfræði. Tölvufræði. Stærðfræði. Vélritun. Á fyrstu önn: Grunnnámskeið. Vélamál. Forritun í Turbo Pascal. Forritahönnun. Almenn kerfisfræði. Stýrikerfi. Forritunarverkefni. Á annarri önn: Kerfishönnun. Kerfisforritun. Forritun í Cobol. Gagnaskipan. Á þriðju önn: Tölvufjarskipti. Verkefnisstjórnun. Lokaverkefni. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans alla virka daga kl. 08.00-19.00 og þar fást einnig umsóknareyðublöð. Umsóknarfrestur er til 6. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.