Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1988 31 Frakkland: Fundu hand- sprengjur úr fyrra stríði París. Reuter. Ferðalangur í Norður-Frakk- landi, sem ætlaði að slá upp tjaldi sínu skammt frá fljótinu Somme fyrir skemmstu, tók eftir því að tjaldhælarnir rákust í eitthvað hart. Undir grassverðinum reyndust vera 236 handsprengj- ur frá fyrri heimsstyrjöld. Við Somme urðu tvær af hörð- ustu orrustum fyrri heimsstyijaldar sem háð var á árunum 1914-1918. Að sögn sprengjusérfræðinga frönsku lögreglunnar voru allar handsprengjurnar virkar og hefðu getað sprungið við minnsta högg. Belgía: Ríkisstyrkir til dagblaða Brussel. Frá Kristófer Má Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. DAGBLÖÐ í Belgíu fá á þessu ári sem svarar 100 milljónum íslenskra króna í rekstrarstyrki frá belgíska ríkinu. Stór hluti ríkisstyrkjanna fer til hinnar hálf opinberu fréttastofu Belga og sömuleiðis til minnihluta málgagna eins og Grenz Echo sem gefíð er út í héraði þýskumælandi Belga við landamæri Þýskalands. Afganginum er skipt á milli dag- blaða í landinu. Gervihnöttum skotið á loft París. Reuter. ARIANE-geimflaug Vestur- Evrópu mun koma 20 gervihnött- um fyrir úti í geimnum fyrir árslok 1990 þar sem framleið- andinn Arianespace hefur aukið afköst hennar. Líklega verður fjórum gervi- hnöttum skotið á loft síðar á þessu ári og 14 á næsta ári. Arianespace sér um að skjóta flaugunum á loft og finna markað fyrir ferðir þeirra en starfsemin byggir á samvinnu 13 þjóða í Evrópsku geimferða- stofnuninni. X-Jöfðar til XX fólks í öllum starfsgreinum! LUXUSSIGLING MEÐ ROYAL VIKING STAR 8. nóv.-l. des. G1IH8TEIM AII8TIMDA FJ/ER Singapore - Hong Kong - Kína - Taiwan - Filippseyjar - Malasía - Indónesía Nú er framundan ævintýraleg skemmtisigling og skoðunarferðir um Austurlönd fjær. Þessi 24ra daga ferð er skipulögð í samstarfi við Royal Viking Line, sem sérhæfir sig í skemmtisiglingum og er af mörgum talið vera fremsta fyrirtæki sinnar tegundar í heiminum. Ferð Islendinga um Austurlönd fjær verður að stærstum hluta með lúxusskipinu Royal Viking Star, auk 3 daga Kínaferðar og 3 daga dvalar í Singapore í ferðalok. Hinar virtu ferðahandbækur Berlilz segja m.a. þetta um Royal Viking Star: „Skandinaviskur glæsileiki í innréttingum og húsgögnum ... svefnklefar afar þægilegir... einstök fjölbreytni oggæði í öllum mat... frábær þjónusta ... skemmtisiglingar eins og þær gerast alira bestar... skip fyrir kröfu- harða ferðamenn sem vilja aðeins_ það besta í vönduðum ferðaáæílun- um, þægindum.j þjónustu og útliti". legra skoðunarferða um borgir og athyglis- verða staði. fslensk fararstjórn alian tímann. Verð kr. 219.300.' Ekkert er sparað til þess að gera þessa ferð sem glæsi- legasta. Þegar gist er í iandi er dvalið á glæsi- hótelum, hvergi er slegið af kröfum í mat, drykk og öllum aðbúnaðiog á fjölmörgum stöðum verður efnt til ógleyman- á mann, miðað við tvo í 2ja manna klefa. innifalið í verði: Flug, gisting á iúxushótelum með morgunverði, 3ja daga ferð um Kína með fullu fæði, 13 daga sigling með fullu fæði og aðgangi að allri aðstöðu um borð í ROYAL VIKING STAR, ferðir til og frá flugvöllum og skipshlið erlendis og íslensk fararstjórn. Vcrð mlðast vlð staðgrclðslu. gcnglsskránlngu.flugvcrð þann 18. júlí 1988 og lógmarksþátltöku. Ferðaáætlun. 8. nóv. Flogið tll Kaupmannahafnar. 9. nóv. Kloglð tll Slngapore. 11. nóv. Flogið til HongKong. 12. nóv. Priggja daga ferð til Guangzhou (Ganton) í Kfna. 14. nóv. Komið aftur tll Hong Kong og farið um borð f Royal ViktngStar. 15. nóv. Stglt yftr Formósu- sund tfl Talwan. 16. nóv. Siglt um Suður- Kínahaf. 17. nóv. Komið til Manlla, ia .M '4N @3* mm rtOt með ströndum Fillppseyja. 19. nóv. Akkerum kastað við Sandakan á Borneo-ey)u í Malasíu. 20. nóv. Stglt suður með austurströnd Borneo og yflr Celebeshaf. 21. nóv. Siglt í gegnum Makassar-sund. 22. nóv. Komið tll Bali -eyju í Indónesíu. 23. nóv. Slgltum Javahaf. 24. nóv. Komið til Semarang á Java í Indónesíu. 25. nóv. Slglt norður með ströndum Indóncsíu. 26. nóv. Lagst að bryggju í Singapore og gist þar í 3 nætur. 29. nóv. Flogið frá Slngapore tll Kaupmannahafnar. 1. des. Flogið til fslands. Litprentaður kynningarbæklingur um ferðina liggur frammi á öllum söluskrifstofum og kynningar- mynd á skrifstofunni í Austurstræti. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • S91-69-10-10 ■ Hótel Sögu viö Hagatorg ■ S 91 -62-22-77 Suðurlandsbraut 18 • S 91 -68-91 -91 ■ Akureyri: Skipagötu 14 • S 96-2-72-00 Opnum aftur eftir sumarfrí 15. ágúst. Innritun hefst á morgun. IMýr og spennandi kúr. 28+7 Suðurveri, sími 83730 Hraunbergi, simi 79988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.