Morgunblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Heimilisþrif Ertu þreytt að lokinni vinnuviku? Slappaðu bara af, ég er áreiðanleg, þrifin og vinn vel. Hafðu samband við Jenny í síma 12146. Trésmiðir Trésmiði vantar í vinnu sem fyrst. Upplýsingar í símum 30647 og 686784. Tréaflsf. Menntaskólinn í Reykjavík auglýsir eftir húsverði Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst nk. íbúð fylgir starfinu. Umsóknum, þar sem tilgreindur er aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, skal senda rektor fyrir 18. júní nk. Upplýsingar um starf og kjör veitir starfandi húsvörður, Jens Jensson, milli kl. 12 og 13 og 17 og 18. Rektor. Utvegstæknir óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 620137. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Lausar eru: 1 staða hjúkrunarfræðings frá 1. ágúst eða 1. sept. einnig 1 -2 stöður sjúkra- liða frá 1 .-15. sept. Vantar líka sjúkraliða til saumarafleysinga. Upplýsingar um kaup og kjör gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 97-11631 frá 8.00-16.00. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslu- starfa í Sumar eða til lengri tíma. Nánari upplýsingar hjá verslunarstjóra. Snorrabraut 56, «> 13505 og 14303 Rafvirki Rafvirki óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 33674. Vélamenn - bílstjórar Viljum ráða vélamenn og meiraprófsbílstjóra til starfa nú þegar. Upplýsingar í síma 622700. ÍSTAK Framkvæmdastjóri Fyrirtæki á sviði fræðiútgáfu óskar að ráða framkvæmdastjóra. Starfið er fólgið í uppbyggingu sölukerfis, launagreiðslum til starfsmanna og daglegum rekstri fyrirtækisins. Við leitum að framsæknum og heiðarlegum aðila sem hefur reynslu af sölumálum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar frá kl. 9-15. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Ritari Fyrirtækið er innflutnings- og framleiðslufyr- irtæki í Reykjavík. Starfið felst í almennum ritarastörfum ásamt frágangi fylgiskjala, innslætti bókhalds- gagna, innheimtu og öðrum léttari bókhalds- störfum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi hald- góða þekkingu og reynslu af sambærilegu ásamt góðri undirstöðumenntun. Þekking á tölvum er nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til og með 10. júní nk. Viðkomandi verður að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. «• Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skótavorðustig ta - 101 Reyk/avik - $ími 621355 ISAL Bifvélavirkjar - vélvirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja og/eða vélvirkja á fartækjaverkstæði okkar. Um er að ræða tímabundna ráðningu nú þegar eða eftir samkomulagi og til 15. sept- ember 1988. Nánari upplýsingar veitir ráðningastjóri í síma 52365. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224, Hafnarfirði eigi síðar en 10. júní nk. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka- búð Ólivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið. StarfsAliðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Laugavegur 18A • 101 Reykjavík • Sími 622200 Meiraprófsbflstjórar óskast BM Vallá hf. óskar að ráða meiraprófsbíl- stjóra sem vanir eru stórum bílum. Aðeins traustir og samviskusamir bílstjórar koma til greina. Upplýsingar veitir Magnús Benediktsson í símum 67 38 28, 7 31 19 og 985-24301. I.H. VftlLÁ’ ir raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Steikingarpanna Viljum kaupa notaða standpönnu ca 50x50 cm. Upplýsingar gefur Páll á Hótel Ólafsfirði í síma 96-62400. | fundir — mannfagnaðir | Verslunarfólk Suðurnesjum Aðalfundur Verslunamannafélags Suður- nesja verður haldinn í Hafnargötu 28, Keflavík, mánudaginn 13. júní nk. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjórnin. tilkynningar Frá Borgarskipulagi - kynningar íþróttasvæði Fylkis í Árbæ Stækkun grasvalla. Teikningar og greinar- gerð eru til sýnis í Árseli og hjá Borgarskipu- lagi frá mánudegi 6. júní til 13. júní. Verslunarmiðstöð í Grafarvogi Teikningar ásamt greinargerð verða kynntar í Gunnlaugsbúð við Fjallkonuveg á opnun- artíma verslunarinnar frá mánudegi 6. júní til 27. júní 1988. Þeir sem vilja koma athugasemdum eða ábendingum á framfæri geri það innan aug- lýsts kynningartíma til Borgarskipulags, Borgartúni 3, sími 26102. Reykjavík - Haf narfjörður Frá og með 6. júní 1988 hefst sumaráætlun ferða, milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Ferðir verða á heilum og hálfum tímum frá endastöðvum í Reykjavík og Hafnarfirði. Áætlanir verða í vögnunum. Landleiðir hf. Auglýsing frá Samstarfs- og sameiningar- nefnd Dalasýslu Kosning um sameiningu sveitarfélaga í Dala- sýslu í eitt sveitarfélag fer fram laugardaginn 25. júní 1988. Kjörskrár liggja frammi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram sem hér segir: Sýslumanni Dalasýslu. Hreppstjórum í Dalasýslu og á skrifstofu Sambands íslenskra sveitar- félaga á Háaleitisbraut 6, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.