Morgunblaðið - 05.06.1988, Side 55

Morgunblaðið - 05.06.1988, Side 55
Pr TVlftT. HHOACTTTVSVfUP. cnGAJaMUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1988 55 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarnámskeið Innritun hafin á júnínámskeið. Vélritunarskólinn, s. 28040. SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn S. júní: Kl. 10.00 Stapafell - Sandfells- hœð - Sýrfell Ekið suður á Miðnesheiöi og eftir slóð sem liggur aö Stapa- felli, en þar hefst gangan. Síðan verður gengið um Sandfellshæð að Sýrfelli sem er skammt frá saltverksmiöjunni á Reykjanesi. Þetta er forvitinileg gönguleið á sléttlendi en i lengra lagi. Verð kr. 1.000. Kl. 13.00 Háleyjarbunga - Roykjanes Háleyjarbunga er austan Skála- fells á Reykjanesi, hraunskjöldur með reglulegum gig í kolli. Létt gönguferð. Verö kr. 800. Brottför frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar viö bfl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Laugardaginn 11. júnf kl. 09. verður farin dagsferð um sögu- slóðir Njálu. Verö kr. 1.200. Miðvikudaginn 8. júni kl. 20.00 er næsta kvöldferð f Helðmörk. Þetta er ókeypis ferð. Ferðafélag Islands. Ferðir Ferðafélagsins í júní: 10.-12. júni: Helgarferð til Þórs- merkur. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. 16.-19. júní: Lakagígar - Núps- staðarskógur - Kirkjubæjar- klaustur. Gist í svefnpokaplássi á Kirkjubæjarklaustri. Farnar dagsferðir þaðan í Lakagiga og Núpsstaðarskóg. 16.-19. júní: Öræfajökull (2119 m). Gist í svefnpokaplássi á Hofi. 16. -19. júni: Hrútfjallstindar (1875 m). Gist í svefnpokaplássi á Hofi. 17. -19. júni: Þórsmörk - Entu- gjá (brottför 08). Gist i Skag- fjörðsskála/Langadal. Gengiö inn á Emstrur á föstudegi og til baka um Entugjá á laugardegi. Gist í Emstruskála F.í. 24.-26. júní: Elrfksjökull (1675 m). Gist í tjöldum. Fyrsta gönguferðin milli Land- mannalauga og Þórsmerkur verður 6. júli nk. Takmarkaöur fjöldi í hverja ferö. Nokkrar full- bókaðar. Árbók Ferðafélagslns 1988 er komln út. Kynniö ykkur ferðir Ferðafélagsins. Það er ódýrt aö ferðast með Ferðafélaginu. Ferðafélag islands. Útivist ? Grófinni 1 Stmar 14606 oq 2373? Sunnudagur5. júníkl. 10.30. Þjóðleiðin til Þingvalla, 3. ferð. Miðdalur - Mosfellsheiðl - VII- borgarkelda. Nú er genginn stærsti og skemmtilegasti hluti leiðarinnar. Verö 800 kr. Kl. 13.00. Þingvellir - Skógar- kotsvegur - Gjábakki. Gengiö um gamla þjóðleið á Þingvöllum, sem fáir þekkja. Verð 900 kr. Frítt fyrir börn með fullorönum. Kvöldferð að Tröllafossi 8. Júnf kl. 20.00. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumst! Útivist. M Útivist, „ Ferðist um ísland í sumar. Sumarleyfisferðir: 1. 17.-21. júnf: Sólstöðuferð fyrir norðan. Ökuferð með skoð- unar- og gönguferðum ásamt eyjaferöum. Hrisey - Svarfaðar- dalur - Siglufjöröur - Skaga- fjörður. Boöiö veröur upp á ferð í Málmey og miðnætursólarferð í Drangey. í Svarfaðardal eru skemmtilegar gönguleiöir, t.d. á Gljúfurárjökul og um Heljardals- heiði. Grimseyjarferð ef aðstæð- ur leyfa. Gist í svefnpokaptássi. 2. 1.-8. júlf: Sumar á suðaust- uriandl. Gist á Stafafelli, Lóni. 3. 7-15. júlí: Homstrandir - Homvík. Tjaldbækistöð í Hornvik. 7.-12. júlí: Homstrandlr - Homvfk. Tjaldbækistööi i Hornvík. 7.-15. júlf: Hornstrandir - Hesteyri - Aðalvfk - Homvfk. Gengiö frá Hesteyri um Aðalvik, Fljótavík og Hlööuvík til Horn- víkur. Göngutjöld. Helgarferðir: 1. 16.-19. júnf: Núpsstaðar- skógar. Tjaldferö. Gönguferðir um svæðið, sambærilegt við okkar þekktustu feröamannastaði. 2. 16.-19. júnf: Skaftafell - Öræfajökull. Tjaldað í Skafta- felli. 3. 16.-19. júnf: Skaftafell - Ingólfshöfði. Gönguferöir um þjóðgarðinn og skoöunarferð á Ingólfshöföa. Tjöld. 4. 16.-19. júnf: Þórsmörk - Goðaland. Góö gisting i Útivist- arskálunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 5. Sumardvö! f Básum, Þórs- mörk. Ódýrasta sumarleyfið. Góð gisting í Útivistarskálunum Básum. Nýtt eldhús og setustofa verður tekin í notkun í sumar. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Siáumst! Útivist. UtÍVÍSt, Grófinni 1, Símar 14606 og 23732 Helgarferðir 10.-12. júní: 1. Vestmannaeyjar. Með skipi eða flugi. Svefnpokagisting. Gönguferöir. Bátssigling í kring- um eyjuna. 2. Þórsmörk - Goðaland. Gist í Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 3. Snæfellsjökull. Ef aöstæður leyfa og næg þátttaka fæst. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Kvöldferð miðvikud. 8. júnf kl. 20. Tröllafoss - Stardalur. Sólstöðuferð f Viðey 21. júnf. Sjáumst! Útivist. KFUM og KFUK Almenn samkoma á Amt- mannsstíg 2b í kvöld kl. 20.30. Með hvað á ég að koma fram fyrir drottinn - Mlka 6,6-8. Upp- hafsorö: Ragnhildur Gunnars- dóttir. Ræðumaður: Sr. Ólafur Jóhannsson. Söngur: Laufey Geirlaugsdóttir. Bænastund verður kl. 20.00. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður: Hafliði Kristins- son. Fórn til starfsins á fsafirði. Trú og líf Smlðjuvcgi 1 . Kópavogi Sunnudagur Samkoma i dag kl. 17.00. Ath. breyttan tíma. Miðvikudagur Unglingafundur kl. 20.00. Allir velkomnir. Hjálpræóis- herinn Kirkjustrætl 2 i dag kl. 16.00. Útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20.30. Hjálpræðl8samkoma, flokksforingjarnir stjórna og tala. Allir velkomnir. Flóamarkaður veröur þriðjudag- inn 7. og miðvikudaginn 8. júní kl. 10.00-17.00. Mikiö úrval af góðum fatnaði. Komiö og geriö góð kaup. Samkoma verður í kvöld kl. 20.30 á Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Allir velkomnir! Bóksala eftir samkomu. Úrval kristilegra bóka, fræðslukasetta o.fl. VEGUMNN Kristið samfélag Grófin 6B, Keflavík Samkoma í kvöld kl. 20.30. Larry Bacon talar. Allir velkomnir. f^mhjólp í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Gunn- björg Óladóttir syngur einsöng. Ræðumaöur er Öli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. VEGURINN ^ Kristið samfélag Þarabakka3 Samkoma i dag kl. 10.30. Barna- kirkja á meöan á prédikun stend- ur. Samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hörgshlið 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Krossinn Auðbrekku 2,200 Kópavogur Almenn samkoma i dag kl. 11.00 fyrir hádegi. Athugið breyttan samkomutíma. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fiskiskip Til sölu 22 tonna stálbátur árgerð 79. Vél Caterpillar 190 hp. árgerð 85. Skipasaian Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. íbúð óskast Starfsmaður okkar óskar eftir 2ja-3ja her- bergja íbúð til leigu sem fyrst. Upplýsingar í símum 84850 og 681950 frá kl. 9 til 18. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26. Einbýlis-, rað- eða parhús óskast Óskum eftir að taka á leigu einbýlis-, rað- eða parhús fyrir viðskiptavin okkar. Stakfell 687633 Opið virka daga 9.30 —6 og sunnudaga 1—4. Lítil íbúð óskast Einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. júlí. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Æskilegur leigutími 2 ár. Upplýsingar í síma 44149. Einbýli - raðhús eða sérhæð óskast til leigu í u.þ.b. þrjú ár. Upplýsingar í síma 611327 eftir kl. 19.00. íbúð óskast til leigu Reglusöm fjölskylda óskar eftir 4ra-5 herb. íbúð á leigu í Hlíðunum, Háaleitinu eða í Austurbænum. Upplýsingar í símum 681066, 11221 og 688766. Einbýlishús - raðhús Ábyrgur aðili óskar að taka á leigu einbýlis- eða raðhús á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Vinsamlega leggið inn tilboð merkt: „Ábyrgur" fyrir 10. júní, eða hringið í síma 673815. Sumarbústaðalönd til sölu í landi Ketilsstaða, Rang., rúml. 90 km frá Reykjavík. Seljum einnig veiðileyfi. Upplýsingar í síma 99-5556. Hlutabréf tilsölu Höfum til sölu hlutabréf í matfiskeldisstöð á Snæfellsnesi. Þeir, sem áhuga hafa, hafi samband í síma 93-86632. Snælax hf., Grundarfirði. Compugraphic setningartölva Til sölu Compugraphic setningartölva, 16 leturgerðir. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júní merkt: „HV - 601“. Rafeindavirkjar Radíóvöruverslun og -verkstæði á Stór- Reykjavíkursvæðinu til sölu. Upplýsingar í síma 651344 á skrifstofutíma. Fyrirtæki Höfum ávallt fjölda fyrirtækja á skrá. Þar á meðal: Iðnfyritæki ☆ Radióþjónustufyrirtæki, mjög gott. ☆ Bifreiðaverkstæði, góð staðsetning og viðskiptasambönd. ☆ Málningarþjónustufyrirtæki. ☆ Efnaverksmiðjur, margvíslegir möguleikar. ☆ Sælgætisverksmiðja. Verslunarfyritæki ☆ Sportvöruverslun á höfuðborgarsvæðinu. ☆ Tískuvöruverslun við Laugaveg. ☆ Sólbaðsstofa. ☆ Myndbandaleiga, mjög góð. ☆ Verslun við Laugaveg. Fyrirtæki óskast ☆ Vantar góða söluturna á skrá. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. simsNúmm n/f Brynjollur Jonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlida raöningafyonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.