Morgunblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1988 47 Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids sl. f immtudag Stöðug og góð þátttaka er í Sum- arbrids þessa dagana. 44 mættu til leiks sl. fimmtudag. Spilað var að venju í þremur riðlum. Úrslit urðu: A) Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 259 Lárus Hermannsson - Gunnar Þorkelsson 249 Margrét Margeirsdóttir - Júlíana Isebam 247 Guðmundur Eiríksson — Ingi R. Jóhannsson 240 Lovísa Eyþórsdóttir - Óskar Karlsson 235 Ólína Kjartansdóttir - Ragnheiður Tómasdóttir 226 B) Helgi Víborg — Sævin Bjamason 186 Dröfn Guðmundsdóttir — Ásgeir P. Ásbjömsdóttir 178 Dúa Ólafsdóttir — Véný Viðarsdóttir 177 Helgi Gunnarsson — Jóhannes Sigmarsson 167 Sigrún Pétursdóttir — Magnús Siguijónsson 166 Vilhjálmur Sigurðsson — Þráinn Sigurðsson 166 C) Hermann Lámsson - JakobKristinsson 177 Guðmundur Aronsson - Jóhann Jóelsson 177 Anton R. Gunnarsson — Steingrímur Jónasson 171 Garðar Bjamason — Stefán Jóhanness 168 Baldvin Valdimarsson — Sveinn Eiríksson 166 Ámi Loftsson — Sveinn Þorvaldsson 166 Friðrik Jónsson — Jón Viðar JÓnmundsson 166 Þriðji sigur þeirra Hermanns og Jakobs í röð í C-riðli, sem þýðir að Jakob Kristinsson hefur tekið for- ystuna í Sumarbrids að loknum 9 spilakvöldum. Jakob er með 128 stig. Næstir em; Láms Hermanns- son , Gunnar Þorkelsson, Guðlaug- ur Sveinsson og Magnús Sverrisson 108, Anton R. Gunnarsson 105, Sveinn Sigurgeirsson 93, Hermann Lámsson 91, Guðmundur Aronsson og Jóhann Jóelsson 87, Jón Þor- varðarson 71 og Albert Þorsteins- son 67. Alls hafa 113 spilarar hlotið 'meistarastig á þessum 9 spilakvöld- um, þar af 18 konur. Gefin em stig fyrir fjögur efstu sætin í hveijum riðli, á hveiju kvöldi. Og enn á ný er minnt á að mæta tímanlega til skráningar. Húsið opnar kl. 17.30 og hefst sDÍla- Norðurlandamótið á Hótel Loftleiðum Dregið hefír verið um töfluröð sveita á Norðurlandamótinu sem fram fer á Hótel Loftleiðum í lok júní. Opinn flokkur: 1. ísland, 2. Svíþjóð, 3. Finnland, 4. Noregur, 5. Danmörk, 6. Færeyj- ar. íslenzka liðið leikur við andstæð- inga sína i þessari röð: 1. umf: Færeyjar, 2. umf.: Svíþjóð, 3. umf.: Finnland, 4. umf.: Noregur, 5. umf.: Danmörk, 6. umf.: Færeyjar, 7. umf.: Svíþjóð, 8. umf.: Finnland, 9. umf.: Noregur og 10. umf.: Danmörk. Kvennaflokkur: 1. Noregur, 2. ísland, 3. Dan- mörk og 4. Svíþjóð. í kvennaflokki verður spiluð þreföld umferð og spila konurn- ar við andstæðingana í þessari röð: 1. umf.: Danmörk, 2. umf.: Nor- egur, 3. umf.: Svíþjóð, 4. umf.: Danmörk, 5. umf.: Noregur, 6. umf.: sviþjóð, 7. umf.: Danmörk, 8. umf.: Noregur og 9. umf.: Svíþjóð. • Spilað á Hótel Loftleiðum og hefst 1. umferð kl. 11 árdegis sunnudaginn 26. júní og 2. umferð kl. 19 sama dag. Spiluð eru 32 spil í leik, sömu spil á öllum borðum, fyrirfram gefnum af BSÍ. Keppnis- stjóri Hans Olav Hallén frá Svíþjóð. Honum til aðstoðar; Hermann Lár- usson og Jakob Kristinsson. Móts- stjóri Sigmundur Stefánsson. Rit- stjóri mótsblaðs Guðmundur Páll Amarson. Morgunblaðið/Amór Ragnarsson Undirbúningur fyrir Norður- landamótið í brids sem fram fer hér á landi í lok júní er i fullum gangi. Meðfylgjandi mynd er af landsliði Islands í kvenna- flokki og opnum flokki ásamt fyrirliðum. Talið frá vinstri: Valgerður Kristjónsdóttir, Karl Sigurhjartarson, Ester Jakobs- dóttir, Sævar Þorbjörnsson, _ Hjördís Eyþórsdóttir, Valur Sigurðsson, Anna Þóra Jóns- dóttir, Hjalti Elíasson, Erla Sig- uijónsdóttir, Jakob R. Möller, Kristjana Steingrímsdóttir, Sigurður Sverrisson, Jón Bald- ursson og Þorlákur Jónsson. hr ls 1 ÚTILÍFl Sími 82922 Fisléttir, 100%vatnsþéttir regngallarsem hleypa út raka. Alltaf þurr þó hann rigni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.