Morgunblaðið - 05.06.1988, Side 45

Morgunblaðið - 05.06.1988, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1988 45 í Reykjavík naut ungur og óharðnaður unglingurinn góðrar umhyggju móðursystur sinnar, Guðnýjar Bjömsdóttur. Lauk Hauk- ur þar prófi í vélvirkjun og seinna meistaraprófi í sinni grein. Á þessum ámm kynntist hann eftirlifandi konu sinni, Elínu Þor- varðardóttur, ættaðri úr Reykjavík. Bjuggu þau allan sinn búskap í Reykjavík, utan eitt ár á Eskifirði. Haukur og Elín eignuðust þrjú böm, Hrafnhildi, Ragnar og Bjöm, og áttu þau orðið tvo litla dóttur- syni, sem hann lét sér mjög annt um. Haukur og Elín bjuggu sér fal- legt heimili í Geitlandi 29, þar bjuggu þau yfir 20 ár. Þegar heilsu Hauks tók að hraka, komu best fram eðliskostir hans. Hann vildi ganga frá sínum málum áður en hann hyrfi brott, keyptu þau þá minni íbúð, sem hentaði betur breyttum aðstæðum og umhyggjan fyrir hvort öðm kom glöggt í ljós á þessum reynslutíma. Þau vom hvort öðm stoð og styrkur. í hug okkar koma þessar ljóðlín- ur: Þótt stórtré vor í byljum jarðar brotni. (Jakob J. Smári) Því svo sannarlega litum við Hauk þeim augum, að hann væri eitt af stórtijám jarðar, því traustari og ömggari mann var vart að finna og svik vom ekki til í honum. Haukur var hagur í orði og verki. Hann hafði gaman af að setja sam- an vísur og heima í bílskúr smíðaði hann beislismél, sem færri fengu en vildu. Síðustu fimm árin starfaði Hauk- ur í Landvélum hf. eða fram að síðustu jólum er þrautagangan byij- aði fyrir alvöru. Úr heimsóknum okkar til hans á Borgarspítalann komum við alltaf hugrakkari til baka, því hann átti trúna og alltaf eitthvað til að gefa, líkt og afi og amma. Haukur bar sitt ljós greinilega fram á veginn, ljósið sem hann fékk í veganesti í bemsku heima á Eski- firði frá ömmu og afa. Til jarðar hníga hlýtur, það henni er komið af. Vor ævi flugsnör flýtur sem fljótið út í haf. Og dauða hafíð dökkva, vér daprir störum á, og harmatárin hrökkva svo heit af vina þrá. (Bjöm Halldórsson frá Laufási) Guð styrki eiginkonu hans, böm og litlu dóttursynina. Birna og Stína Haukur Zophaníasson verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun mánudag kl. 13.30 t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, STEINDÓR JÓNSSON frá Goödölum íSkagafirði, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu, þriðjudaginn 7. júní kl. 15.00. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum innilega auösýnda samúð og hlýhug við andiát og útför eiginmanns míns, föður, sonar og bróður, AXELS SMITH, Reynimel 72. Ásta Egilsdóttir, Agla Karólína Smith, Axel Ólafur Smith, Svanhvft Ásta Smith, Svanhvft Smith, Erna Smlth, Krlstján Smith, Sigurbjörg Smith. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jaröarför EINARS JÓHANNESSONAR, Kársnesbraut 129. Filippfa Kristjánsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, LÁRU JÓHANNSDÓTTUR, Stórageröi 9. Sórstakar þakkir til lækna, hjúkrunarfólks og starfsfólks á deild A-4, HNE, Borgarspítalans. Þórir Óskarsson, Jóhanna Jónsdóttir, Láretta Bjarnadóttir, Guðmundur Jónsson og barnabörn. t Eiginmaður minn og faðir okkar, BJÖRGVIN STEFÁNSSON frá Rauðabergi, veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. júní kl. 10.30. Sigrfður Jónsdóttirog börn. ' KOSTUR FYRIR ÞIG gastrom GASTROM <^"" Roya |OakgnllK-,«>"’S/6,bS Kr. MAABUD Karto jfiufiögi*r 100 gt' Kr. 1570- Kr. 1470. •275/150* Kr.73*50*' Kr. 33.- DAUER biór 45 cl. KAUPFELOGIN UM LAND ALLT! BEINT LEIGUFLUG Á BESTA TÍMA ÁRSINS BR0TTFÖR: Við bjóðum þér beint \ leiguflug með \ 10. júlí ARNARFLUGI \ - 3 vikur til MUNCHEN. \ 17. júlí - 3 vikur * Flug fyrir hjón og 2 born 2-11 ára meö bilaleigubíl í 1 viku. b.iaeturvaUð um: puge«.“ 3v/ikur orlofsþorp- 2 Maigv^'e9a’^fSSBodensee § 3 &'SSSES**‘X*'!* ráðstöfunar I hvorn t OtUXVTMC Hallveigarstíg 1 Sími 28388. ARNARFLUG FERDASKRIFSTOFAN Suðurgötu 7 S.624040

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.