Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1988 SUNIMUDAGUR 7. ÁGÚS1 F SJÁ EINNIG DAGSKRÁR MÁNUDAGSINS SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 CSÞ09.00 P Draumaveröld 4BÞ09.50 ► Funi. (Wildfire). QBÞ10.40 ► Drekarog dý- <®>11.30 ► Fimmtán ára. (Fifte- <®>12.30 ► Útilíf í Alaska. (Alaska Outdoors). Nátt- kattarins Valda. (Waldo Teiknimynd. flissur. (Dungeons and en. Leikin myndaflokkur um ungl- úrufegurð Alaska er viðfangsefni þessarar þáttaraðar. Kitty).Teiknimynd. Q0Þ10.15 ► Ógnvaldurinn Dragons). Teiknimynd. inga gagnfræöaskóla. <® 12.55 ► Sunnudagssteikln. Blandaður tónlistar- (®09.25 ► Alli og ikorn- Lú8Í(Luzie). Leikin barna- <®>11.05 ► Albert feiti. <®>12.00 ► Klementína. Teikni- þáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppá- arnir. (Alvin and the Chip- mynd. (Fat Albert). T eiknimynd. mynd með fsl. tali um litlu stúlkuna komum. munks). Teiknimynd. Klementinu. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Sunnudagshugvekja. Bogi Péturssonforstöðum. drengjaheimilisins á Ástjörn flytur. 18.00 ► Töfraglugginn. Teikni- myndirfyrirbörn. Bella, Edda Björg- vinsdóttur bregður á leik. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Knáirkarl- ar. (The Devlin Connection). Banda- riskur myndaflokkur. <®>14.35 ► Menning og listir. The Alvin Ailey Dance Theatre. Síðari hluti. Kynnir er listmálarinn og gagnrýnandinn Sir Law- rence Gowing. Þýðandi: ÓrnólfurÁrnason. <®>15.40 ► Þjóðníðingurinn. (An EnemyofthePeople). Þegar uppgötvast að vatnsból í litlum bæ í Noregi býr yfir lækninga- mætti byggja íbúar heilsuhæli og búa sig undir að taka á móti gestum. Vísindamaðurinn Thomas Stockman aðvarar íbúa þegar upp kemst um mengun en þeir bregðast illa við og Stockman er útnefndur þjóðniöingur. Aðalhlutverk: Steve McQueen, o.fl. ® 17.25 ► Fjölskyldusög- ur. (After School Special). Ung stúlka uppgötvar að hún er smituð af kynsjúkdómi. Aðalhlutv.: Lori-Man Engler og John Didrichsen. <®>18.15 ► Golf. Sýnt frá golfmótum víöa um heim. Kynnir er Björgúlfur Lúðviksson. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaskýringar. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.45 ► Eldurog fs. (Fire and lce). Skauta- stjörnurnarJayneTa- vill og Christopher Dean flytja ástarsögur á skautum. 21.25 ► Veldi sem var. (Lost Empires). Breskurframhalds- myndaflokkur í sjö þáttum um mann sem starfar í Revíuleik- húsi frænda síns. Lokaþáttur. 22.20 ► Úrljóðabókinni.ÆskuásteftirJónasGuðlaugsson. Flytjandi Emil Gunn- arGuðmundsson. HrafnJökulssonflyturinngangsorð. UmsjónJón Egill Berg- þórsson. 22.35 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. <®>20.45 ► Sterk lyf. (Strong Medicine). Síðari hluti fram- haldsmyndar er segir frá ævi og ástum tveggja vinkvenna sem eiga sér ólíka drauma. Ónnur leitar hamingjunnar í hjóna- bandi og barneignum, hin í valdabaráttu hins harða heims viöskiptanna. Aðalhlutverk: BenCross, Patrick Duffy, Douglas Fairbanks, Pamela Sue Martin, Sam Neill, Annette O'Toole. <®>22.25 ► Vfetnam. Framhaldsmyndaflokkur í 10 hlutum sem byggður erá sannsögulegum heimildum. <®>23.10 ► Þei, þei, kæra Charlotte. (Hush, Hush, Sweet Charlotte). Hrollvekja. Charlotte er fullorðin kona sem býr ein á gömlu setri og seg- ir almannarómur að hún hafi myrt brúðguma sinn. Aðalhlutverk: Bette Davis, Joseph Cotten. 01.20 ► Dagskrárlok. 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaskýringar. <®>20.15 ►- Heimsmeta- bók Guin- ness. (Spec- tacularWorld of Guinness). Rás 1: Knut Hamsun m Á Rás 1 í dag les Sveinn S. Höskuldsson fyrsta lestur af 30 þremur úr bókinni Réttarhöldin gegn Hamsun eftir danska höfundinn Thorkild Hansen í þýðingu Kjartans Ragnars. Bókin kom út fyrir rúmum áratug og flallar Thorkild Hansen ítar- lega um samskipti Hamsuns við þýska nasista í hemámi Noregs í seinni heimsstyrjöldinni, sem urðu til þess að eftir stríðið voru hafin réttarhöld gegn honum. Rás 1: Dönsk fyndni ■■■^B „Þetta þykir mér fyndið" nefnist þáttur sem er á Rás 1 30 í dag. Þetta er annar þátturinn af þremur um danska kímni sem Kell Gald Jörgensen hefur tekið saman. í dag verður fjallað um hvað það er sem menn hlæja að, meðal annars samskipti kynjanna og tækni og uppeldisviðhorf nútímans. Dæmi eru tekin úr gamansögum eftir danska höfunda. Þýðandi er Ámi Sigutjónsson en lesarar ásamt honum eru Ása Svavarsdóttir og María Sigurðardóttir. Sjónvarpið: Bella í tívolí ■i Bella fer í 00 tívolí í Hveragerði og skemmtir sér kon- unglega. Á milli þess sem hún prófar tækin í tívolí sýnir hún teiknimyndir. Högni Hinriks veikist og dreymir skrítinn draum, Stjáni blái reynir að slasa sig því Stína stöng vinnur á spítala. Villi mús heimsækir Teskeiðar- kerlinguna og fjöl- skyldu hennar. Hund- urinn Rubbi reynir að læra á skauta. Litla moldvarpan hjálpar dýrum í eyðimörk að finna vatn og Kári köttur fer til tannlæknis. Þegar Töfraglugganum hennar Bellu lýkur er Myndaglugginn á dagskrá þar sem myndir frá áhorfendum verða sýndar. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.45 Morgunandakt. Séra örn Friðriksson prófastur á Skútustöðum flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.16 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri.) 8.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Sjáið og skoðið", kantata nr. 46 eftir Johann Sebastian Bach á 10. sunnudegi eftir Þrenningarhátíð. Lotte Wolf-Matt- háus alt, Georg Jelden tenór og Jakob Stámpfli bassi syngja með kór og kamm- erhljómsveit Barmen-borgar; Helmut Kahlhöfer stjórnar. b. Konsert i B-dúr op. 4 nr. 6 eftir Georg Friedrich Hándel. Emilia Moskvitina leikur á hörpu með Einleikarasveit Ríkishljóm- sveitarinnar í Moskvu; B. Sulgin stjórnar. c. Sinfónía i G-dúr eftir Friðrik mikla Prússakonung. „Carl Philipp Emanuel Bach"-kammersveitin leikur; Hartmut Hánchen stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Svalbaröseyrarkirkju i Lauf- ásprestakalli. (Hljóðrituð 31. júli.) Prestur: Séra Bolli Gústavsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Þetta þykir mér fyndið. Annar þáttur um danska kimni í umsjá Keld Gall Jörg- ensens. Þýðandi dagskrárinnar er Árni Sigurjónsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Sumarspjall Harðar Torfasonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 18.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Spurningakeppni Barnaútvarpsins. 17.00 Frá rússnesku tónlistarhátiöinni sl. vetur. a. Kvartett í D-dúr K. 285 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Valentin Zverev leikur á flautu, Vladimir Spivakov á fiðlu, Igor Sulga á lágfiðlu og Mikhail Mileman á selló. b. Sinfónía nr. 40 í g-moll K. 550 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ríkiskamm- ersveitin í Moskvu leikur: Vladimir Spi- vakov stjórnar. c. „Valse triste" op. 44 eftir Jean Sibel- ius. Ríkiskammersveitin i Moskvu leikur; Vladimir Spivakov stjórnar. 18.00 Sagan: „Vængbrotin" eftir Paul Salvesen. Karl Helgason les þýðingu sina (4). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. Haraldur Ólafsson rabbarvið hlustendur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Rakel Bragad. 20.30 Islensk tónlist. a. „Notturno" nr. IV eftir jónás Tómas- son. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. b. „Gloria" eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Kór' Dómkirkjunnar í Reykjavík syngur; Marteinn H. Friöriksson.stjórnar. c. „Sónans" eftir Karólínu Eiríksdóttur. Sinfóniuhljómsveit islands leikur; Jena- Pierre Jacquillat stjórnar. 21,10 Sígild dægurlög. 21.30 „Knut Hamsun að leiðarlokum" eftir Thorkild Hansen. Kafli úr bókinni „Réttar- höldin gegn Hamsun". Kjartan Ragnars þýddi. Sveinn Skorri Höskuldsson les fyrsta lestur af þrem. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i naeturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, og flugsamg. kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Frétt- ir kl. 8.00 og 9.00. 9.00Sunnudagsmorgunn með Önnu. Frétt- ir kl. 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónas- dóttir leggur spurningar fyrir hlustendur. 15.00 Bikarkeppnin i friálsum íþróttum. Bjarni Felixson og Jón Oskar fylgjast með Bikarkeppni í frjálsum íþróttum á Laugar- dalsvelli frá kl. 14.00 til kl. 16.00 og lýsa keppni i einstökum greinum. Fréttir kl. 16.00. 16.06 110. tónlistarkrossgátan. Jón Grönd- al leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Vinsældalisti rásar 2. Tíu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Pétur Grétarsson. 18.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannesson lýs- ir leik fslendinga og Svía á alþjóðlega handknattleiksmótinu á Spáni. Ennfremur fylgist Samúel örn Erlingsson með knatt- spyrnu fslendinga og Búlgara á Laugar- dalsvelli sem háður er á sama tíma. 21.00Ekkert mál. Fjallað um umferðarmál. Umsjón: Jakob S. Jónsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram — Bryndís Jóns- dóttir. Fréttir kl. 24.00. 01.10 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Felix Bergsson á sunnudagsmorgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Mál dagsins/maöur dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar. 12.10 Ólafur Már og sunnudagstónlist. Mál dagsins kl. 14 og 16. 17.00 Halli Gisla með tónlist. 18.00 Mál dagsins/maður dagsins. 18.10 Halli Gísla heldur áfram á sunnu- dagssíödegi. 21.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Einar Magnús Magnússon. Fréttir kl. 10 og 12. 13.00 Á sunnudegi. 16.00 „í túnfætinum." Andrea Guðmunds- dóttir leikur tónlist. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 9.00Barnatími í umsjá barna. E. 9.30 Erindi. E. 10.00 Sígildursunnudagur. Klassísk tónlist. 12.00 Tónafljót. 13.00 Sósialísk hreyfing á Islandi. Umræðu- þáttur í framhaldi af undangengnum við- tölum við Brynjólf Bjarnason. 14.00 Frídagur. 15.30 Treflar og servíettur. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóö- leg ungmennskipti. 21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókna. 22.30 Nýi tíminn. Baháíar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARPALFA FM 102,9 13.00 Enn á ný. Alfons Hannesson. 15.00 Samkoma Trú og líf. 16.00 Predikari. John Cairns. 17.00 Ásgeir Páll. 19.00 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 10.00 Sigríður Sigursveinsdóttir með hlust- endum fram að hádegi. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson. 15.00Einar Brynjólfsson leikur tónlist. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur m.a. tón- list úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist og tekur á móti óskalögum i sima 27715 milli kl. 18 og 19. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,5 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags- blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.