Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1988 47 Lokað vegna sumarleyfa Endurskoðunarskrifstofa Eyjólfs K. Sigurjónssonar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 8. ágúst til 5. september 1988. Opna eftir sumarleyfi á Flókagötu 65. Eyjólfur K. Sigurjónsson, löggiltur cndurskoóandi, Flókagötu 65, símar 687900-27909. DAGVI8T BARIVA HRAUNBÆR esió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 IW T V-i VM SUNDABORG 1 S. 68 85 88-68 85 89 Talaðu við ohfeur um eldhústæki Talaðu við ohhur um uppþvottavélar * Arborg — Hlaðbær 17 Fóstrur eða starfsfólk með aðra uppeldis- menntun óskast á leikskólann Árborg fyrir hádegi. Einnig vantar aðstoðarfólk. Upplýsingar veitir Dagvist barna sími 27277. Háskólanám í kerf isf ræði Markmið kerfisfræðinámsins er að gera nemendur hæfa til að skipuleggja og annast tölvuvæðingu hjá fyrirtækjum og annast kennslu og þjálfun starfsfólks sem notar tölvur. Hægt er að hefja nám í september og janúar. Stúdentar af hag- fræðibraut Ijúka námi á þremur önnum en aðrir geta þurft að sækja tíma í fornámi, sem er ein önn til viðbótar. Áhersla er lögð á að fá til náms fólk, sem í dag starfar við tölvuvinnslu og í tölvu- deildum fyrirtækja auk nýstúdenta. Sérstaklega skal bent á að þeir, sem hafa þriggja mánaða uppsagnarfrest í starfi, þurfa að sækja nú þegar um innritun á vorönn.'Nemendur, sem vilja halda áfram að vinna hluta úr degi jafnframt námi, þurfa að ræða við kennslustjóra um möguleika á því. Eftirtaldar námsgreinar verða kenndar: Fornám: Bókfærsla Rekstrarhagfræði Tölvufræði Stærðfræði Vélritun Fyrsta önn: Grunnnámskeið Turbo Pascal Almenn kerfisfræði Stýrikerfi Verkefni Önnur önn: Kerfishönnun Kerfisforritun Gagnasöfn og upplýsingakerfi Forritun í Cobol Gagnaskipan Þriðja önn: Lokaverkefni Stutt námskeiö í ýmsum greinum svo sem: Tölvufjarskipti, verkefnisstjórnun, forritun- armálið ADA, „Object-oriented" forritun, Iþekkingarkerfi, OS/400 stýrikerfi. Innritun á haustönn stendur yfir til 15. ágúst en umsóknarfrestur fyrir vorönn er til 16. september nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Verzlunarskólans, Ofanleiti 1. Kennslustjórinn verður til viðtals á skrifstofu skólans fyrir hádegi meöan innritun stend- ur yfir og í síma 688400. TÖLVUHÁSKÓLI V.í. Skrifstofutæknir_ Athyglisvert námskeið! Nú er tækifærið til að mennta sig fyrir allt er lýtur að skrifstofustörfum. Sérstök áhersla er lögð á notkum PC-tölva. Námið tekur þrjá mánuði. Námskeið þessi hafa reynst mjög gagnleg fyrir skrifstofufólk og þá er hyggja á skrifstofuvinnu. í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar: Almenn tölvufréeði, stýrikerfi, tölvusamskipti, ritvinnsla, gagna- grunnur, töflureiknar og áætlunargerð, tölvubókhald, toll- og verðútreikningar, almenn skrifstofutækni, grunnatriði við stjórnun, útfylling eyðublaða, verslunarreikningur, víxlar og verðbréf, íslenska og viðskiptaenska. Nemendur útskrifast sem SKRIFSTOFUTÆKNAR og geta að námi loknu tekið að sér rckstur tölva við minni fyrirtæki. Innritun og nánari upplýsingar veittar í símum 687590 og 686790 Tölvufræðslan Borgartúni 28. Hvað segja þau um námskeiðið. Sólveig Krístjánsdóttir: Siðastliöinn vetur var ég viö nám hjá Tölvufræðslunni. Óessi timi er ógleymanlegur bæði vegna þeirrar þekkingar, sem ég hlaut og kemur mér mjög til góða þar sem ég starfa nú, svo og vegna andans sem þama ríkti. Þetta borgaði sig. Sigríöur Þórísdóttir: Mér hefur nýst námið vel. Ég er öruggari i starfi og m.a. feng- ið stöðuhækkun. Víðtæk kynn- ing á tölvum og tölvuvinnslu i þessu námi hefur reynst mór mjög vel. Maöur kynnist þeim fjölmörgu notkunarmöguleikum sem töhran hefur upp á að bjóða. Þetta nám hvetur mann einnig til að kanna þessa möguleika ogfærasérþéínyt. Jóhann B. Ólafsson: Ég var verkamaður áður en ég fór i skrifstofutækninámiö hjá Tölvufræðslunni. Ég bjóst ekki við aö læra mikiö á svo skömm- um tima, en annaðhvort var það að óg er svona gáfaður, eða þá að kennslan var svona góð (sem ég tel nú að frekar hafi verið), að nú er ég allavega oróinn að- stoðarframkvæmdarstjóri hjá íslenskum tækjum. Ég vinn svo til eingöngu ó tölvur, en tölvur vooj hlutir sem ég þekkti ekkert inná óður en ég fór i námið. Á skrifstofu Tölvufræðslunnar er hægt að fá bæklinga um námið, bæklingurinn cr ennfremur sendur í pósti til þeirra sem þess óska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.